What does vottur in Icelandic mean?
What is the meaning of the word vottur in Icelandic? The article explains the full meaning, pronunciation along with bilingual examples and instructions on how to use vottur in Icelandic.
The word vottur in Icelandic means witness, trace, bit. To learn more, please see the details below.
Meaning of the word vottur
witnessnoun Ef við á geturðu sagt að þú sért vottur Jehóva. If it seems appropriate to do so, mention that you are one of Jehovah’s Witnesses. |
tracenoun Óumdeilanlega verk leiguliðanna en enginn vottur af efnavopnum. Indisputably, the work of our mercenaries, but no trace of any chemicals of any kind. |
bitnoun |
See more examples
Einn vottur að þessum viðskiptum er sagður vera þjónn „Tattannú landstjóra handan fljóts“ – sá sami og Tatnaí sem nefndur er í Esrabók í Biblíunni. It identifies a witness to the transaction as a servant of “Tattannu, governor of Across-the-River” —the same Tattenai who appears in the Bible book of Ezra. |
Rakel mælir með þessu: „Gakktu úr skugga um að fjölskyldan viti að þú sért vottur. Rachel recommends: “Make sure that they know that you are a Christian. |
● Hvaða gagn er í því að láta bekkjarfélaga sína vita að maður sé vottur Jehóva? ● What benefits come from letting your classmates know that you’re one of Jehovah’s Witnesses? |
* Itamar, sem er brasilískur vottur, segir: „Það urðu þáttaskil í lífi mínu þegar ég kynntist nafni Guðs. * Itamar, a Witness in Brazil, recalls: “The turning point in my life came when I learned the name of God. |
Stuttu eftir atvikið með kennaranum lét ég skírast sem vottur Jehóva. Not long after the episode with my teacher, I was baptized as one of Jehovah’s Witnesses. |
„Ef þú vilt verða vottur verðurðu að flytja að heiman,“ sögðu þau. They said: “If you want to become a Witness, you must move away from home.” |
Mósebók 14:17-24) Abraham var sannarlega góður vottur! (Genesis 14:17-24) What a fine witness Abraham was! |
Þó að ég sé ekki vottur Jehóva vil ég gefa þetta framlag vegna þess að ég sé að þið hafið kærleikann að leiðarljósi.“ Even though I am not one of Jehovah’s Witnesses, I want to make this contribution because I’ve seen that you do things out of love.” |
Þú skyldir þó ekki vera vottur Jehóva?“ Are you by any chance one of Jehovah’s Witnesses?” |
Ef þú ert skírður vottur Jehóva svarar þú vafalaust: ‚Auðvitað dagurinn sem ég lét skírast!‘ If you are a baptized Witness of Jehovah, undoubtedly you will answer, ‘Why, the day I got baptized!’ |
Nú er ég orðin vottur Jehóva og er boðberi í fullu starfi, en þessi löngun kemur enn yfir mig af og til. . . . I have since become one of Jehovah’s Witnesses, and I now serve as a full-time evangelizer, but this urge still comes over me from time to time. . . . |
FYRIR allnokkrum árum hringdi kona, sem var vottur Jehóva, til bróður síns sem bjó á Long Island í New York. SOME years ago one of Jehovah’s Witnesses telephoned her brother in Long Island, New York. |
Ef skírð kona, sem er vottur Jehóva, sér um slíkt námskeið og skírður karlmaður, sem er vottur Jehóva, er viðstaddur, þá er rétt af henni að bera höfuðfat.“ If a baptized female Witness conducts such a study with a baptized male Witness present, she would rightly wear a head covering.” |
Þegar ég var níu ára heimsótti hana vottur sem talaði ungversku en það var móðurmál mömmu. Það varð til þess að hún fékk áhuga á að kynna sér boðskap Biblíunnar. When I was nine years old, Mother was visited by a Witness who spoke Hungarian, my mother’s native tongue, which moved her to listen to the Bible’s message. |
Rhonda fann fyrir því þegar eiginmaður hennar, sem er ekki vottur, sótti um skilnað og bróðir hennar greindist með rauða úlfa sem getur verið banvænn sjúkdómur. At the time that Rhonda’s non-Witness husband was filing for divorce, her brother was diagnosed with lupus, a potentially life-threatening illness. |
12 Í fyrsta lagi hafði hver og einn þá ábyrgð að vera vottur Jehóva og prédika fagnaðarerindið um ríkið. 12 First, each one was responsible to be a witness of Jehovah, preaching the good news of the Kingdom. |
Ég skírðist sem vottur Jehóva einum mánuði áður en ég fæddi mitt annað barn, fallega stúlku sem við gáfum nafnið Lucía. I got baptized as one of Jehovah’s Witnesses a month before the birth of my second child, a beautiful girl whom we named Lucía. |
Ég lét skírast sem vottur árið 1989 í Minnesota. I got baptized as a Witness in 1989, in Minnesota. |
Ert þú vottur allar stundir? Are You a Full-Time Witness? |
Rétt áður en Guð lofaði að „gefa þjóðunum hreint tungumál“ aðvaraði hann: „Bíðið mín þess vegna — segir [Jehóva], — bíðið þess dags, er ég rís upp sem vottur. Því að það er mitt ásett ráð að safna saman þjóðum og stefna saman konungsríkjum til þess að úthella yfir þá heift minni, allri minni brennandi reiði. Því að fyrir eldi vandlætingar minnar skal allt landið verða eytt.“ — Sefanía 3:8, 9. Just before God promised to “give to peoples the change to a pure language,” he warned: “‘Keep yourselves in expectation of me,’ is the utterance of Jehovah, ‘till the day of my rising up to the booty, for my judicial decision is to gather nations, for me to collect together kingdoms, in order to pour out upon them my denunciation, all my burning anger; for by the fire of my zeal all the earth will be devoured.’” —Zephaniah 3:8. |
Í Varðturninum 1. júní það ár kom fram að enginn vottur Jehóva fengi að tilheyra söfnuðinum lengur ef hann héldi áfram þessum lífshættulega, óhreina og kærleikslausa ósið. The Watchtower of June 1 explained that no Witness of Jehovah could remain in good standing in the congregation while carrying on this death-dealing, defiling, and unloving practice. |
Í Austurríki, Bandaríkjunum, Belgíu, Frakklandi, Kanada, Noregi og víðar hefur lítill hópur andstæðinga reynt að gera trúna að úrslitaatriði í forræðismálum þegar það hjóna, sem ekki er í trúnni, skilur við maka sinn sem er trúfastur vottur Jehóva. In Austria, Belgium, Canada, France, Norway, the United States, and other countries, a small group of opposers have tried to make religion the key issue in determining child- custody issues when faithful Witnesses of Jehovah are divorced by unbelieving mates. |
Magdalena, sem minnst var á fyrr í greininni, var vottur Jehóva í Þýskalandi í síðari heimsstyrjöldinni. Magdalena, mentioned earlier, was one of Jehovah’s Witnesses during World War II. |
EF ÞÚ ert skírður vottur Jehóva ertu búinn að lýsa opinberlega yfir að þú sért fús til að taka þátt í kappleik þar sem eilíft líf er í verðlaun. IF YOU were baptized as one of Jehovah’s Witnesses, you went on public record that you were willing to engage in a contest that has eternal life as its prize. |
Bandarísk kona, sem er vottur, missti forræði þriggja ára sonar síns og var meira að segja bannað að minnast á trú þegar hún neytti umgengnisréttar síns. One Witness lost custody of her three- year- old son and was restricted from even mentioning religion during periods of visitation. |
Let's learn Icelandic
So now that you know more about the meaning of vottur in Icelandic, you can learn how to use them through selected examples and how to read them. And remember to learn the related words that we suggest. Our website is constantly updating with new words and new examples so you can look up the meanings of other words you don't know in Icelandic.
Updated words of Icelandic
Do you know about Icelandic
Icelandic is a Germanic language and the official language of Iceland. It is an Indo-European language, belonging to the North Germanic branch of the Germanic language group. The majority of Icelandic speakers live in Iceland, about 320,000. More than 8,000 native Icelandic speakers live in Denmark. The language is also spoken by about 5,000 people in the United States and by more than 1,400 people in Canada. Although 97% of Iceland's population considers Icelandic as their mother tongue, the number of speakers is declining in communities outside Iceland, especially Canada.