What does útiloka in Icelandic mean?
What is the meaning of the word útiloka in Icelandic? The article explains the full meaning, pronunciation along with bilingual examples and instructions on how to use útiloka in Icelandic.
The word útiloka in Icelandic means exclude, block. To learn more, please see the details below.
Meaning of the word útiloka
excludeverb En ættum við að þá að útiloka að hin bókstaflega jörð eigi heima í fyrirheitum Guðs? But should we be quick to exclude the physical earth from God’s promises? |
blockverb (A Transact-SQL statement enclosed by BEGIN and END.) „Það skelfdi mig og ég reyndi að útiloka tilhugsunina um það með því að vera nógu upptekinn.“ “I was scared, and I tried to keep busy to block it out of my mind.” |
See more examples
5 Jehóva var samt ekki að útiloka aðrar þjóðir en Ísrael, því tilgangur hans náði til alls mannkyns. 5 Jehovah was not, however, excluding people other than Israel, for his purpose extended to cover all mankind. |
Kólumbus endurómaði umburðarleysi konunglegra verndara sinna og talaði um að útiloka Gyðinga frá hverju því landi sem hann kynni að finna. Columbus, echoing the intolerant spirit of his royal patrons, spoke of excluding the Jews from any lands he might discover. |
Það er því mikilvægt að láta skoða slíka bletti til að útiloka að svo sé. It's a shame that we have to have an accident like that to prove it. |
Kannski hefđi ég ekki átt ađ láta ūig útiloka mig en fleiri eru stoltir en ūú, Duke. Maybe I shouldn't have let you shut me out but you have no corner on pride, Duke. |
Ég útiloka enga möguleika. I will take no options off the table. |
Hægt er að útiloka slíkan misskilning með því að rýna nánar í Biblíuna. — 1. Mósebók 1:26. A closer look at what the Bible says can eliminate such confusion. —Genesis 1:26. |
Orð Páls, „verið ávallt glaðir,“ útiloka ekki þann möguleika að drottinhollur kristinn maður verði stundum örvilnaður eða niðurdreginn. Paul’s words “always rejoice” do not rule out the possibility that a loyal Christian may have occasional bouts of despondency or discouragement. |
Ráðleggingar Páls útiloka ekki skilnað að borði og sæng í verulega slæmum tilvikum. Paul’s counsel does not rule out legal separation in extreme situations. |
Ūegar um andsetningu er ađ ræđa ūarf fyrst og fremst ađ útiloka geđveiki. If it is possession, then first and foremost we must rule out mental illness. |
Við reyndum að útiloka alla hættu fyrirfram. We tried to eliminate all danger beforehand. |
Þessi innblásnu orð Jóhannesar útiloka einnig að nokkur von sé um að heimsfriður komist á vegna mannlegrar viðleitni, þrátt fyrir tilraunir páfans, þjóðaleiðtoga og Sameinuðu þjóðanna. John’s inspired statement also rules out any hope of reaching world peace by human endeavor, despite the efforts of the pope, of national leaders, and of the UN. |
En fyrirmæli Páls postula um að útiloka iðrunarlausa syndara frá söfnuðinum eru samt ekkert óljós. There is, though, no ambiguity about the apostle Paul’s direction to exclude unrepentant sinners from the congregation. |
Við það bættist að blóðbankar, sem ekki eru reknir í hagnaðarskyni, áttu allt sitt undir sjálfboðaliðum og hikuðu því við að móðga suma með því að útiloka vissa áhættuhópa, einkum kynvillinga. Furthermore, since nonprofit blood banks depend so heavily on volunteer donors, they hesitated to offend any of them by excluding certain high-risk groups, homosexuals in particular. |
15 Að slíkar kröfur um siðferðilegan hreinleika séu einnig gerðar til hinna ‚annarra sauða‘ er ljóst af því hverja Jehóva segist munu útiloka frá hinum fyrirheitna ‚nýja himni og nýju jörð.‘ 15 That such requirements of moral purity apply also to the other sheep becomes apparent when considering those whom Jehovah will exclude from his promised new heaven and new earth. |
12 Þannig leitaðist Moróní við með herjum sínum, sem uxu daglega vegna fullvissunnar um þá vernd, sem verk hans færðu þeim, að útiloka styrk og vald Lamaníta úr landi þeirra, þannig að þeir hefðu ekkert vald yfir löndum í þeirra eigu. 12 Thus Moroni, with his armies, which did increase daily because of the assurance of protection which his works did bring forth unto them, did seek to cut off the strength and the power of the Lamanites from off the lands of their possessions, that they should have no power upon the lands of their possession. |
(14) Hvað er til ráða ef aðstæður okkar útiloka brautryðjandastarf? (14) What can be done if circumstances do not allow one to enter full-time service? |
Það er kaldhæðnislegt að þessi stórfelldu manndráp hafa átt sér stað á þeirri öld þegar reynt hefur verið meira en nokkru sinni fyrr að útiloka styrjaldir sem leið til að setja niður deilur þjóða í milli. Ironically, this wholesale butchery has occurred during an age that has seen unparalleled efforts to outlaw war as a way of resolving disputes between nations. |
Viđ erum meira ađ halda ūessu út af fyrir okkur frekar en ađ útiloka ūau. I like to think that we're keeping it special for us rather than not including them. |
Að meðtaka af holdi og blóði frelsarans, felur í sér að útiloka hvaðeina úr lífi okkar sem samræmist ekki kristilegu eðli og að tileinka okkur eiginleika hans. Partaking of the Savior’s flesh and drinking His blood means to put out of our lives anything inconsistent with a Christlike character and to make His attributes our own. |
Við getum ekki útiloka möguleika, þó. We can't rule out the possibility though. |
„Það skelfdi mig og ég reyndi að útiloka tilhugsunina um það með því að vera nógu upptekinn.“ “I was scared, and I tried to keep busy to block it out of my mind.” |
Ég útiloka enn engan. As yet, I rule no one out. |
Við verðum að útiloka hann, Tannlaus. We gotta block him out, Toothless. |
Kann að hafa fundið leið til að hækka í áliti hjá nýja yfirmanninum og útiloka annan föðurinn í eftirgrennslunum mínum. I may have just figured out how to win favour with new boss... and eliminate one father from my enquiries. |
Ljóst er að allir í fjölskyldunni þurfa að læra og virða ákveðnar meginreglur sem útiloka kynferðislega misnotkun. Clearly, every member of every family needs to learn and to value some principles that rule out abusive conduct. |
Let's learn Icelandic
So now that you know more about the meaning of útiloka in Icelandic, you can learn how to use them through selected examples and how to read them. And remember to learn the related words that we suggest. Our website is constantly updating with new words and new examples so you can look up the meanings of other words you don't know in Icelandic.
Updated words of Icelandic
Do you know about Icelandic
Icelandic is a Germanic language and the official language of Iceland. It is an Indo-European language, belonging to the North Germanic branch of the Germanic language group. The majority of Icelandic speakers live in Iceland, about 320,000. More than 8,000 native Icelandic speakers live in Denmark. The language is also spoken by about 5,000 people in the United States and by more than 1,400 people in Canada. Although 97% of Iceland's population considers Icelandic as their mother tongue, the number of speakers is declining in communities outside Iceland, especially Canada.