What does umfang in Icelandic mean?

What is the meaning of the word umfang in Icelandic? The article explains the full meaning, pronunciation along with bilingual examples and instructions on how to use umfang in Icelandic.

The word umfang in Icelandic means extent, magnitude, scale. To learn more, please see the details below.

Listen to pronunciation

Meaning of the word umfang

extent

noun

Þið munuð hljóta styrk og einnig innblástur til að þekkja takmörk og umfang það sem þið hafið til að þjóna.
You will be strengthened and yet inspired to know the limits and extent of your ability to serve.

magnitude

noun

Ég fékk ekki séð umfang skógsins fyrr en ég hafði flogið yfir hann og fengið yfirsýn.
I was not able to appreciate its magnitude until I flew over it and gained perspective.

scale

noun

„En við ráðum ekki ein við hið gríðarlega umfang slíkra hörmunga,“ bætir hann við.
“But,” he adds, “we cannot cope alone with the sheer scale of such disasters.”

See more examples

Fyrst skulum við þó skoða hið hrikalega umfang fóstureyðinga og vandamála þar að lútandi á heimsmælikvarða.
But first consider the worldwide enormity of the abortion problem.
Illvirki af þessari stærðargráðu virðast af öðrum toga, bæði hvað varðar umfang og eðli.“
Evil on this scale seems to be qualitatively as well as quantitatively different.”
Vinsamlega íhugið umfang þessa loforðs:
Please consider the magnitude of this promise:
Ætlunin var að bjarga þessum stofnunum en þessar ákvarðanir urðu einungis til þess að umfang kreppunnar varð mun meira en ella hefði verið.
Because the number of people attending these meetings was growing; the need was addressed by deciding to have a meeting of these groups in a wider level at a central accessible place.
Umfang og styrkur boðunarinnar eykst (1) með því að sífellt fleiri bætast í hóp boðbera Guðsríkis og (2) með því að hver og einn leitast við að auka hlutdeild sína í prédikunarstarfi Guðsríkis.
The magnitude and intensity of this message is increased (1) by the steady growth in the number of Kingdom proclaimers and (2) by each one’s seeking to increase what he is able to do in Kingdom preaching.
Eðli eða umfang þeirrar umönnunar, sem foreldri þarf, getur verið mikið álag á líkamlega, andlega og tilfinningalega heilsu þeirra sem veita hana.
The nature or the degree of the care needed by a parent can tax the physical, mental, and emotional health of the ones providing the care.
Korintubréf 4: 1–6:3) Páll hvatti kristna bræður sína í Korintu, sem voru eins og andleg börn hans, eindregið til að auka umfang kærleika síns.
(2 Corinthians 4:1–6:3) Paul directly urged his Corinthian brothers, who were like his spiritual children, to widen out in their affections.
Það má sjá af því sem hann sagði fyrir um þessa kristnu þjónustu og umfang hennar: „Þetta fagnaðarerindi um ríkið verður prédikað um alla heimsbyggðina öllum þjóðum til vitnisburðar.
This is shown in what he predicted about the Christian ministry and the territory it would cover.
umfang boðunarinnar?
the scope of their work?
Eðli breytinganna og umfang þeirra var skýrt merki þess að áhrifin væru runnin undan rifjum voldugri aðila en nokkurs einstaks manns eða stofnunar manna — já, áhrifavaldurinn var erkióvinur Jehóva, Satan djöfullinn.
The very nature and extent of the changes gave clear evidence of influence from a source more powerful than any individual man or human organization—yes, influence from Jehovah’s archenemy, Satan the Devil.
Það er ekki líklegt að við þekkjum stærð og umfang ógnarinnar sem að þér steðjar en við ættum að vera viðbúnir hverju sem er
It' s not likely that we' il know the size and scale of the threat against you, but we should be ready for anything
Með því að iðka trú á Jesú geta þeir unnið „meiri verk,“ að því er varðar umfang, en Jesús vann hér á jörðunni.
Exercising faith in Jesus, they are enabled to “do works greater” in scope than those that Jesus performed here on earth.
Kristur hjálpar okkur að skilja betur umfang þjáninga sinna, er hann sagði við spámanninn Joseph Smith:
Christ helped us better understand the magnitude of His suffering when He told the Prophet Joseph Smith:
Hvetjið þá sem hafa verið virkir boðberar um nokkurra ára skeið til að íhuga gæði og umfang heilagrar þjónustu sinnar.
Encourage those who have been active for several years to reflect on the quality and quantity of their sacred service.
(b) Hvernig líta vottar Jehóva á umfang prédikunarstarfs síns?
(b) How do Jehovah’s Witnesses view the extent of their preaching work?
Ezra Taft Benson forseti: „Við verðum að skoða jarðneskt hlutverk spámannsins í ljósi eilífðarinnar til að skilja umfang þess.
President Ezra Taft Benson: “To get a vision of the magnitude of the Prophet’s earthly mission we must view it in the light of eternity.
Ūađ er ekki líklegt ađ viđ ūekkjum stærđ og umfang ķgnarinnar sem ađ ūér steđjar en viđ ættum ađ vera viđbúnir hverju sem er.
It's not likely that we'll know the size and scale of the threat against you, but we should be ready for anything.
Nú á tímum heldur jarðneskt skipulag Jehóva áfram að sækja fram og eykur stöðugt umfang starfsemi sinnar og skilning sinn á orði Guðs.
Today Jehovah’s earthly organization keeps moving forward progressively, ever expanding its scope of activity and its understanding of God’s Word.
Ég skynjaði það, en fékk hvorki greint umfang, né tímamörk Drottins í þeim ásetningi hans að byggja upp og upphefja ríki sitt.
I could feel it, but I could not see the extent and the timing of the Lord’s intentions to build and glorify His kingdom.
Umfang þessara mála er af slíkri stærðargráðu að til samanburðar eru allar þjóðirnar „sem ekkert fyrir honum.“
The magnitude of these issues is so great that, in comparison, all the nations “are as something nonexistent in front of him.”
6 Umfang þessa mikla prédikunarstarfs sést best á því að Vottar Jehóva þýða nú og dreifa biblíutengdum ritum á meira en 500 tungumálum.
6 The great scope of this preaching work can best be appreciated by noting that Jehovah’s Witnesses now translate and distribute Bible literature in over 500 languages.
Við fylgjum fréttir umfang, með Fröken dray er.
We follow the news coverage, Miss Drays included.
Það dregur úr trúverðugleika manns að taka dýpra í árinni en efni standa til eða ýkja tölur, umfang eða alvöru mála.
Overstating matters or exaggerating reports involving number, extent, or seriousness raises questions of credibility.
Eftir því sem Evrópumenn uppgötvuðu raunverulegt umfang álfunnar, óx inntak nafnsins með þeirri þekkingu.
As Europeans came to understand the real extent of the continent, the idea of "Africa" expanded with their knowledge.
Þegar kreppuástand skapast eykst umfang þess sem gera þarf gífurlega en sá tími sem til ráðstöfunar er til úrvinnslu og ákvarðana dregst mikið saman.
During crises, the volume of work increases radically, while the time available for processing and decision making is greatly reduced.

Let's learn Icelandic

So now that you know more about the meaning of umfang in Icelandic, you can learn how to use them through selected examples and how to read them. And remember to learn the related words that we suggest. Our website is constantly updating with new words and new examples so you can look up the meanings of other words you don't know in Icelandic.

Do you know about Icelandic

Icelandic is a Germanic language and the official language of Iceland. It is an Indo-European language, belonging to the North Germanic branch of the Germanic language group. The majority of Icelandic speakers live in Iceland, about 320,000. More than 8,000 native Icelandic speakers live in Denmark. The language is also spoken by about 5,000 people in the United States and by more than 1,400 people in Canada. Although 97% of Iceland's population considers Icelandic as their mother tongue, the number of speakers is declining in communities outside Iceland, especially Canada.