What does undir in Icelandic mean?

What is the meaning of the word undir in Icelandic? The article explains the full meaning, pronunciation along with bilingual examples and instructions on how to use undir in Icelandic.

The word undir in Icelandic means under, underneath, below. To learn more, please see the details below.

Listen to pronunciation

Meaning of the word undir

under

adverbadposition (in a lower level than)

Hann var að hvíla sig undir tré þegar epli féll á höfuðið á honum.
He was resting under a tree when an apple fell on his head.

underneath

adverb

Eru ūađ gömlu eyrun á mér eđa lest hér undir?
I don't know if it's my old ears or the subway underneath.

below

adverb

Hitamælirinn fór undir frostmark.
The thermometer went down below zero.

See more examples

Hún er undir stólnum.
She is under the chair.
Undir umsjón svæðisnefnda um byggingarmál gefa hópar sjálfboðaliða líka fúslega af tímum sínum, kröftum og kunnáttu til að byggja hentug samkomuhús til tilbeiðslu.
Moreover, teams of volunteers under the direction of Regional Building Committees willingly give their time, strength, and know-how to make fine meeting halls ready for worship.
Við ættum að líta á Ísraelsmenn undir forystu Móse sem víti til varnaðar og forðast að treysta á okkur sjálf. [si bls. 213 gr.
We should heed the warning example of the Israelites under Moses and avoid self-reliance. [si p. 213 par.
En fáir skrifuðu undir.
But few signed.
Kristnir menn eru dæmdir eftir „lögmáli frelsisins“ — lögmáli andlegra Ísraelsmanna undir nýja sáttmálanum sem ritað er í hjörtu þeirra. — Jeremía 31: 31- 33.
As Christians, we are judged by “the law of a free people”—spiritual Israel in the new covenant, having its law in their hearts.—Jeremiah 31:31-33.
En ūađ er undir ūér komiđ hvađ ūú gerir núna.
But still, it's a matter of what you do now.
Hún tekur af heilum hug undir Orðskviðinn sem segir: „Blessun Jehóva — það er hún sem auðgar og hann lætur enga kvöl fylgja henni.“ — Orðskviðirnir 10:22, NW.
She wholeheartedly agrees with the words of the Proverb that says: “The blessing of Jehovah —that is what makes rich, and he adds no pain with it.” —Proverbs 10:22.
Nú fylgdu í kjölfarið nokkur erfið ár er ég gekkst undir lyfjameðferð.
Now began years of what was to me a frightening form of treatment, drug therapy.
Síðan sagði Jesús að áður en heimurinn okkar liði undir lok myndu mennirnir lifa lífinu á sama hátt. — Matteus 24:37-39.
Then Jesus said that people would be acting just like that before this world ends. —Matthew 24:37-39.
Þú heyrir beint undir mig.
Report directly to me.
Undir hvaða kringumstæðum segja börn og unglingar foreldrum sínum stundum ósatt?
Under what circumstances do young people sometimes fail to be truthful with their parents?
1, 2. (a) Hvernig mun það illa heimskerfi, sem nú er, líða undir lok?
1, 2. (a) How will the present wicked system of things end?
Hlýjan, samkenndin og aðrar tilfinningar, sem þú leggur í flutninginn, er að miklu leyti undir efninu komið, ekki ósvipað og eldmóðurinn.
As with enthusiasm, the warmth you put into your expression and the other emotions you express depend in large measure on what you are saying.
Þaðan í frá hafa þeir leitast við að rísa undir þeirri ábyrgð að lifa í samræmi við nafnið og kunngera það.
Since then, they have endeavored to fulfill their responsibility to live up to that name and make it known.
Blaðið hélt áfram: „Í Póllandi, til dæmis, mynduðu trúarbrögðin bandalag með þjóðinni og kirkjan varð eindreginn andstæðingur þess flokks sem fór með völdin; í Austur-Þýskalandi var kirkjan starfsvettvangur andófsmanna sem fengu að nota kirkjubyggingar undir starfsemi sína; í Tékkóslóvakíu hittust kristnir menn og lýðræðissinnar í fangelsum, lærðu að meta hver annan og tóku síðan höndum saman.“
It elaborates: “In Poland, for example, religion allied itself with the nation, and the church became a stubborn antagonist of the ruling party; in the GDR [former East Germany] the church provided free space for dissenters and allowed them the use of church buildings for organizational purposes; in Czechoslovakia, Christians and democrats met in prison, came to appreciate one another, and finally joined forces.”
(Matteus 28: 19, 20) Þessu starfi verður áfram haldið uns þetta heimskerfi líður undir lok því að Jesús sagði einnig: „Þetta fagnaðarerindi um ríkið verður prédikað um alla heimsbyggðina öllum þjóðum til vitnisburðar. Og þá mun endirinn koma.“
(Matthew 28:19, 20) This work will continue until the end of the system of things, for Jesus also said: “This good news of the kingdom will be preached in all the inhabited earth for a witness to all the nations; and then the end will come.”
36:23) Hann mun senda aftökusveitir sínar — ótal andaverur undir forystu Jesú Krists — til að eyða því sem eftir stendur af heimskerfi Satans.
36:23) He will send his executional forces —myriads of spirit creatures led by Christ Jesus— to destroy the rest of Satan’s system on earth.
Þá getum við tekið undir orð sálmaritarans sem sagði: „Guð hefir heyrt, gefið gaum að bænarópi mínu.“ — Sálmur 10:17; 66:19.
As we do, we too will be able to express sentiments like those of the psalmist who wrote: “Truly God has heard; he has paid attention to the voice of my prayer.” —Psalm 10:17; 66:19.
Þar rákust gangagerðarmenn á sandlag með vatni undir háum þrýstingi sem kaffærði að lokum borvélina.
There the tunnelers entered a stratum of sand containing water under high pressure, which eventually engulfed the boring machine.
27 Innan tíðar líður heimur Satans undir lok.
27 Today, we face the end of Satan’s entire world.
Þegar við leggjum trú okkar á Jesú Krist, verðum hlýðnir lærisveinar hans, mun himneskur faðir fyrirgefa okkur syndir okkar og búa okkur undir að snúa aftur til hans.
As we place our faith in Jesus Christ, becoming His obedient disciples, Heavenly Father will forgive our sins and prepare us to return to Him.
16 Ef þú hittir einhvern sem aðhyllist ekki kristna trú og þér finnst þú illa undir það búinn að bera vitni þegar í stað skaltu nota tækifærið til að kynnast honum, skilja eftir smárit og skiptast á nöfnum.
16 If you meet a person of a non-Christian religion and feel ill-equipped to offer a witness on the spot, use the opportunity just to get acquainted, leave a tract, and exchange names.
Hvað var það þá sem knúði hann til að gangast undir allt þetta strit?
What, then, could have induced him to undergo all this toil?
Sérðu hilla undir launin við sjóndeildarhring — nýja heiminn sem menn hafa þráð svo lengi?
Can you see your prize —the long-awaited new world— on the horizon?
* Oliver Cowdery lýsir þessum atburðum þannig: „Þetta voru ógleymanlegir dagar. Það vakti djúpa þakklætistilfinningu í brjósti mér að sitja undir hljómi raddar, sem barst með innblæstri frá himni.
* Oliver Cowdery describes these events thus: “These were days never to be forgotten—to sit under the sound of a voice dictated by the inspiration of heaven, awakened the utmost gratitude of this bosom!

Let's learn Icelandic

So now that you know more about the meaning of undir in Icelandic, you can learn how to use them through selected examples and how to read them. And remember to learn the related words that we suggest. Our website is constantly updating with new words and new examples so you can look up the meanings of other words you don't know in Icelandic.

Do you know about Icelandic

Icelandic is a Germanic language and the official language of Iceland. It is an Indo-European language, belonging to the North Germanic branch of the Germanic language group. The majority of Icelandic speakers live in Iceland, about 320,000. More than 8,000 native Icelandic speakers live in Denmark. The language is also spoken by about 5,000 people in the United States and by more than 1,400 people in Canada. Although 97% of Iceland's population considers Icelandic as their mother tongue, the number of speakers is declining in communities outside Iceland, especially Canada.