What does útskýra in Icelandic mean?
What is the meaning of the word útskýra in Icelandic? The article explains the full meaning, pronunciation along with bilingual examples and instructions on how to use útskýra in Icelandic.
The word útskýra in Icelandic means explain, expound, clarify. To learn more, please see the details below.
Meaning of the word útskýra
explainverb John vissi ekki hvernig hann ætti að útskýra fyrir konunni sinni að hann hefði hætt í vinnunni. John did not know how to explain to his wife that he had quit his job. |
expoundverb Þessir leiðtogar eru kallaðir til að kenna, útskýra, hvetja og jafnvel vara við svo við höldum réttri stefnu.8 These leaders are called to teach, expound, exhort, and even warn so that we stay on course.8 |
clarifyverb Einbeitum okkur að því að útskýra það sem er til umfjöllunar. Simply focus on what is essential to clarifying the point under consideration. |
See more examples
„Því betur sem við náum að skoða alheiminn í allri sinni dýrð,“ skrifar reyndur greinahöfundur í tímaritið Scientific American, „þeim mun erfiðara reynist okkur að útskýra með einfaldri kenningu hvernig hann varð eins og hann er.“ “The more clearly we can see the universe in all its glorious detail,” concludes a senior writer for Scientific American, “the more difficult it will be for us to explain with a simple theory how it came to be that way.” |
Skoðum hvernig þessi orð, sem Jóhannes postuli skrifaði, útskýra hvers vegna við erum til. Let us see how those words, penned by the apostle John, explain why we are here. |
Gerðu eins og Jesús og notaðu hið smáa til að varpa ljósi á hið stóra og hið einfalda til að útskýra hið flókna. Like Jesus, use little things to explain big things, and easy things to explain difficult things. |
Bræðurnir urðu að útskýra hlutleysi sitt fyrir Króötum, Serbum og ýmsum herjum múslíma. The brothers had to explain their neutrality to Croatian, Serbian, and various Muslim armies. |
Hlustaðu á það útskýra hvernig meginreglur hennar hafa hjálpað því að glíma við vandamál hversdagslífsins. Listen to them explain how its principles have helped them face the problems of modern-day life. |
Verkefnið er svo að rannsaka og útskýra þennan eiginleika. The examiner informs and explains this part of the exam. |
Þegar spurt var hvað tilraunaskyni rannsóknaraðila, myndi hún segja með snerta af yfirburði sem flest menntað fólk vissi slíkt sem þessi, og myndi því að útskýra að hann " uppgötvaði það. " When asked what an experimental investigator was, she would say with a touch of superiority that most educated people knew such things as that, and would thus explain that he " discovered things. " |
Ef þú ert með biblíunemanda en maki hans hefur engan áhuga, gæti verið ágætt að kenna nemandanum að útskýra málin með nærgætni. If you are presently conducting a Bible study with a student whose mate has no desire to take part in true worship, why not hold regular practice sessions to help the student to approach issues tactfully? |
Ég skal útskýra þetta betur. Let me illustrate. |
4 „Akurinn er heimurinn,“ sagði Jesús þegar lærisveinarnir báðu hann að útskýra dæmisöguna um hveitið og illgresið. 4 “The field is the world,” Jesus explained in answer to his disciples’ queries about the meaning of the parable of the wheat and the weeds. |
Ég sagði hann ætti að útskýra köllunina, en hann sagði það væri ekki hægt að útskýra köllun. I told him he ought to explain this vocation, but he said it was impossible to explain a vocation. |
Hví þarf ég aldrei að útskýra mig fyrir þér? Why don't I ever have to explain myself to you? |
59 Þeir eiga samt sem áður að aðvara, útskýra, hvetja og kenna og bjóða öllum að koma til Krists. 59 They are, however, to warn, expound, exhort, and teach, and invite all to come unto Christ. |
Þessir Jerúsalembúar útskýra af hverju þeir trúa ekki að Jesús sé Kristur: „Vér vitum, hvaðan þessi maður er. Þegar Kristur kemur, veit enginn, hvaðan hann er.“ These residents of Jerusalem explain why they do not believe that Jesus is the Christ: “We know where this man is from; yet when the Christ comes, no one is to know where he is from.” |
Páll notaði sömuleiðis hugtak úr lögum, sem lesendur hans í Rómaveldi þekktu mætavel, til að útskýra hið nýja samband milli Guðs og andasmurðra „barna“ hans. Similarly, in explaining the new relationship between God and his spirit-anointed “sons,” Paul used a legal concept quite familiar to his readers in the Roman Empire. |
Sé áhugi fyrir hendi skaltu bjóðast til að útskýra hvaðan djöfullinn sé kominn og nota efnið á bls. 3 og 4. If interest is shown, offer to explain where the Devil came from, using the points on pages 3 and 4 of the tract. |
* Hvernig munduð þið útskýra tilgang hvíldardagsins fyrir einhverjum sem ekkert veit um hvíldardaginn? * How would you explain the purpose of the Sabbath day to someone who does not know about the Sabbath? |
Til að útskýra hvað þetta þýðir skulum við skoða sumt af því sem við vitum um Jesú. To illustrate what this means, consider some of the things that we know about Jesus. |
Þegar þú ferð yfir gr. 3 skaltu útskýra hvar hægt sé að finna „Leiðbeiningar handa foreldrum“ og bentu á dæmi um hvað stendur í þeim. When considering paragraph 3, explain where to find the “Parents’ Guide” and give an example of the instructions found there. |
Auk þess geturðu notað bæklinginn „See the Good Land“* til að kenna þeim landafræði Biblíunnar og til að útskýra nánar það sem fram kemur í biblíulestri vikunnar. In addition, you can use the brochure “See the Good Land”* to teach Bible geography and to clarify what you are covering in your weekly Bible reading. |
Eftir að hafa heilsað á hefðbundinn hátt nota sumir boðberar orðalagið „vegna þess að“ til að útskýra hver tilgangur komu þeirra sé. After giving the customary greeting, some publishers use the word “because” to explain. |
Ég skal útskýra stöðuna fyrir þér, Walter. Well, let me explain your situation here, Walter. |
Þegar við höldum biblíunámskeið þurfum við ekki að útskýra hvert einasta smáatriði og það er ekki heldur nauðsynlegt að æða yfir efnið, rétt eins og aðalatriðið sé að komast yfir ákveðinn blaðsíðufjölda. Thus, when conducting a Bible study, we do not need to explain every detail; nor is it necessary to rush through the material as if covering a set amount of pages is of primary importance. |
Þegar mögulegt er skaltu nota minna þekktar staðreyndir eða atburði líðandi stundar til að útskýra aðalatriði. When possible, include less-familiar facts or current events to illustrate key ideas. |
Viltu vera svo vænn að útskýra? Would you mind explaining? |
Let's learn Icelandic
So now that you know more about the meaning of útskýra in Icelandic, you can learn how to use them through selected examples and how to read them. And remember to learn the related words that we suggest. Our website is constantly updating with new words and new examples so you can look up the meanings of other words you don't know in Icelandic.
Updated words of Icelandic
Do you know about Icelandic
Icelandic is a Germanic language and the official language of Iceland. It is an Indo-European language, belonging to the North Germanic branch of the Germanic language group. The majority of Icelandic speakers live in Iceland, about 320,000. More than 8,000 native Icelandic speakers live in Denmark. The language is also spoken by about 5,000 people in the United States and by more than 1,400 people in Canada. Although 97% of Iceland's population considers Icelandic as their mother tongue, the number of speakers is declining in communities outside Iceland, especially Canada.