What does úrræði in Icelandic mean?

What is the meaning of the word úrræði in Icelandic? The article explains the full meaning, pronunciation along with bilingual examples and instructions on how to use úrræði in Icelandic.

The word úrræði in Icelandic means remedy, solution, means. To learn more, please see the details below.

Listen to pronunciation

Meaning of the word úrræði

remedy

noun

solution

noun

means

verb noun

Við höfum úrræði til upplýsingaöflunar
We have the means of accumulating information

See more examples

Fólk Guðs notfærir sér gagnleg úrræði þjóðanna til að efla sanna tilbeiðslu.
God’s people use valuable resources from the nations to advance pure worship
Þú átt kannski fleiri úrræði en þú gerir þér grein fyrir.
You may have more options than you realize.
(Rómverjabréfið 5:12; 6:16, 17, Biblía 21. aldar) Og það hefði líka verið óhjákvæmilegt til frambúðar ef Jehóva hefði ekki beitt lagalegu úrræði til að kaupa þessa þræla lausa.
(Romans 5:12; 6:16, 17) Inescapably, that is, were it not for the legal remedy that Jehovah provided in order to purchase the freedom of such slaves.
Útbúa úrræði fyrir nemendur með sérþarfir, einkum með því að aðstoða við að stuðla að aðlögun þeirra að almennri starfsþjálfun
Making provision for learners with special needs, and in particular by helping to promote their integration into mainstream education and training
60:16) Þessi spádómur er að uppfyllast nú á dögum. Þjónar Jehóva notfæra sér úrræði þjóðanna til að efla boðunarstarfið.
60:16) In the modern-day fulfillment of this prophecy, Jehovah’s servants are making use of valuable resources from the nations to advance the preaching work.
Þar eru tæki til að leita að áum ykkar, sem þurfa helgiathafnir musterisins, og úrræði til að styðja ykkur í sáluhjálparstarfinu, þar með talið að miðla fagnaðarerindinu.
You can also find your ancestors who need temple ordinances and resources to support you in the work of salvation, including sharing the gospel.
" Í því tilviki, " sagði Dodo hátíðlega, hækkandi á fætur sína, " ég flyt að fundi adjourn fyrir strax samþykkt fleiri ötull úrræði - ́
'In that case,'said the Dodo solemnly, rising to its feet,'I move that the meeting adjourn, for the immediate adoption of more energetic remedies --'
Vottar Jehóva, sem eru í nauðum staddir, eiga enn eitt úrræði — þeir geta leitað til safnaðaröldunganna.
Christians who are distressed have an added resource —congregation elders.
Úr öllum heimshornum bárust öll úrræði og vísindaleg hjálp sem til var
From all parts of the globe, under top priority, came every facility and scientific help the governments of the world could furnish
Við höfum úrræði til upplýsingaöflunar
We have the means of accumulating information
Það eru margar hjálplegar hugmyndir, úrræði og tillögur um þjónustu á IWasAStranger.lds.org.
There are multiple helpful ideas, resources, and suggestions for service on IWasAStranger.lds.org.
Hann gat ekki bent á nein önnur úrræði.
He could not suggest any alternative.
Hún baðst fyrir og ræddi við biskup sinn og hlaut handleiðslu um ráðgjöf, þar sem hún fékk þau úrræði sem þurfti til að leiða sannleikann út úr myrkrinu og miðla þeirri ömurlegu byrði sem hún hafði rogast ein með.
Through prayer and talking with her bishop, she was guided to counseling, where she was able to gain the tools she needed to bring the truth out of darkness and share the awful burden she had been carrying alone.
Öldungur Nelson lauk þjálfuninni með því að benda á þrennt sem vænst er: Að þessi einföldun verði til þess að meðlimir geti nýtt betur tíma sinn og úrræði, að hver prestdæmishafi hljóti aukinn prestdæmiskraft til að blessa hvern einstakling og hverja fjölskyldu í kirkjunni og hver meðlimur finni til aukinnar skyldurækni og ábyrgðar lærisveinsins.
Elder Nelson concluded the training by expressing three hopes: that simplification will allow the time and resources of members to be utilized with greater effectiveness, that the power of the priesthood will grow in each priesthood holder to bless every individual and every family in the Church, and that each member may feel a greater sense of devotion and discipleship.
6:5) Við verðum samt að hafa hugfast að það skiptir Jehóva máli hvaða úrræði við veljum.
6:5) But we should remember that our choice of therapy matters to Jehovah.
Hann stofnaði líknarsjóðinn William J. Clinton Foundation til að vekja athygli á alþjóðamálum eins og meðferð og úrræði við HIV/AIDS og hnattrænni hlýnun.
He created the William J. Clinton Foundation to address international causes such as the prevention of AIDS and global warming.
Hver er oft kveikjan að fráhvarfshugmyndum og hvaða úrræði eru gegn slíku?
How does apostate thinking often get started, and what is the remedy?
Er hjónaskilnaður skynsamlegt úrræði?
Is divorce a wise option?
Mörg dásamleg úrræði eru nú fyrir hendi til að hjálpa okkur að finna nöfn áa okkar.
Many wonderful resources are available today to help us identify our ancestors’ names.
Himneskur faðir hefur ótal úrræði, en notar þó oft einstaklinga sér til aðstoðar.
Heavenly Father has many resources, but often He uses another person to assist Him.
Horfðu á myndbandið Starfsemi Votta Jehóva fær lagalegan rétt í Quebec og kynntu þér hvernig trúbræður okkar notuðu lagaleg úrræði til að verja fagnaðarerindið í Quebec.
Watch the video The Legalization of the Work in Quebec, and learn how our brothers used legal provisions to defend the good news in Quebec.
Og þeir munu „drekka mjólk þjóðanna“ með því að nota ýmis tiltæk úrræði til að efla sanna tilbeiðslu.
And they will “suck the milk of nations,” using certain available resources for the advancement of true worship.
Bæði úrræði okkar í liðveislu og heilagt physic liggur;
Both our remedies Within thy help and holy physic lies;
Hagnýtum við okkur þessi úrræði til hins ítrasta?
But are we using all these resources to maximum effect?
Við þurfum líka að ráðgera, læra af eigin mistökum, þróa betri úrræði, meta áætlun okkar og reyna aftur.
We also need to plan, learn from mistakes, develop more effective strategies, revise our plans, and try again.

Let's learn Icelandic

So now that you know more about the meaning of úrræði in Icelandic, you can learn how to use them through selected examples and how to read them. And remember to learn the related words that we suggest. Our website is constantly updating with new words and new examples so you can look up the meanings of other words you don't know in Icelandic.

Do you know about Icelandic

Icelandic is a Germanic language and the official language of Iceland. It is an Indo-European language, belonging to the North Germanic branch of the Germanic language group. The majority of Icelandic speakers live in Iceland, about 320,000. More than 8,000 native Icelandic speakers live in Denmark. The language is also spoken by about 5,000 people in the United States and by more than 1,400 people in Canada. Although 97% of Iceland's population considers Icelandic as their mother tongue, the number of speakers is declining in communities outside Iceland, especially Canada.