What does veldi in Icelandic mean?
What is the meaning of the word veldi in Icelandic? The article explains the full meaning, pronunciation along with bilingual examples and instructions on how to use veldi in Icelandic.
The word veldi in Icelandic means realm, power, square, exponentiation. To learn more, please see the details below.
Meaning of the word veldi
realmnoun (sphere or influence) Á sama hátt og ūađ er valdakerfi og röđ međal engla er veldi djöfulsins skipt í stig. Just as there is a hierarchy of angels, ranked in ascendant order so, too, is the realm of evil ranked. |
powernoun Frá ūvi sögur hķfust hefur veldi ūjķđa ákvarđast af stærđ herja ūeirra. Since the beginning of written history, a nation's power has been determined by the size of its army. |
squarenoun (second power) Orka er jafnt og massi sinnum ljóshraði í öðru veldi. Energy equals mass multiplied by the square of the speed of light. |
exponentiationnoun (mathematical operation) |
See more examples
Jæja, þetta er 100 sem er jafnt og 9 plús A í öðru veldi eða A í öðru veldi er jafnt og 100 mínus 9. Well, this is 100, is equal to 9 plus A squared, or A squared is equal to 100 minus 9. |
Þegar aldir liðu breyttist Bretaveldi í firnamikið heimsveldi sem Daníel Webster, kunnur amerískur stjórnmálamaður á 19. öld, lýsti sem „veldi sem ekki einu sinni Róm á hátindi dýrðar sinnar jafnaðist á við hvað hersigra og landvinninga áhrærði — veldi sem hafði stráð eigum sínum og herstöðvum um allt yfirborð jarðar.“ Over the centuries the British power was transformed into a vast empire that Daniel Webster, a famous 19th-century American politician, described as “a power to which, for purposes of foreign conquest and subjugation, Rome in the height of her glory is not to be compared, —a power which has dotted over the surface of the whole globe with her possessions and military posts.” |
Á sama hátt og ūađ er valdakerfi og röđ međal engla er veldi djöfulsins skipt í stig. Just as there is a hierarchy of angels, ranked in ascendant order so, too, is the realm of evil ranked. |
Hann er „konungur konunga og Drottinn drottna“ og hefur sem slíkur umboð til að ‚gera að engu sérhverja tign, sérhvert veldi og kraft‘ — sýnilegt og ósýnilegt — sem setur sig upp á móti föður hans. As “King of kings and Lord of lords,” he has been authorized to bring to “nothing all government and all authority and power” —visible and invisible— that stand in opposition to his Father. |
Hafiđ hefur ætíđ veriđ ķútreiknanlegt veldi. The sea has forever been an unpredictable domain... |
Veldi hans er eilíft og líður aldrei undir lok, á konungdæmi hans verður enginn endir.“ – Daníel 7:14. His rulership is an everlasting rulership that will not pass away, and his kingdom will not be destroyed.” —Daniel 7:14. |
Fallið SUM#XMY () eða SUM ((X-Y) ^#) skilar mismuni talnanna í öðru veldi. Fjöldi stakanna í vigrunum á að vera jafn. Annars skilar fallið villu The SUMXMY#() function (SUM((X-Y)^#)) returns the square of the differences of these values. The number of values in the two arrays should be equal. Otherwise this function returns Err |
þá upp hans veldi’ á jörðu rís. To rule among the sons of men. |
4 Þakklæti fær okkur líka til að tala um „veldi“ Jehóva. 4 Appreciation will also move us to speak about Jehovah’s “mightiness.” |
Við getum líka verið með neikvæð veldi af 10. We could also do negative powers of 10. |
10 Og þá rennur upp sá dagur, er armur Drottins mun aopinberast í veldi og sannfæra þjóðirnar, hinar heiðnu þjóðir, hús bJósefs, um fagnaðarerindi sáluhjálpar þeirra. 10 And then cometh the day when the arm of the Lord shall be arevealed in power in convincing the nations, the bheathen nations, the house of cJoseph, of the gospel of their salvation. |
Hann sagði: „[Jehóva], yfir veldi þínu fagnar konungurinn, hve mjög kætist hann yfir hjálp þinni!“ He said: “O Jehovah, in your strength the king rejoices; and in your salvation how very joyful he wants to be!” |
Ríki hans gengur ekki á grunn og veldi hans varir allt til enda. For he is the living God and One enduring to times indefinite, and his kingdom is one that will not be brought to ruin, and his dominion is forever. |
36 Og, eins og ég sagði áður, eftir aandstreymi þessara daga, og eftir að kraftar himna munu bifast, þá mun tákn mannssonarins birtast á himni, og allar kynkvíslir jarðar hefja kveinstafi. Og þær munu sjá mannssoninn bkoma í skýjum himins í veldi og mikilli dýrð — 36 And, as I said before, after the atribulation of those days, and the powers of the heavens shall be shaken, then shall appear the sign of the Son of Man in heaven, and then shall all the tribes of the earth bmourn; and they shall see the cSon of Man dcoming in the clouds of heaven, with power and great glory; |
(Opinberunarbókin 12:1-10) „Veldi hans Smurða“ fólst í því að Kristur skyldi ríkja sem konungur í ‚Jerúsalem í hæðum.‘ (Revelation 12:1-10) “The authority of his Christ” was for this One to rule as King in “the Jerusalem above.” |
Með tímanum yrði þetta forna veldi aðeins „lítilfjörlegt ríki“. In time, this ancient power would “become a lowly kingdom.” |
(Esterarbók 3:5; 6:10-12; 7:9, 10) Hinn drambláti Nebúkadnesar er annað dæmi en hann varð geðveikur þegar veldi hans stóð sem hæst. (Esther 3:5; 6:10-12; 7:9, 10) What about haughty Nebuchadnezzar, who was stricken with madness at the height of his power? |
Orkan er jafnt og massinn margfaldaður með ljóshraðanum í öðru veldi. Energy equals mass multiplied by the speed of light squared. |
Þegar kona í Dóminíska lýðveldinu byrjaði að þjóna Jehóva krafðist maðurinn hennar þess að hún veldi milli sín og Jehóva. When a woman in the Dominican Republic began to serve Jehovah, her husband demanded that she choose between him and Jehovah. |
Daríus gefur nú út eftirfarandi tilskipun: „Ég læt þá skipun út ganga, að í öllu veldi ríkis míns skulu menn hræðast og óttast Guð Daníels, því að hann er hinn lifandi Guð og varir að eilífu. Darius issued a proclamation, which stated: “From before me there has been put through an order that, in every dominion of my kingdom, people are to be quaking and fearing before the God of Daniel. |
Raunhluti í öðru veldi Squared Real Part |
(Jesaja 13:19) Þegar veldi hennar stendur sem hæst teygir hún sig allt suður að landamærum Egyptalands. (Isaiah 13:19) At Babylon’s peak her empire extends as far south as the border of Egypt. |
Veldi Assýríumanna The Assyrian Empire |
16 En taktu þó eftir að orð Satans við Jesú, „allt þetta veldi . . . mér er það í hendur fengið,“ sýna að hann fer líka með vald aðeins af því að honum er leyft það. 16 Notice, though, that Satan’s statement to Jesus, “All this authority . . . has been delivered to me,” shows that he too exercises authority only by permission. |
Ef einhver hefði sagt í kringum 1990, hey þetta er, þú veist, þetta er googol, þá hefði þér ekki dottið í hug leitarvél þér hefði dottið í hug talan 10 í hundraðasta veldi. In the early nineties if someone said, hey that's, you know, that's a googol, you wouldn't have thought of a search engine, you would have thought of the number 10 to the 100th power. |
Let's learn Icelandic
So now that you know more about the meaning of veldi in Icelandic, you can learn how to use them through selected examples and how to read them. And remember to learn the related words that we suggest. Our website is constantly updating with new words and new examples so you can look up the meanings of other words you don't know in Icelandic.
Updated words of Icelandic
Do you know about Icelandic
Icelandic is a Germanic language and the official language of Iceland. It is an Indo-European language, belonging to the North Germanic branch of the Germanic language group. The majority of Icelandic speakers live in Iceland, about 320,000. More than 8,000 native Icelandic speakers live in Denmark. The language is also spoken by about 5,000 people in the United States and by more than 1,400 people in Canada. Although 97% of Iceland's population considers Icelandic as their mother tongue, the number of speakers is declining in communities outside Iceland, especially Canada.