What does umburðarlyndi in Icelandic mean?

What is the meaning of the word umburðarlyndi in Icelandic? The article explains the full meaning, pronunciation along with bilingual examples and instructions on how to use umburðarlyndi in Icelandic.

The word umburðarlyndi in Icelandic means tolerance. To learn more, please see the details below.

Listen to pronunciation

Meaning of the word umburðarlyndi

tolerance

noun

Megum við fylgja fordæmi frelsarans, sem talaði af umburðarlyndi og góðvild í allri sinni þjónustu.
May we follow the example of the Savior, who spoke with tolerance and kindness throughout His ministry.

See more examples

Umburðarlyndi í trúmálum tók enda á 14. öld þegar skipulagðar ofsóknir hófust á hendur Gyðingum og þeir voru drepnir í þúsundatali.
Religious tolerance came to an end during the 14th century when thousands of Jewish citizens perished in religious pogroms.
(Lúkas 7:37-50; 19:2-10) Hann dæmdi aðra ekki út frá ytra útliti heldur líkti eftir föður sínum og sýndi gæsku, umburðarlyndi og langlyndi og vildi leiða alla til iðrunar.
(Luke 7:37-50; 19:2-10) Rather than judging others on the basis of outward appearances, Jesus imitated his Father’s kindness, forbearance, and long-suffering with a view to leading them to repentance.
6 Ég segi yður, ef þér hafið öðlast avitneskju um gæsku Guðs og dæmalausan kraft, visku hans, þolinmæði og umburðarlyndi gagnvart mannanna börnum og jafnframt um bfriðþæginguna, sem fyrirbúin var frá cgrundvöllun veraldar, til þess að hjálpræðið næði til hvers manns, sem leggur dtraust sitt á Drottin, heldur boðorð hans af staðfestu og stendur stöðugur í trú sinni, þar til lífi hans lýkur, ég á við líf hins dauðlega líkama —
6 I say unto you, if ye have come to a aknowledge of the goodness of God, and his matchless power, and his wisdom, and his patience, and his long-suffering towards the children of men; and also, the batonement which has been prepared from the cfoundation of the world, that thereby salvation might come to him that should put his dtrust in the Lord, and should be diligent in keeping his commandments, and continue in the faith even unto the end of his life, I mean the life of the mortal body—
□ Hvernig leit Guð á útlendinga er bjuggu meðal þjóðar hans, og hvers vegna þurftu Ísraelsmenn að sýna bæði varúð og umburðarlyndi í samskiptum við þá?
□ What was God’s view of foreigners among his people, but why did the Israelites need to balance caution with tolerance?
„Engu valdi eða áhrifum er hægt eða ætti að beita af hendi prestdæmisins, heldur með fortölum einum, með umburðarlyndi, með mildi og hógværð og með fölskvalausri ást–
“No power or influence can or ought to be maintained by virtue of the priesthood, only by persuasion, by long-suffering, by gentleness and meekness, and by love unfeigned;
Annars vegar birtist kærleikur hans og umburðarlyndi í því að hann heldur aftur af reiði sinni vegna uppreisnar mannsins; hins vegar birtist gæska hans þúsundfalt í miskunnarverkunum.
On the one hand, God’s loving forbearance is demonstrated by his holding back his wrath toward human rebellion; on the other hand, his kindness is found in the thousandfold expressions of his mercy.
11 Það kemur því ekki á óvart að Páll skyldi í bréfi sínu til ‚bræðranna í Kólossu sem eru í Kristi,‘ fullvissa þá um að þeir gætu ‚styrkst með hvers konar krafti eftir dýrðarmætti Jehóva, svo að þeir fylltust þolgæði í hvívetna og umburðarlyndi með gleði.‘
11 It is not surprising, then, that Paul, when writing to his “brothers in union with Christ” in Colossae, assured them that they could be “made powerful with all power to the extent of [Jehovah’s] glorious might so as to endure fully and be long-suffering with joy.”
Við verðum ekki bara að sýna öðrum umburðarlyndi er þeir vinna að sínum eigin veikindum, heldur verðum við einnig að vera góð, þolinmóð, skilningsrík og sýna þeim stuðning.
We must not only be tolerant while others work on their individual illnesses; we must also be kind, patient, supportive, and understanding.
„Nokkrir eiginleikar eru ómissandi: sveigjanleiki, umburðarlyndi og þolinmæði.
“Several qualities are indispensable: flexibility, tolerance, and patience.
Sumum er misboðið þegar við miðlum trú okkar meðal almennings, en þó er það einmitt svo, að þeir sömu sem gera kröfu um að samfélagið virði skoðanir þeirra, eru tregir til að sýna hinum trúuðu sama umburðarlyndi, sem auðvitað vilja líka að virðing sé borin fyrir skoðunum, afstöðu og breytni þeirra.
Some are offended when we bring our religion into the public square, yet the same people who insist that their viewpoints and actions be tolerated in society are often very slow to give that same tolerance to religious believers who also wish their viewpoints and actions to be tolerated.
Myndum við sýna þeim meiri þolinmæði, meiri góðvild og meira umburðarlyndi?“
Would we treat them with more patience, more kindness, and more tolerance?”
Megum við fylgja fordæmi frelsarans, sem talaði af umburðarlyndi og góðvild í allri sinni þjónustu.
May we follow the example of the Savior, who spoke with tolerance and kindness throughout His ministry.
Við getum tekið göllum þess með umburðarlyndi.
We can have patience with their faults.
Bæði hebresku og grísku orðin, sem þýdd eru „langlyndi,“ lýsa þolinmæði, umburðarlyndi og því að vera seinn til reiði.
Both the Hebrew and Greek expressions translated “long-suffering” include the thought of patience, forbearance, and slowness to anger.
Rina Shmueli hjá Samtökum um borgaraleg réttindi í Haifa reyndi að telja skólastjórann á að viðurkenna réttindi nemandans til að hlýða samvisku sinni og undanþiggja hann undirbúningsherþjálfun; það hefði getað verið mjög svo viðeigandi lexía í umburðarlyndi og lýðræði.
“Rina Shmueli, of the Citizen’s Rights Association in Haifa, tried to convince the principal to acknowledge the student’s right to obey his conscience and release him from the premilitary training; this could have been a very fitting lesson in tolerance and democracy.
Í grundvallaratriðum birtist afstaða þeirra í stuðningi eða í það minnsta gagnkvæmu umburðarlyndi.
Basically, it was by support or at least coexistence.
11 En mér hafa ekki að fullu verið kunngjörðir þessir leyndardómar. Ég mun þess vegna sýna umburðarlyndi.
11 Now these mysteries are not yet fully made known unto me; therefore I shall forbear.
Orðin „hvert annað“ vísa til þess að báðir aðilar þurfa að sýna slíkt umburðarlyndi.
The words “with one another” tell us that such tolerance is to be mutual.
Samt sem áður fannst mér ráðstefnan, ásamt röð funda sem fylgdu í kjölfarið, stuðla að bættum mannréttindum og meira umburðarlyndi í samskiptum stórveldanna.
Nevertheless, I felt that the conference, along with a series of follow-up meetings, contributed to improvements in human rights and a more tolerant relationship between the superpowers.
„HÉR geta allir öðlast hjálpræði, hver með sínum hætti.“ Þannig skrumaði Friðrik mikli Prússakeisari af hinu trúarlega umburðarlyndi í því landi sem hann stjórnaði.
“HERE everyone can get saved in his own fashion,” bragged Frederick the Great of Prussia about the religious tolerance in his country.
Hann bað þess að þeir ‚fengju borið ávöxt í öllu góðu verki og yxu að þekkingu á Guði og mættu styrkjast á allan hátt með dýrðarmætti Guðs, svo að þeir fylltust þolgæði í hvívetna og umburðarlyndi með gleði.‘ — Kólossubréfið 1: 9-11.
He prayed that they “go on bearing fruit in every good work and increasing in the accurate knowledge of God, being made powerful with all power to the extent of his glorious might so as to endure fully and be long-suffering with joy.” —Colossians 1:9-11.
Með styrk Jehóva ‚fyllast þeir þolgæði í hvívetna og umburðarlyndi og geta með gleði þakkað föðurnum sem hefur gert þá hæfa til að fá hlutdeild í arfleifð heilagra í ljósinu.‘
Strengthened by Jehovah, they ‘endure fully and are long-suffering with joy, thanking the Father who rendered them suitable for their participation in the inheritance of the holy ones in the light.’
14 Ljóst er af orðum Páls um samkomur í Korintu að kristnir menn sýndu umburðarlyndi þeim sem voru að kynnast Guði.
14 That Christians dealt tolerantly with those who were learning about God is clear from Paul’s comments about meetings in Corinth.
Við skulum athuga hvað Biblían segir um það hve langt umburðarlyndi hans nær og af hverju hann hefur sýnt þetta umburðarlyndi.
Consider what the Bible says about the limits of God’s tolerance and the reasons for it.
Forsprakkar ýmissa trúflokka og kirkjudeilda hafa hist til að ræða saman hvernig stuðla megi að auknu umburðarlyndi og skilningi í fjöltrúarsamfélagi.
Multi-faith dialogue circles have participated in efforts to seek mutual understanding and inspiration.

Let's learn Icelandic

So now that you know more about the meaning of umburðarlyndi in Icelandic, you can learn how to use them through selected examples and how to read them. And remember to learn the related words that we suggest. Our website is constantly updating with new words and new examples so you can look up the meanings of other words you don't know in Icelandic.

Do you know about Icelandic

Icelandic is a Germanic language and the official language of Iceland. It is an Indo-European language, belonging to the North Germanic branch of the Germanic language group. The majority of Icelandic speakers live in Iceland, about 320,000. More than 8,000 native Icelandic speakers live in Denmark. The language is also spoken by about 5,000 people in the United States and by more than 1,400 people in Canada. Although 97% of Iceland's population considers Icelandic as their mother tongue, the number of speakers is declining in communities outside Iceland, especially Canada.