What does viðurkenning in Icelandic mean?
What is the meaning of the word viðurkenning in Icelandic? The article explains the full meaning, pronunciation along with bilingual examples and instructions on how to use viðurkenning in Icelandic.
The word viðurkenning in Icelandic means premium, recognition, acceptance. To learn more, please see the details below.
Meaning of the word viðurkenning
premiumnoun |
recognitionnoun Hver er mesta viðurkenning sem við getum hlotið og hvers vegna? What is the greatest form of recognition, and why? |
acceptancenoun Enginn þrýstingur jafnaldra, engin viðurkenning, engar vinsældir eru þess virði að miðla málum yfir. No amount of peer pressure, no acceptance, no popularity is worth a compromise. |
See more examples
HRÓS — viðurkenning fyrir vel unnið verk; hrós fyrir góða hegðun samfara ást, faðmlögum og hlýlegum svipbrigðum. PRAISE —verbal commendation for a job well done; expressed appreciation for good behavior, accompanied with love, hugs, and warmth in facial expressions. |
Ein veigamikil ástæða var hin almenna viðurkenning sem þróunarkenningin hlaut. One potent factor was the widespread acceptance of the theory of evolution. |
Þá voru færðar fórnir af mjöli sem viðurkenning á örlæti Jehóva. There were also grain offerings made in recognition of Jehovah’s bounty. |
Staðsetninguna fær spámaður Drottins að vita með opinberun frá Drottni, sem gefur til kynna mikið starf sem þarf að vinna og viðurkenning á réttlæti hinna heilögu sem munu þykja vænt um og annast hús hans um kynslóðir.12 It comes by revelation from the Lord to His prophet, signifying a great work to be done and acknowledging the righteousness of the Saints who will treasure and care for His house through generations.12 |
Viðurkenning þessi veitist þér sökum eigin verðugleika og fyrir að ljúka öllum tilskildum verkefnum Eigin framþróunar. This award recognizes you for your worthiness and for completing all the Personal Progress requirements. |
1:7) Okkur var að lokum veitt lagaleg viðurkenning 18. desember 1974. 1:7) Legal recognition was finally granted on December 18, 1974. |
Þessi stöðuhækkun var viðurkenning á vinnuálagi hennar og framlagi til liðsins. This promotion was a recognition of her workload and contributions to the team. |
13 Viðurkenning á því að Guð hefur gefið okkur frjálsa siðferðisvitund getur líka hjálpað okkur að rækta með okkur mildi. 13 Acknowledging that God has made humans free moral agents can also help us to cultivate mildness. |
Það er minniháttar munur á plöntunum á þessum tvemur svæðum; þau austan megin eru runnkenndari og með stærri köngla en þau fyrir vestan, einnig er munur á samsetningu efna í trjákvoðunni; þær eru þó mjög svipaðar og viðurkenning á báðum sem sjálfstæðum tegundum virðist ekki réttlætanleg. There are slight differences between the plants in the two ranges; those in the eastern being more shrubby and with larger cones than those in the western range, and also differences in the resin composition; they are though generally very similar and recognition of both as separate species from each other does not appear warranted. |
Enginn þrýstingur jafnaldra, engin viðurkenning, engar vinsældir eru þess virði að miðla málum yfir. No amount of peer pressure, no acceptance, no popularity is worth a compromise. |
Viðurkenning – en af hverju var hún dregin til baka? An Appreciation —But Why a Retraction? |
(Jóhannes 17:15) Beiðnin um að varðveita lærisveinana frá „hinum vonda“ er viðurkenning á ítökum Satans í heiminum. (John 17:15) Jesus’ request that his disciples be protected from “the wicked one” acknowledged the influence that Satan has in the world. |
Greinilega finnst sumum að viðurkenning á yfirvaldi skapara hefti frelsi þeirra eða samræmist ekki þeim lífsstíl sem þeir kjósa sér. Clearly, some feel that admitting the authority of a Creator would conflict with their freedom or with the life-style they prefer. |
Hver er mesta viðurkenning sem við getum hlotið og hvers vegna? What is the greatest form of recognition, and why? |
(Markús 1:11) Þessi viðurkenning hefur örugglega styrkt sannfæringu hans um að faðir hans elskaði hann. (Mark 1:11) This expression of acceptance must have deepened Jesus’ conviction that his Father had affection for him. |
Hann hneigði bandaged höfuðið alveg kurteis í viðurkenning á útskýringar hennar. He bowed his bandaged head quite politely in acknowledgment of her explanation. |
Þú gætir líka vakið athygli á því að viðurkenning okkar á yfirráðum Guðs sé okkur jafnframt hvati til þess að hlýða landslögum betur. Or you might point out how recognition of the authority of God actually motivates people to be more consistently obedient to proper laws of men. |
Hver er mesta viðurkenning sem við getum hlotið? What is the greatest form of recognition? |
Það er hlýst engin viðurkenning eða hylli almennings í þessum heimi fyrir þá fórn á tíma og vinnu. There is no recognition or public acclaim in this world for that sacrifice of time and effort. |
Kærleiksrík viðurkenning hans mun hvetja okkur, auka trú okkar og hjálpa okkur að takast á við allar áskoranir lífsins. His loving acceptance will motivate us, increase our faith, and help us deal with everything we face in life. |
2 Sú staðreynd ein að margir af fyrstu valdhöfum manna reyndu að löghelga yfirráð sín með því að halda því fram að þeir væru guðir eða fulltrúar einhvers guðs, var þegjandi viðurkenning á því að enginn maður hefur meðfæddan rétt til að ráða yfir öðrum mönnum. 2 The mere fact that many of the earliest human rulers tried to legitimize their authority by claiming to be a god or to be the representative of a god was tacit recognition that no human has an inherent right to rule over other humans. |
Það eru meðal annars umburðarleysi í trúmálum, kynþáttafordómar, ólík menning, ólík hugmyndafræði (svo sem kommúnismi og kapítalismi), þjóðernishyggja og kennisetningin um fullveldi þjóða, efnahagsástand og almenn viðurkenning hernaðarstefnunnar. They include religious intolerance, racism, cultural differences, differing ideologies (such as Communism and capitalism), nationalism and the doctrine of national sovereignty, economic conditions, and a popular acceptance of militarism. |
Þessi viðurkenning og sú ljómandi ásýnd, sem Kristur fékk þá, veitti honum heiður og dýrð. That acknowledgment and the brilliant appearance then granted Christ were a bestowal of honor and glory on him. |
Þvert á móti — árið 1970 var þeim með tregðu veitt lagaleg viðurkenning. To the contrary —in 1970 they were reluctantly given legal recognition. |
Hollusta við Guð, viðurkenning á handleiðslu heilags anda hans og skipulags og sá ásetningur að forðast tengsl við djöfladýrkun er einnig sterk hvatning til að varast skurðgoðadýrkun nú á dögum. Loyalty to God, acceptance of guidance by his holy spirit and organization, and determination to avoid involvement with demonism also prove to be powerful incentives to guard against idolatry today. |
Let's learn Icelandic
So now that you know more about the meaning of viðurkenning in Icelandic, you can learn how to use them through selected examples and how to read them. And remember to learn the related words that we suggest. Our website is constantly updating with new words and new examples so you can look up the meanings of other words you don't know in Icelandic.
Updated words of Icelandic
Do you know about Icelandic
Icelandic is a Germanic language and the official language of Iceland. It is an Indo-European language, belonging to the North Germanic branch of the Germanic language group. The majority of Icelandic speakers live in Iceland, about 320,000. More than 8,000 native Icelandic speakers live in Denmark. The language is also spoken by about 5,000 people in the United States and by more than 1,400 people in Canada. Although 97% of Iceland's population considers Icelandic as their mother tongue, the number of speakers is declining in communities outside Iceland, especially Canada.