What does yfirstétt in Icelandic mean?
What is the meaning of the word yfirstétt in Icelandic? The article explains the full meaning, pronunciation along with bilingual examples and instructions on how to use yfirstétt in Icelandic.
The word yfirstétt in Icelandic means upper class. To learn more, please see the details below.
Meaning of the word yfirstétt
upper classnoun Þeir sem eru lágt settir vinna samhliða þeim sem sumir telja vera af yfirstétt. Those with a humble status in life work side by side with those who may be viewed by some as upper class. |
See more examples
Orrustan markaði upphaf landvinninga Normanna á Englandi og má segja að hún hafi ráðið úrslitum um það að Normannar náðu yfirráðum í landinu og urðu þar yfirstétt. Her early contributions described the preparations of American soldiers in England preparing for Operation Overlord, always being careful to include stories of local men wherever possible. |
En í flestum löndum nú á dögum eru það peningar — eða peningaskortur — sem ákvarða hvort einhver tilheyrir lágstétt, miðstétt eða yfirstétt. However, in most lands today, it is money—or a lack of it—that determines whether someone is of the lower, middle, or upper class. |
Frænkunni var varpað í fangelsi fyrir þetta og gert að greiða 250 punda sekt, sem bendir til þess að fjölskyldan hafi verið vel stæð millistéttarfjölskylda eða jafnvel yfirstétt. The aunt was imprisoned and fined £250, equivalent to £200,000 today, which suggests that the family was financially secure. |
Þeir sem eru lágt settir vinna samhliða þeim sem sumir telja vera af yfirstétt. Those with a humble status in life work side by side with those who may be viewed by some as upper class. |
Tengsl hans við rómverska yfirstétt voru honum ekki einungis mikilvæg sem stjórnmálamanni, heldur komu þau sér einnig vel fyrir hann sem vísindamann. His connections to the Roman ruling class were for him not only politically important and sensible but were also important to his scientific research. |
Etrúrar, sem höfðu áður numið land fyrir norðan Latíum, virðast hafa náð pólitískum völdum á svæðinu seint á 7. öld f.Kr. og mynduðu ráðandi yfirstétt. The Etruscans, who had previously settled to the north in Etruria, seem to have established political control in the region by the late 7th century BC, forming an aristocratic and monarchical elite. |
Etrúrar, sem höfðu áður numið land fyrir norðan Latíum, virðast hafa náð pólitískum völdum á svæðinu seint á 7. öld f.Kr. og mynduðu ráðandi yfirstétt. The Etruscans, who had previously settled to the north in Etruria, seem to have established political control in the region by the late 7th century BC, forming the aristocratic and monarchical elite. |
Á síðari hluta 19. aldar var Lyme Regis vinsæll strandbær fyrir yfirstéttar- og millistéttarfólk, sérstaklega eftir 1792 eftir að franska stjórnarbyltingin braust út og ferðir til Frakklands urðu hættulegar fyrir breska yfirstétt. By the late 18th century, Lyme Regis had become a popular seaside resort, especially after 1792 when the outbreak of the French Revolutionary Wars made travel to the European mainland dangerous for the English gentry, and increasing numbers of wealthy and middle-class tourists were arriving there. |
Tengsl hans við rómverska yfirstétt voru honum ekki einungis mikilvæg sem stjórnmálamanni, heldur komu þau sér einnig vel fyrir hann sem vísindamann. His connections to the Roman ruling class was for him not only politically important and sensible but was also important to his scientific research. |
Frænkunni var varpað í fangelsi fyrir þetta og gert að greiða 250 punda sekt, sem bendir til þess að fjölskyldan hafi verið vel stæð millistéttarfjölskylda eða jafnvel yfirstétt. The aunt was imprisoned and the £250 fine levied suggests that the family was financially secure—bourgeois, if not elite. |
Þó að yfirstétt hins opinbera hafi öll tækifæri til að hefja það verðuga og nauðsynlega verkefni að bæta kjör og vinnuaðstæður láglaunafólks virðist enginn áhugi vera á því innan þeirra raða. Although these administrators have every opportunity to begin the worthy and necessary task of improving the wages and working conditions of low-wage earners, there seems to be no interest within their ranks in doing so. |
Frænkunni var varpað í fangelsi fyrir þetta og gert að greiða 250 punda sekt, sem bendir til þess að fjölskyldan hafi verið vel stæð millistéttarfjölskylda eða jafnvel yfirstétt. The aunt was imprisoned and the £250 fine levied suggests that the family was financially secure, maybe even elite. |
Let's learn Icelandic
So now that you know more about the meaning of yfirstétt in Icelandic, you can learn how to use them through selected examples and how to read them. And remember to learn the related words that we suggest. Our website is constantly updating with new words and new examples so you can look up the meanings of other words you don't know in Icelandic.
Updated words of Icelandic
Do you know about Icelandic
Icelandic is a Germanic language and the official language of Iceland. It is an Indo-European language, belonging to the North Germanic branch of the Germanic language group. The majority of Icelandic speakers live in Iceland, about 320,000. More than 8,000 native Icelandic speakers live in Denmark. The language is also spoken by about 5,000 people in the United States and by more than 1,400 people in Canada. Although 97% of Iceland's population considers Icelandic as their mother tongue, the number of speakers is declining in communities outside Iceland, especially Canada.