What does verk in Icelandic mean?

What is the meaning of the word verk in Icelandic? The article explains the full meaning, pronunciation along with bilingual examples and instructions on how to use verk in Icelandic.

The word verk in Icelandic means work, job, labour. To learn more, please see the details below.

Listen to pronunciation

Meaning of the word verk

work

noun

Nafn mitt er Ozymandias, konungur konunga: Berið verk mín voldug augum og örvæntið!
My name is Ozymandias, king of kings: Look on my works, ye Mighty, and despair!

job

noun (task)

Viđ verk fyrir nokkrum dögum var félagi minn skotinn í andlitiđ.
I was on a job a few days ago where my homie got shot in the face.

labour

verb

See more examples

(1. Samúelsbók 25:41; 2. Konungabók 3:11) Foreldrar ættu að hvetja börn og unglinga til að vinna fúslega hvaða verk sem er, hvort heldur það er í ríkissalnum eða á stað þar sem haldið er mót.
(1 Samuel 25:41; 2 Kings 3:11) Parents, do you encourage your children and teenagers to work cheerfully at any assignment that they are given to do, whether at the Kingdom Hall, at an assembly, or at a convention site?
12 Sálmur 143:5 gefur til kynna hvað Davíð gerði þegar hættur og miklar prófraunir þrengdu að honum: „Ég minnist fornra daga, íhuga allar gjörðir þínar, ígrunda verk handa þinna.“
12 Psalm 143:5 indicates what David did when beset with danger and great trials: “I have remembered days of long ago; I have meditated on all your activity; I willingly kept myself concerned with the work of your own hands.”
Lofið Drottin, öll verk hans, á hverjum stað í ríki hans.“ — Sálmur 103:19-22.
Bless Jehovah, all you his works, in all places of his domination [or, “sovereignty,” footnote].” —Psalm 103:19-22.
Ef þú getur leikið mismunandi tegundir tónlistar, jafnvel bara nokkur verk í hverjum flokki, ertu í þeirri aðstöðu að geta orðið við óskum áheyrendanna.
If you can play a variety of styles, even if only a few pieces in each category, you have the advantage of being able to satisfy the preferences and requests of the audience.
Í Sálmi 8: 4, 5 lýsti Davíð þeirri lotningu sem hann fann til: „Þegar ég horfi á himininn, verk handa þinna, tunglið og stjörnurnar, er þú hefir skapað, hvað er þá maðurinn þess, að þú minnist hans, og mannsins barn, að þú vitjir þess?“
At Psalm 8:3, 4, David expressed the awe he felt: “When I see your heavens, the works of your fingers, the moon and the stars that you have prepared, what is mortal man that you keep him in mind, and the son of earthling man that you take care of him?”
Það hljómar svona: „Ég segi yður: Getið þér ímyndað yður, að þér heyrið rödd Drottins segja við yður á þessum degi: Komið til mín, þér blessaðir, því að sjá, verk yðar á yfirborði jarðar hafa verið réttlætisverk?“
It reads, “I say unto you, can you imagine to yourselves that ye hear the voice of the Lord, saying unto you, in that day: Come unto me ye blessed, for behold, your works have been the works of righteousness upon the face of the earth?”
Ūađ eru tveir menn fyrir framan hjá okkur međ verk ađ vinna.
There are two men on our front lawn, and they got a job to do.
Verk hans voru ekki unnin í trú byggðri á sannleika eða í samræmi við leiðsögn heilags anda.
He did not act in faith based on truth or in accordance with the direction of holy spirit.
9 Það er Efesusmönnum til hróss að þeir hötuðu „verk Nikólaítanna“.
9 To their credit, the Ephesians hated “the deeds of the sect of Nicolaus.”
Já, segir andinn, þeir skulu fá hvíld frá erfiði sínu, því að verk þeirra fylgja þeim.‘ “
Yes, says the spirit, let them rest from their labors, for the things they did go right with them.’”
Vakti hún oft á tíðum mikið umtal og jafnvel deilur fyrir verk sín og framsetningu, þá sérstaklega fyrir notkun þeirra á hakakrossum, tengsl við nasisma og fasisma.
Her work reflects their influence in the recurrence of improbable elements or situations in her decors or scenes, combined with her own, unique naïve style.
Við verðum fyrir sömu áhrifum og þegar við hugleiðum önnur verk hans.
The effect is the same as that of meditating on Jehovah’s works of another sort.
Hvernig nær kirkja hans að koma tilgangi Drottins í verk?
How does His Church accomplish the Lord’s purposes?
Þegar það verk hefur skilað ‚vitnisburði til allra þjóða,‘ í þeim mæli sem Guð vill, „þá mun endirinn koma.“
When that work has resulted in “a witness to all the nations” to the extent that God wills, “the end will come.”
Verk Guðs í hennar þágu komu til viðbótar þeim kærleika og venjulegum blessunum lífsins sem hann veitir mannkyninu í heild.
God’s dealings with them were in addition to the goodness and normal blessings of life that he bestows upon mankind in general.
Ef þú ert aldraður kristinn maður geta orð þín og verk sýnt öðrum að Jehóva sé ,klettur þinn sem ekkert ranglæti er hjá‘.
If you are an elderly Christian, your words and deeds can show others that ‘Jehovah is your Rock, in whom there is no unrighteousness.’
15 Við gerum verk trúboða af því að við vitum að mannslíf eru í húfi.
15 We do the work of evangelizers because lives are at stake.
„Ef Síon hreinsar sig ekki, svo hún verði í öllu þóknanleg frammi fyrir ásjónu hans, mun hann finna annað fólk, því verk hans mun halda áfram þar til samansöfnun Ísraels er lokið, og þeir sem ekki hlíta rödd hans munu vænta reiði hans.
“If Zion will not purify herself, so as to be approved of in all things, in His sight, He will seek another people; for His work will go on until Israel is gathered, and they who will not hear His voice, must expect to feel His wrath.
HRÓS — viðurkenning fyrir vel unnið verk; hrós fyrir góða hegðun samfara ást, faðmlögum og hlýlegum svipbrigðum.
PRAISE —verbal commendation for a job well done; expressed appreciation for good behavior, accompanied with love, hugs, and warmth in facial expressions.
Umönnun veitt eða verk unnið Guði eða öðrum til gagns.
Care given or work done for the benefit of God and others.
Verk þeirra beggja snerust að mestu leyti um það að lýsa upphafi og þróun siðmenningarinnar og helstu félagslegu stofnunum hennar.
He wholeheartedly devoted himself to the establishment and progress of the Society and its Institutions.
Kapítular 3 og 4 ræða kenninguna um trú og verk.
Chapters 3 and 4 discuss the doctrines of faith and works.
James Clerk Maxwell tók verk Faraday auk annarra og setti það upp í stærðfræðijöfnur sem eru nú álitnar grundvöllur allra nútímakenninga í rafsegulfræði.
James Clerk Maxwell took the work of Faraday and others and summarized it in a set of equations which is accepted as the basis of all modern theories of electromagnetic phenomena.
(b) Hvernig afmáði Jesús verk djöfulsins?
(b) How did Jesus undo the works of the Devil?
Guð gaf ykkur siðferðislegt sjálfræði og tækifæri til að læra meðan jarðvist ykkar varir og hann hefur verk fyrir ykkur að vinna.
God gave you moral agency and the opportunity to learn while on earth, and He has a work for you to do.

Let's learn Icelandic

So now that you know more about the meaning of verk in Icelandic, you can learn how to use them through selected examples and how to read them. And remember to learn the related words that we suggest. Our website is constantly updating with new words and new examples so you can look up the meanings of other words you don't know in Icelandic.

Do you know about Icelandic

Icelandic is a Germanic language and the official language of Iceland. It is an Indo-European language, belonging to the North Germanic branch of the Germanic language group. The majority of Icelandic speakers live in Iceland, about 320,000. More than 8,000 native Icelandic speakers live in Denmark. The language is also spoken by about 5,000 people in the United States and by more than 1,400 people in Canada. Although 97% of Iceland's population considers Icelandic as their mother tongue, the number of speakers is declining in communities outside Iceland, especially Canada.