What does ýta in Icelandic mean?
What is the meaning of the word ýta in Icelandic? The article explains the full meaning, pronunciation along with bilingual examples and instructions on how to use ýta in Icelandic.
The word ýta in Icelandic means push, bulldozer, dozer. To learn more, please see the details below.
Meaning of the word ýta
pushverb (transitive: apply a force to (an object) so that it moves away) Ég þurfti að ýta hjólinu mínu af því að það sprakk á hjá mér. I had to push my bicycle because I had a flat tire. |
bulldozernoun |
dozernoun |
See more examples
Vísindin ýta undir efnishyggjuholskefluna eins og líffræðingurinn René Dubos sagði í kvörtunartón: „Allt of oft er vísindunum beitt til tæknilegra nota sem eiga ekkert skylt við mannlegar þarfir og hafa það markmið eitt að búa til nýjar gerviþarfir.“ Science swells the materialistic flood, as biologist René Dubos complained: “All too often, science is now being used for technological applications that have nothing to do with human needs and aim only at creating new artificial wants.” |
Með því ætlaði hann kannski að ýta undir stærilæti og reyna að láta hana finnast hún vera merkileg — rétt eins og hún væri talsmaður þeirra hjóna. In so doing, he may have tried to appeal to her pride, endeavoring to make her feel important —as if she were the spokesperson for herself and her husband. |
Forseti bandaríska Viðskipta- og iðnráðsins lýsti ástandinu í hnotskurn er hann sagði: „Trúarstofnunum hefur mistekist að koma arfteknu gildismati sínu á framfæri, og í mörgum tilfellum eru þær orðnar hluti af vandamálinu [hinu siðferðilega] með því að ýta undir frelsunarguðfræði og aðhyllast það sjónarmið að ekki megi dæma hegðun manna.“ The president of the U.S. Business and Industrial Council summed it up when he declared: “Religious institutions have failed to transmit their historic values, and in many cases, have become part of the [moral] problem, promoting liberation theology and non-judgmental views of human behavior.” |
Gat ekki stimplað út almennilega. Ekki næst samband við setustjórann. Þú getur reynt að drepa setuna með því að ýta á Ctrl+Alt+Backspace takkana samtímis. Athugaðu að virka setan verður þá ekki vistuð Could not log out properly. The session manager cannot be contacted. You can try to force a shutdown by pressing Ctrl+Alt+Backspace; note, however, that your current session will not be saved with a forced shutdown |
* Ég flýtti mér að ýta stúlkunni frá mér og hún hljóp út.“ * I promptly pushed the girl away, and she ran out.” |
En því miður er sumum „sérfræðingum“ nútímans í hjúskaparmálum betur lagið að ýta undir skilnaði en stuðla að varðveislu hjónabandsins. But sadly, some modern marriage “experts” have proved more adept at promoting divorce than at preserving marriage. |
Við að ýta á Ctrl+Alt+I, verður KSIRC glugginn virkur, ef hann er til staðar. Einfalt, ekki satt. Name After pressing Ctrl+Alt+I, the KSIRC window will be activated, if it exists. Simple |
Að það réttlæti aldrei að ýta undir þann ótta? to reinforce that ultimate fear is never justified? |
Smelltu hér til að afrita síu. Ef þú ýttir óvart á takkann þá geturðu hætt við með því að ýta á Eyða takkann Click this button to copy a filter. If you have clicked this button accidentally, you can undo this by clicking on the Delete button |
The nifteindir eru að bæta við fleiri sem sterk kjarnorku gildi lím, halda öllu saman og þeir eru ekki að bæta meira af ýta- það- sundur efni. The neutrons are adding more of that strong nuclear force glue, holding everything together and they are not adding more of the push- it- apart stuff. |
Ef þú heldur að það þjóni engum tilgangi hættu þá að ýta á hann. IF YOU'RE SO SURE IT'S NOT RL, THEN JUST STOP PUSHING THE BUTTON. |
Hlustaðu vandlega á sjónarmið unglingsins og hvettu hann til að hugsa um afleiðingarnar af því að ýta á senda-takkann. – Meginregla: Hebreabréfið 5:14. Listen carefully to his or her reasoning, and help your teenager to think beyond the send button. —Bible principle: Hebrews 5:14. |
Satan reynir hins vegar að nota þessa löngun til að ýta undir stolt, en það endurspeglar metnaðargirni hans sjálfs. Yet, the Devil exploits this desire by fostering a prideful spirit, which is a reflection of his own ambitions. |
Ef hún ætti að ýta á málið á hvað hefði orðið um þig? If she should push the matter on, What would become of you? |
17 Í þeim tilgangi að ýta undir kenninguna um „heilaga þrenningu,“ sem var að koma fram á þriðju og fjórðu öld, var nauðsynlegt fyrir kaþólsku kirkjuna að bæla niður hin hebresku viðhorf sem birtust svo greinilega í orðum Jeremía: „Enginn er þinn líki, [Jehóva]! 17 In order to promote the emerging doctrine of the “Most Holy Trinity” in the third and fourth centuries, it was necessary for the Catholic Church to suppress the Hebrew concept expressed so clearly in Jeremiah’s words: “In no way is there anyone like you, O Jehovah. |
Þarf að ýta við fylgjendum konungsins svo að þeir gefi fé? Do the King’s followers need to be prodded to give? |
Hefur „fýsn augnanna“ — löngunin til að eignast það sem þeir sjá, jafnvel þótt þeir þurfi að fórna andlegum hugðarefnum fyrir það — í för með sér að þeir ýta sannri tilbeiðslu í annað sætið? Does “the desire of the eyes”—the desire to possess things that they see, even at the sacrifice of spiritual pursuits—cause them to push the interests of true worship into second place? |
* Ekkert dugði nema prédikanir og að ýta við þeim án afláts til að halda þeim í ótta við Drottin, Enos 1:23. * There was nothing save it were preaching and stirring them up continually to keep them in fear of the Lord, Enos 1:23. |
9 Að skrifa niður fáein og stutt minnisatriði hefur reynst ýta undir einbeitingu. 10 Simple note-taking has proved to be an aid in concentration. |
9 Sökum hins mikla álags nútímans höfum við kannski tilhneigingu til að ýta börnunum til hliðar, líkt og lærisveinarnir, þannig að við getum sinnt því sem okkur finnst mikilvægara. 9 However, because of the pressure of the times in which we live, you may be inclined, as the disciples were, to turn children aside so that you can attend to what may be thought of as more important business. |
Sá sem heimsækir spítala rétttrúnaðargyðinga á hvíldardegi kemst kannski að raun um að lyftan stöðvast sjálfkrafa á hverri hæð til að farþegar geti forðast þá syndsamlegu „vinnu“ að ýta á lyftuhnappinn. For example, a visitor to an orthodox Jewish hospital on the Sabbath may find that the elevator automatically stops on every floor so that the passengers can avoid doing the sinful “work” of pushing an elevator button. |
Matvæla- og landbúnaðarstofnunin kallar tóbak „mjög þýðingarmikla og auðvirkjaða skatttekjulind“ sem sé bændum „mikil hvatning til að rækta tóbak“ og stjórnvöldum „til að ýta undir ræktun þess og framleiðslu.“ The FAO describes tobacco as “a very important and easily tapped source of tax revenue” providing “strong incentives” for farmers “to produce tobacco” and governments “to encourage its cultivation and manufacture.” |
Mig hryllti við eigin hugmynd, reyndi að ýta henni úr huganum. I shuddered at my own idea, attempting to banish this repulsive notion. |
Hann hóf að ýta á nótnalyklana en ekkert hljóð kom. He began pressing the keys, but there was no sound. |
Reyndu svo að framkalla hóflegan en reglulegan öldugang með því að halda mjólkurfernu eða einhverju ámóta þversum í öðrum enda baðkarsins og ýta henni taktfast upp og niður í vatninu. Try making small regular waves by holding a milk carton or similar object crosswise at the end of the tub and pushing it down into the water lightly and rhythmically. |
Let's learn Icelandic
So now that you know more about the meaning of ýta in Icelandic, you can learn how to use them through selected examples and how to read them. And remember to learn the related words that we suggest. Our website is constantly updating with new words and new examples so you can look up the meanings of other words you don't know in Icelandic.
Updated words of Icelandic
Do you know about Icelandic
Icelandic is a Germanic language and the official language of Iceland. It is an Indo-European language, belonging to the North Germanic branch of the Germanic language group. The majority of Icelandic speakers live in Iceland, about 320,000. More than 8,000 native Icelandic speakers live in Denmark. The language is also spoken by about 5,000 people in the United States and by more than 1,400 people in Canada. Although 97% of Iceland's population considers Icelandic as their mother tongue, the number of speakers is declining in communities outside Iceland, especially Canada.