What does voru in Icelandic mean?

What is the meaning of the word voru in Icelandic? The article explains the full meaning, pronunciation along with bilingual examples and instructions on how to use voru in Icelandic.

The word voru in Icelandic means were. To learn more, please see the details below.

Listen to pronunciation

Meaning of the word voru

were

verb noun

Hann leit eftir börnunum meðan þau voru að synda.
He watched after the children as they were swimming.

See more examples

Það var verra að vera þar en í fangelsi, því að eyjarnar voru svo litlar og matur ekki nægur.“
It was worse than being in jail because the islands were so small and there was not enough food.”
Smitaðar kartöflur rotnuðu niðri í moldinni og kartöflur, sem voru í geymslu, hreinlega „leystust í sundur“ eins og það var orðað.
The infected potatoes literally rotted in the ground, and those in storage were said to be “melting away.”
12 Esekíel voru gefnar sýnir og boðskapur í ýmsum tilgangi og til ýmissa áheyrenda.
12 Ezekiel was given visions and messages for various purposes and audiences.
Á dögum Jesú og lærisveina hans var hann uppörvandi fyrir Gyðinga sem hörmuðu illskuna í Ísrael og voru hnepptir í fjötra falstrúarhefða gyðingdómsins.
In the days of Jesus and his disciples, it brought relief to Jews who were brokenhearted because of the wickedness in Israel and were languishing in captivity to the false religious traditions of first-century Judaism.
Í hverjum vagni voru 40 fangar sem þýddi að það var þröngt raðað á hillurnar.
There were 40 prisoners in each car, which meant a very tight squeeze on the shelves.
Hvort þeir voru beinlínis konungsættar er ekki vitað, en telja má víst að þeir hafi að minnsta kosti verið af tignar- og áhrifamönnum komnir.
Whether they were from the royal line or not, it is reasonable to think that they were at least from families of some importance and influence.
Ég komst að því að það skipti ekki máli hverjar aðstæðurnar voru, ég var þess virði.
I learned that no matter what the circumstance, I was worth it.
Hins vegar „voru forn-Egyptar eina Austurlandaþjóðin sem var mótfallin því að menn bæru skegg“, segir í biblíuorðabókinni Cyclopedia of Biblical, Theological, and Ecclesiastical Literature eftir McClintock og Strong.
In contrast, “the ancient Egyptians were the only Oriental nation who objected to wearing the beard,” says McClintock and Strong’s Cyclopedia of Biblical, Theological, and Ecclesiastical Literature.
6 Sumir sem voru í sömu aðstæðum og þessir illu konungar sáu hins vegar hönd Guðs.
6 In contrast with those wicked kings, others saw God’s hand, even though they were in the same situation as those mentioned above.
19 Það að hjólbaugar stríðsvagnsins voru alsettir augum allan hringinn gefur til kynna árvekni.
19 The eyes all around the wheels of God’s chariot indicate alertness.
Margir, sem höfðu tekið trú, voru langt að komnir og höfðu ekki nægan farareyri til að framlengja dvöl sína í Jerúsalem.
Many who became believers had come from faraway places and were without enough provisions to extend their stay in Jerusalem.
Hvað þetta varðar voru þessir Ammonítafeður í svipaðri stöðu.
These Ammonite fathers were much the same.
9 Og einnig ljós stjarnanna og sá kraftur, sem þær voru gjörðar með —
9 As also the light of the stars, and the power thereof by which they were made;
Lögin voru samþykkt af drottningunni þann 9. febrúar 2011.
He met the Queen on 9 February.
Þeir beindu orðum sínum að Móse og Aroni en í augum Jehóva voru þeir í rauninni að mögla gegn honum.
Although their complaints were directed against Moses and Aaron, in Jehovah’s eyes the real target of their discontent was God himself.
Og þeir sprengdu af sér böndin, sem þeir voru fjötraðir. Þegar mennirnir sáu þetta, lögðu þeir á flótta, því að óttinn við tortímingu hafði gripið þá.
And they broke the cords with which they were bound; and when the people saw this, they began to flee, for the fear of destruction had come upon them.
Skólinn stóð yfir í fjóra mánuði og álíka skólar voru síðar í Kirtland og einnig í Missouri, þar sem hundruð manna sótti þá.
This school lasted for four months, and similar schools were later held in Kirtland and also in Missouri, which hundreds of people attended.
Dómarar voru hlutdrægir.
Judges were showing partiality.
Þetta voru heittrúaðir púrítanar á flótta undan trúarofsóknum.
They were zealous Puritans, running from religious persecution.
6 Þriðjudagsmorguninn 26. apríl 1938 lagði Newton Cantwell af stað ásamt fjölskyldu sinni til að boða fagnaðarerindið í borginni New Haven í Connecticut. Newton, sem var sextugur, Esther eiginkona hans og synirnir Henry, Russell og Jesse voru öll sérbrautryðjendur.
6 On Tuesday morning, April 26, 1938, Newton Cantwell, aged 60; his wife, Esther; and their sons Henry, Russell, and Jesse —all five of them special pioneers— set out for a day of preaching in the city of New Haven, Connecticut.
Jesús hét postulum sínum sem voru fyrstir valdir til að mynda nýja himininn: „Sannlega segi ég yður: Þegar allt er orðið endurfætt og Mannssonurinn situr í dýrðarhásæti sínu, munuð þér, sem fylgið mér, einnig sitja í tólf hásætum.“
Speaking to his apostles, the initial ones of those to make up the new heavens that will govern the new earth, Jesus promised: “Truly I say to you, In the re-creation, when the Son of man sits down upon his glorious throne, you who have followed me will also yourselves sit upon twelve thrones.”
Þetta voru síðustu kosningarnar þar sem Verkamannafélagið Hlíf bauð fram lista.
It was also the last election contested by the Social Credit Party, which nominated six candidates.
Honum fannSt ūađ væri eitthvađ ađ, hvernig ūau voru alltaf ķheppin, og ūau ættu ađ kippa ūví í lag.
He figured there was something wrong, the way they always got no luck, and they ought to get it straightened out.
Þeir voru aðeins nokkur þúsund að tölu í örfáum löndum.
There were merely a few thousand of them located in just a few countries.
Sumar voru ómaksins virði en aðrar ekki.
Some of them worth the trouble and some not.

Let's learn Icelandic

So now that you know more about the meaning of voru in Icelandic, you can learn how to use them through selected examples and how to read them. And remember to learn the related words that we suggest. Our website is constantly updating with new words and new examples so you can look up the meanings of other words you don't know in Icelandic.

Do you know about Icelandic

Icelandic is a Germanic language and the official language of Iceland. It is an Indo-European language, belonging to the North Germanic branch of the Germanic language group. The majority of Icelandic speakers live in Iceland, about 320,000. More than 8,000 native Icelandic speakers live in Denmark. The language is also spoken by about 5,000 people in the United States and by more than 1,400 people in Canada. Although 97% of Iceland's population considers Icelandic as their mother tongue, the number of speakers is declining in communities outside Iceland, especially Canada.