What does upplifa in Icelandic mean?
What is the meaning of the word upplifa in Icelandic? The article explains the full meaning, pronunciation along with bilingual examples and instructions on how to use upplifa in Icelandic.
The word upplifa in Icelandic means experience. To learn more, please see the details below.
Meaning of the word upplifa
experienceverb (to observe or undergo) Aðrir kunna að einblína á spurningar og efasemdir sem þeir upplifa. Others may focus on the questions and doubts they experience. |
See more examples
Átta áratugum síðar, nú á okkar tímum, upplifa kirkjuleiðtogar víða um heim hina knýjandi þörf að ná til hinna nauðstöddu. Eight decades later, modern-day Church leaders throughout the world look over their congregations and feel the same determination to reach out to those in need. |
Hvernig haldið þið að það hafi verið að upplifa þessa þrjá daga almyrkurs og síðan, nokkru síðar, að koma saman með 2500 manns við musterið í landi Nægtarbrunns? What might it have been like to experience those three days of indescribable darkness and then, a short time later, gather with the multitude of 2,500 people at the temple in the land of Bountiful? |
Þið þurfið ekki að upplifa hinn sára raunveruleika jarðlífsins – einsamlar. You don’t have to experience the painful realities of mortality—alone. |
Þið þurfið ekki að halda áfram að bera byrði sorgar sökum syndar, sársauka sökum ranglætisverka annarra eða að upplifa hinn sára raunveruleika jarðlífsins – einsamlar. You don’t have to experience the sorrow caused by sin, the pain caused by others’ actions, or the painful realities of mortality—alone. |
Kannski myndu þau aldrei aftur upplifa háð eða að vera aðhlátursefni. Maybe they would not be ridiculed or laughed at anymore. |
Vegna þess að þegar við beitum trú okkar í verki þá ber heilagur andi okkur vitni um eilífan sannleik.20 Jesús leiðbeinir lærisveinum sínum að halda boðorð hans vegna þess að hann veit að er við fylgjum fordæmi hans munum við upplifa gleði og er við höldum áfram á vegi hans, munum við koma að uppfyllingu gleðinnar. Because when we put our faith into action, the Holy Ghost bears witness of eternal truth.20 Jesus instructs His disciples to keep His commandments because He knows that as we follow His example, we will begin to experience joy, and as we continue on His path, we will come to a fulness of joy. |
Þar sem hinir dánu vita ekkert, skynja ekkert og upplifa ekkert geta þeir hvorki gert hinum lifandi mein né hjálpað þeim. — Sálmur 146:3, 4. Since the dead cannot know, feel, or experience anything, they cannot harm —or help— the living. —Psalm 146:3, 4. |
Með því munum við færa þeim gleði í hjarta og upplifa ríkulega þá fullnægju sem hlýst af því að hjálpa öðrum á veginum til eilífs lífs. By doing so, we will bring joy into their hearts, and we will experience the rich satisfaction that comes to us when we help another along the pathway to eternal life. |
Á líkan hátt, þá fáum við aðeins fyllilega skilið hver við erum og meðtakið allar blessanir okkar himneska föður, með því að iðka sjálfræði okkar og halda boðorðin – þar með talið að fá líkama, þróast, upplifa gleði, eignast fjölskyldu og erfa eilíft líf. Similarly, our exercise of agency to keep the commandments enables us to fully understand who we are and receive all of the blessings our Heavenly Father has—including the opportunity to have a body, to progress, to experience joy, to have a family, and to inherit eternal life. |
Allir ættu að upplifa það Everybody ought to have some of that |
Þótt á vegi okkar verði hin beiska sorg, þá munum við líka upplifa mikla hamingju. While we will find on our path bitter sorrow, we can also find great happiness. |
Hver ūessara vongķđu mun upplifa næsta Bandaríska draum? Which of these hopefuls will live the next American dream? |
Sumir upplifa endalok kærleikssambands, svo sem vegna dauða ástvinar eða ósamlyndis fjölskyldumeðlims. Some are facing the end of a cherished relationship, such as the death of a loved one or estrangement from a family member. |
Hlutverk okkar sem foreldra er að gera allt sem við getum til að skapa aðstæður þar sem börn okkar geta fundið fyrir áhrifum andans og hjálpa þeim síðan að skilja hvað þau eru að upplifa. Our role as parents is to do all we can to create an atmosphere where our children can feel the influence of the Spirit and then help them recognize what they are feeling. |
Ég var þakklát fyrir að upplifa nokkuð sem getur gerst þegar við bregðumst við kalli hans, jafnvel við ólíklegustu aðstæður. I was grateful to witness what can happen as we offer ourselves to Him when called upon, even in the most unlikely of settings. |
Ég ætla að leggja áherslu á hina miklu gleði sem þeir upplifa sem iðrast og gleðitilfinninguna sem þeir hljóta sem hjálpa öðrum að takast á við ferli iðrunar. I wish to focus on the great joy that comes to those who repent and the feelings of joy we receive as we help others through the repentance process. |
Ég naut þeirrar blessunar að upplifa þrótt að handan og það gerði mér kleift að öðlast sterkan vitnisburð um sáluhjálparáætlunina, um lífið eftir dauðann og svo síðar, um helgiathafnir musterisins, sem eru svo nauðsynlegar fyrir sáluhjálp okkar. But I felt their influence from beyond the veil, and that helped me gain an unshakable testimony of life after death and, later, of temple ordinances. |
Þegar þið haldið áfram að þjóna og lyfta upp bræðum ykkar og systrum, í nágrenni ykkar eða í öllum heiminum, sem eru í svo miklu uppnámi, þá munið þið upplifa enn meiri frið og lækningu og jafnvel framþróun. As you reach out to serve and lift your brothers and sisters within your neighborhood or throughout this world that is in so much commotion, you will feel greater peace and healing and even progress. |
Margir sáu líka stríðið sem kærkomið tækifæri til að upplifa „stórkostlegt þjóðarævintýri“ og komast þannig burt frá drungalegum hversdagsleikanum. Many people also saw in the war a welcome opportunity to experience a “grand national adventure” and thereby get away from the dreariness of everyday life. |
Hún mun upplifa aukið mótlæti af hendi óvinar sálna okkar. And they will face increasing opposition from the enemy of our souls. |
Himneskur faðir fræddi ykkur um þá reynslu sem þið mynduð upplifa er þið yfirgæfuð hann og kæmuð til jarðar, áður en þið fæddust. Heavenly Father taught you before you were born about the experiences you would have as you left Him and came to earth. |
Allt of oft upplifa fórnarlömb kynferðisofbeldis næstum óbærilega hugarangist, ásamt tilfinningum um óverðugleika og skömm. Far too often, victims of sexual abuse are left with confused thinking as well as feelings of unworthiness and shame that can be almost too heavy to bear. |
Þið getið líka vænst þess að upplifa sömu innilegu gleðina og Ammon gerði, sem sagði um trúboðsþjónustu sína meðal fjarskyldra ættmenna: You can also expect to feel the same great satisfaction as Ammon, who said of his missionary service among distant family members: |
(Prédikarinn 12:1-6) Enn aðrir upplifa daga þegar þeir eru bugaðir af depurð. (Ecclesiastes 12:1-6) Still others face days when they are overwhelmed by feelings of depression. |
Ég vildi ekki upplifa ađ viđ værum ekki nķg, eđa eitthvađ álíka. I didn't want to feel that we weren't enough or something like that. |
Let's learn Icelandic
So now that you know more about the meaning of upplifa in Icelandic, you can learn how to use them through selected examples and how to read them. And remember to learn the related words that we suggest. Our website is constantly updating with new words and new examples so you can look up the meanings of other words you don't know in Icelandic.
Updated words of Icelandic
Do you know about Icelandic
Icelandic is a Germanic language and the official language of Iceland. It is an Indo-European language, belonging to the North Germanic branch of the Germanic language group. The majority of Icelandic speakers live in Iceland, about 320,000. More than 8,000 native Icelandic speakers live in Denmark. The language is also spoken by about 5,000 people in the United States and by more than 1,400 people in Canada. Although 97% of Iceland's population considers Icelandic as their mother tongue, the number of speakers is declining in communities outside Iceland, especially Canada.