What does velmegun in Icelandic mean?

What is the meaning of the word velmegun in Icelandic? The article explains the full meaning, pronunciation along with bilingual examples and instructions on how to use velmegun in Icelandic.

The word velmegun in Icelandic means prosperity. To learn more, please see the details below.

Listen to pronunciation

Meaning of the word velmegun

prosperity

noun (condition of being prosperous)

Menn eins og ūú, Alak, voru ekki byggđir fyrir svona mikla friđsæld og velmegun.
Men like you, Alak, were not built for so much peace and prosperity.

See more examples

Jehóva lýsir friði og velmegun með því að tilgreina tvenn af ystu mörkum landsins.
Jehovah refers to two extremities of the land in order to paint a picture of peace and prosperity.
Í reynd var velmegun Ísraelsmanna háð trúfesti þeirra. — 5. Mósebók 28: 1-19.
In effect, Israel’s prosperity depended on their faithfulness. —Deuteronomy 28:1-19.
Jarðneskt skipulag Jehóva einkennist af vexti og velmegun.
Prosperity and growth are the keynotes of his organization on earth today.
(Jesaja 55:11) Þau skref, sem Jehóva Guð er að stíga núna í þá átt að veita mannkyninu varanlegan og hamingjuríkan frið, öryggi og velmegun, verða farsæl og árangursrík og munu upphefja eilíft drottinvald hans.
(Isaiah 55:11) Certain success marks the steps that Jehovah God is taking even now to bring to mankind durable and happifying peace, security, and prosperity in vindication of His eternal sovereignty.
Margir fundu til þakklætis í garð Ágústusar, sérstaklega í grískumælandi héruðunum í austri, því að þar hafði hann komið á velmegun og friði eftir langan ófriðartíma.
Particularly in the Greek-speaking provinces of the East, many felt genuine gratitude toward Augustus, who had established prosperity and peace after a long period of war.
Inglehart prófessor álítur að velmegun Vesturlandabúa hafi „skapað fordæmislausa öryggiskennd“ sem hafi „dregið úr þörf manna fyrir þá hughreystingu sem trúin veitti áður“.
Professor Inglehart suggests that the prosperity of Western lands has “produced an unprecedented sense of security” and that “this has diminished the need for the reassurance that religion traditionally provided.”
Þeir fullyrða að velmegun hafi verið meiri en svo í stjórnartíð Ússía að slík lýsing sé réttlætanleg.
They assert that Uzziah’s reign was too prosperous to justify such a bleak description.
Því verður miskunnað og það mun búa við öryggi og velmegun.
They would be shown mercy and would enjoy security and prosperity.
Nú, auðvitað, velmegun fer eftir réttarríkið, gott ríkisstjórn, eignarrétt, menntun, en raforku fyrir hita, ljós, samgöngur, öryggi og svo framvegis er mikilvægt þáttur í velmegun í dag.
Now, of course, prosperity depends upon the rule of law, good government, property rights, education, but electric power for heat, light, transportation, safety and so on is a critical element of prosperity today.
Velmegun þrátt fyrir andlega hungursneyð
Prosperity Despite Spiritual Famine
(Matteus 24:21; Esekíel 7:19) Efnaleg velmegun tryggir ekki björgun, hverju svo sem stjörnuspámenn kunna að spá.
(Matthew 24:21; Ezekiel 7:19) Financial prosperity will not secure survival, despite what astrologers may predict.
Kannski fór hann að ala með sér framagirni eða þrá efnislega velmegun.
Perhaps he began to nurture personal ambitions or a desire for material prosperity.
Góð stjórn stuðlar að friði og velmegun.
Good government brings peace and prosperity.
Um hvað vitnar andleg velmegun okkar?
Of what does our spiritual prosperity give evidence?
Velmegun okkar stendur ķgn af hugmyndum pínum.
Your ideas threaten our prosperity!
Þessir áhættuþættir eða truflanir gætu verið menntun og velmegun, vald og áhrif, metnaður og jafnvel hæfileikar og gjafir.
These dangers or distractions could include education and prosperity, power and influence, ambition, even talents and gifts.
2 Enda þótt allir í skipulagi Jehóva búi við andlega velmegun og sumir njóti þokkalegs friðar og friðsældar verða aðrir fyrir erfiðleikum eða þjáningum af einu eða öðru tagi.
2 While all in Jehovah’s organization enjoy spiritual prosperity, some seem to live in relative peace and tranquillity while others experience afflictions of one sort or another.
Um ūessar stundir bíđur okkar allra sama verkefniđ, ađ stuđla ađ yfirvegun og friđsæld innan landamæranna og endurheimta fyrri velmegun ūegar ūrengir ađ okkur án sérhlífni og međ ūví ađ bera á herđum vorum alla ūá sem hin mikla byrđi undanfarinna ára
For the present, the work to which we are all equally bound is to arrive at a reasoned tranquility within our borders, tο regain prοsperity at this time οf depressiοn withοut self-seeking, and tο carry with us thοse whοm the burden οf the past years
Í hugum margra ungmenna í heiminum er menntun stöðutákn, eitthvað sem hjálpar þeim að klífa þjóðfélagsstigann, lykill að velmegun og lífsháttum efnishyggjunnar.
For many young people of the world, education is a status symbol, something to help them climb the social ladder, the key to a prosperous, materialistic life-style.
Abram þurfti því að sýna mikla trú til að yfirgefa velmegun og þægindi borgarinnar Úr.
It therefore took real faith for Abram to leave prosperous Ur and all its comforts.
Þá hafði verið friður um áratuga skeið og menn bjuggust við að friður og velmegun myndi ná nýjum hátindi.
There had been decades of comparative peace, and it was felt that peace and prosperity would reach new heights.
Tíuættkvíslaríkið Ísrael bjó við frið, öryggi og velmegun á þeim tíma.
At the time, the ten-tribe kingdom of Israel enjoyed peace, security, and material prosperity.
Og ef við förum til baka og við látum þau skilja eftir sig slóð, svona, getið þið séð að hraði þróunarinnar er gerólíkur og að löndin hreyfast nokkurn veginn jafn hratt í átt að velmegun og heilbrigði, en það virðist sem að þjóð geti þróast mun hraðar ef hún er heilbrigð en ef hún er rík.
And if we move back again, here, and we put on trails on them, like this, you can see again that the speed of development is very, very different, and the countries are moving more or less in the same rate as money and health, but it seems you can move much faster if you are healthy first than if you are wealthy first.
Áður en hægt er að koma á sönnum friði og velmegun á jörðinni er nauðsynlegt að eyða hinum illu og illum stjórnum þeirra.
The destruction of the wicked and the removal of wicked rulership are essential before true peace and prosperity can be restored to the earth.
5 Og nú var ekkert í öllu landinu til að hindra stöðuga velmegun þjóðarinnar, nema þeirra eigin lögmálsbrot.
5 And now there was nothing in all the land to hinder the people from prospering continually, except they should fall into transgression.

Let's learn Icelandic

So now that you know more about the meaning of velmegun in Icelandic, you can learn how to use them through selected examples and how to read them. And remember to learn the related words that we suggest. Our website is constantly updating with new words and new examples so you can look up the meanings of other words you don't know in Icelandic.

Do you know about Icelandic

Icelandic is a Germanic language and the official language of Iceland. It is an Indo-European language, belonging to the North Germanic branch of the Germanic language group. The majority of Icelandic speakers live in Iceland, about 320,000. More than 8,000 native Icelandic speakers live in Denmark. The language is also spoken by about 5,000 people in the United States and by more than 1,400 people in Canada. Although 97% of Iceland's population considers Icelandic as their mother tongue, the number of speakers is declining in communities outside Iceland, especially Canada.