What does valda in Icelandic mean?
What is the meaning of the word valda in Icelandic? The article explains the full meaning, pronunciation along with bilingual examples and instructions on how to use valda in Icelandic.
The word valda in Icelandic means cause, mark, produce. To learn more, please see the details below.
Meaning of the word valda
causeverb (to set off an event or action) Sumir valda hamingju hvert sem þeir fara; aðrir þegar þeir fara. Some cause happiness wherever they go; others whenever they go. |
markverb (sports: to follow a player) |
produceverb Aðstæður, sem valda streitu, geta jafnvel haft jákvæðar afleiðingar. Finally, even stressful circumstances can produce positive results. |
See more examples
Hann benti á að „yfir milljarður manna búi núna við algera örbirgð“ og að „það hafi nært þau öfl sem valda ofbeldi og átökum.“ He noted that “over one billion people now live in absolute poverty” and that “this has fed the forces leading to violent strife.” |
Það ætti að vera okkur til huggunar ef alvarlegar syndir valda okkur enn þá mikilli hugarkvöl þótt við höfum iðrast. This should prove comforting to us if we are repentant but are still sorely distressed over our serious errors. |
Þar eð örverur valda gerjun hugsaði Pasteur sem svo að hið sama hlyti að gilda um smitsjúkdóma. Since fermentation requires the presence of microbes, Pasteur reasoned that the same had to be true of contagious diseases. |
Í kosningum árið 1948 komst þjóðarflokkur hvítra manna til valda og hét því að vinna að löggjöf um aðskilnað kynþáttanna. Then, in 1948 the white National Party was elected to power, promising to work for the legislation of apartheid policies. |
Orðskviðirnir 2: 21, 22 lofa: „Hinir hreinskilnu munu byggja landið [„jörðina,“ NW]“ og þeim sem valda þjáningum og kvöl verður „útrýmt þaðan.“ Proverbs 2:21, 22 promises that “the upright are the ones that will reside in the earth” and that those who cause pain and suffering “will be torn away from it.” |
Stríðinu lauk formlega í júlí árið 2003, þegar bráðabirgðastjórn Lýðræðislega lýðveldisins Kongó komst til valda. The war officially ended in July 2003, when the Transitional Government of the Democratic Republic of the Congo took power. |
(Jesaja 1:25) Hann greinir líka frá hópi þjóna sinna þá sem neita að láta hreinsa sig, „sem hneykslunum valda og ranglæti fremja.“ (Isaiah 1:25) He also sifts out from among his people those who refuse to submit to the refining process and who “cause stumbling and persons who are doing lawlessness.” |
Þegar öllu er á botninn hvolft er það ríkjandi stjórn, hvernig sem hún komst til valda, sem getur annaðhvort stuðlað að eða tálmað borgararéttindum eins og málfrelsi, trúfrelsi, prentfrelsi, fundafrelsi, og tryggt að þegnarnir sæti ekki ólöglegum handtökum og áreitni og hljóti réttláta málsmeðferð. In the final analysis, it is the ruling government —no matter by what means it came into power— that can promote or hinder civil rights, such as free press, freedom of assembly, freedom of religion, and freedom to speak out in public, to be free from unlawful arrest or harassment, and to obtain a fair trial. |
Í slíku ásigkomulagi leiðast margir út í siðlausa hegðun, verða ofbeldisfullir og valda banaslysum. In such a state, many people get involved in immoral behavior, act violently, and cause deadly accidents. |
Þótt aðvaranir um heilsutjón séu nógu alvarlegar þykir kristnum mönnum enn þyngra á metunum það sem Ritningin hefur á móti reykingum og hið siðferðilega tjón sem þær valda. Christians find the moral and Scriptural objections to tobacco use to be of even more weight than medical or health warnings. |
Blood-Ryan í smáatriðum leynimakki þessa páfalega riddara til að koma Hitler til valda og gera sáttmálann milli Páfagarðs og nasista. Blood-Ryan describes in detail the intrigues whereby that papal knight brought Hitler to power and negotiated the Vatican’s concordat with the Nazis. |
Í 11. versi er valda- og áhrifamönnum, eins og konungum og dómurum, boðið að taka þátt í lofsöngnum. In Ps 148 verse 11, powerful and influential humans, such as kings and judges, are invited to join in the praise. |
Ef þið haldið að ábending ykkar myndi aðeins valda deilum, gætuð þið gert mál ykkar ljóst við annað tækifæri. If you think your comments would only cause contention, then you could find another occasion to comment. |
Athugun sýndi að í einu Afríkulandi valda fylgikvillar fóstureyðinga meira en 72 af hundraði allra dauðsfalla meðal unglingsstúlkna. A study showed that in one African country, abortion complications result in 72 percent of all deaths among teenage girls. |
Ekki valda skelfingu og komdu á fundinn Do not raise an alarm, and keep this appointment |
Einn munnbiti af rót (sem hefur mest magn cicutoxíns) getur verið nægilegt til að valda dauða. A single bite of the root (which has the highest concentration of cicutoxin) can be sufficient to cause death. |
En af einhverjum ástæðum valda IgE mótefni, sem losa histamín, ofnæmisviðbrögðum hjá þeim sem eru sérstaklega viðkvæmir fyrir ákveðnu prótíni í fæðunni. But for reasons not clearly understood, the presence of IgE antibodies and the subsequent release of histamine provoke an allergic reaction in people who happen to be hypersensitive to a particular food protein. |
Þessi stúlka mun valda þér og skipi þínu algerri tortimingu. That girl will rain destruction down on you and your ship. |
Bann lá við neyslu kjöts af sumum dýrum, sem geta borið sníkjudýr umlukin þolhjúp, svo sem þeim er valda hárormasýki. Certain forbidden meats harbored encysted parasites such as those causing trichinosis. |
Janie, stundum valda strákar ūér vonbrigđum. Janie, sometimes boys are gonna disappoint you. |
Sem einn af forystuaðilum Babýlonar hinnar miklu átti hann umtalsverðan þátt í að koma Hitler til valda og veita honum „siðferðilegan“ stuðning. As a leading part of Babylon the Great, it helped significantly in putting Hitler into power and in giving him “moral” support. |
Snúðu frá brennandi reiði þinni og hættu við að valda því böli sem þú ætlaðir þjóð þinni. Turn from your burning anger and feel regret over the evil against your people. |
3:1) Um allan heim á sífellt fleira hjartahreint fólk í samskiptum við þá sem með orðum sínum og verkum valda öðrum sorg, hugarkvöl og þjáningum. 3:1) More and more, honesthearted people throughout the world are being confronted by some whose words and actions cause grief, heartache, and sadness. |
Menn hafa alltaf óttast að nýjar vélar myndu valda atvinnuleysi. The fear has always been that new machines would put people out of work. |
Niðurstaða Friedman var að aukning peningamagns muni ekki leiða til aukningar framleiðslu til langs tíma heldur muni einungis valda varanlegri hækkun verðbólgu. In Plato's view the number of souls was fixed; birth therefore is never the creation of a soul, but only a transmigration from one body to another. |
Let's learn Icelandic
So now that you know more about the meaning of valda in Icelandic, you can learn how to use them through selected examples and how to read them. And remember to learn the related words that we suggest. Our website is constantly updating with new words and new examples so you can look up the meanings of other words you don't know in Icelandic.
Updated words of Icelandic
Do you know about Icelandic
Icelandic is a Germanic language and the official language of Iceland. It is an Indo-European language, belonging to the North Germanic branch of the Germanic language group. The majority of Icelandic speakers live in Iceland, about 320,000. More than 8,000 native Icelandic speakers live in Denmark. The language is also spoken by about 5,000 people in the United States and by more than 1,400 people in Canada. Although 97% of Iceland's population considers Icelandic as their mother tongue, the number of speakers is declining in communities outside Iceland, especially Canada.