What does umboð in Icelandic mean?
What is the meaning of the word umboð in Icelandic? The article explains the full meaning, pronunciation along with bilingual examples and instructions on how to use umboð in Icelandic.
The word umboð in Icelandic means mandate, agency, authority. To learn more, please see the details below.
Meaning of the word umboð
mandatenoun Eftir fáeinar klukkustundir væri umboð Breta á enda. The final hours of the British mandate were ticking away. |
agencynoun Valdhafi veitir oft öðrum aðila umboð til að fara með yfirráð yfir þegnum sínum. A sovereign generally exercises his authority through an agency that is placed over his subjects. |
authoritynoun Valdhafi veitir oft öðrum aðila umboð til að fara með yfirráð yfir þegnum sínum. A sovereign generally exercises his authority through an agency that is placed over his subjects. |
See more examples
Þann 11. maí sagði Gordon Brown af sér sem forsætisráðherra og fékk Cameron þá umboð til að mynda nýja ríkisstjórn í samstarfi með Frjálslyndum demókrötum. They finally came to power on 11 May when Gordon Brown stepped down as prime minister, paving the way for David Cameron to become prime minister by forming a coalition with the Liberal Democrats. |
Hann er „konungur konunga og Drottinn drottna“ og hefur sem slíkur umboð til að ‚gera að engu sérhverja tign, sérhvert veldi og kraft‘ — sýnilegt og ósýnilegt — sem setur sig upp á móti föður hans. As “King of kings and Lord of lords,” he has been authorized to bring to “nothing all government and all authority and power” —visible and invisible— that stand in opposition to his Father. |
Þeir hafa lyklana að ríki Guðs á jörðu og veita umboð fyrir framkvæmd frelsandi helgiathafna. They hold the keys of the kingdom of God on earth and authorize the performance of saving ordinances. |
Guð hafði gefið honum umboð til þess við lok heiðingjatímanna þegar óvinir Jesú á himni og jörð hefðu átt að beygja sig undir stjórn hans. — Sálmur 2:1-12. This he was authorized by God to do at the end of the Gentile Times, when Jesus’ foes in heaven and on earth should have submitted to his rule. —Psalm 2:1-12. |
Eftir fáeinar klukkustundir væri umboð Breta á enda. The final hours of the British mandate were ticking away. |
Mörgum hefur fundist gagnlegt að fylla út yfirlýsingu og umboð vegna læknismeðferðar. For example, many have found it helpful to have a durable power of attorney (DPA) card filled out ahead of time. |
Píratar fengu umboð næst en varð ekki ágengt. Peterson got up quickly and did not appear hurt. |
Þessi 490 ár hófust árið 455 f.o.t. þegar Ataxerxes Persakonungur gaf Nehemía umboð til að ‚endurreisa Jerúsalem.‘ Those 490 years began in 455 B.C.E. when Nehemiah was authorized by Persian king Artaxerxes “to restore and to rebuild Jerusalem.” |
Hann hefur aldrei gefið sönnum lærisveinum sínum umboð til að tilheyra þessum heimi og taka þátt í hernaðarhyggju hans og blóðsúthellingum. At no time did he authorize his true disciples to make themselves a part of this world and to join in its blood-spilling militarism. |
(b) Hvernig þaggaði Jesús niður í þeim sem véfengdu að hann hefði umboð frá Guði? (b) How did Jesus silence those who questioned his authority? |
Í mörgum löndum veita yfirvöld umsjónarmanni í söfnuði Votta Jehóva umboð til að framkvæma hjónavígslur. In many lands, the government authorizes a minister of Jehovah’s Witnesses to solemnize marriages. |
Fleiri umboð og embætti hafði hann. Some of the key positions/assignments he held. |
(Matteus 18:15-17) Enda þótt þeir hafi ekki umboð til að segja trúbræðrum sínum nákvæmlega til um hvernig þeir eigi að leysa hjónabandsvandamál sín geta þeir þó beint athyglinni að því sem Biblían segir. — Galatabréfið 6:5. (Matthew 18:15-17) Although these men are not authorized to tell fellow believers exactly what to do about their marital problems, they can direct attention to what the Scriptures say. —Galatians 6:5. |
Umboð okkar til að prédika er að vísu ekki fengið frá guðfræðiskóla. True, our authorization to preach does not come from a theological seminary. |
Í samræmi við umboð sitt að fara viturlega með eigur húsbóndans ígrundaði ‚trúi ráðsmaðurinn‘ vandlega hagkvæmni þess að prenta á hverjum stað. In keeping with its mandate to care wisely for the Master’s belongings, “the faithful steward” carefully evaluated the practicality of printing in each location. |
(Matteus 28:18-20) Með þessum orðum veitti Jesús þjónum sínum umboð, „hverjum eftir hæfni“, til að ávaxta eigur sínar þar til hann kæmi aftur. (Matthew 28:18-20) With these words, Jesus authorized his “slaves” to do business until his return, “each one according to his own ability.” |
Þótt hann sæi gullljósastikurnar, gullna reykelsisaltarið og „borðið, sem skoðunarbrauðin [„nærverubrauðin,“ NW, neðanmáls] lágu á,“ sá hann ekki auglit Jehóva og fékk ekkert sérstakt umboð frá honum. Although Uzziah saw the golden lampstands, the golden altar of incense, and the tables of “the bread of Presence,” he did not see Jehovah’s face of approval or receive any special commission from him. |
Árið 49 eða þar um bil hitti Páll postuli þá Jakob, Pétur og Jóhannes til að ræða það umboð sem hann hafði fengið frá Jesú Kristi að boða fagnaðarerindið. In about 49 C.E., the apostle Paul met with James, Peter, and John and discussed the commission he had received from the Lord Jesus Christ to preach the good news. |
Þegar það gerist verður líf okkar í höndum Jesú því að hann hefur fengið umboð frá Guði til að leiða ,múginn mikla‘ til „vatnslinda lífsins“. When that occurs, our lives will be in Jesus’ hands, for he has been authorized by God to guide the foretold “great crowd” to the “fountains of waters of life.” |
Allt er þetta háð fjö lmörgum breytum sem valda því að atburðir sem í sjálfu sér virðast ósköp svipaðir, taka ólíka stefnu. Þar er um að ræða atriði eins og styrk, staðsetningu og slagkraft atburðarins, ennfremur aðgengi að mannafla og aðföngum til viðbragða, umboð til aðgerða, styrkleika eða takmarkanir á möguleikum til viðbragða og stofnana sem um málin fjalla. Einnig má nefna atriði eins og seiglu og úthald einstaklinganna, stofnananna og þjóðfélagskerfisins og ýmis önnur atriði sem gera það að verkum að engar tvennar aðstæður eru eins. This depends on many variables that make superficially similar events quite different from each other, and they include such factors as magnitude, location and impact of the event; availability of human and material resources to address it; mandates, strengths and limitations of emergency response and management agencies; degree of resilience in individuals, agencies and social systems; and other factors that contribute to the uniqueness of each situation. |
Þegar Persakonungur komst að raun um hvað lá Nehemía á hjarta lét hann honum í té herlið og bréflegt umboð til að endurreisa Jerúsalem. — Nehemíabók 1:1– 2:9. On learning of Nehemiah’s concern, the Persian king provided him with a military force and with letters authorizing him to rebuild Jerusalem.—Nehemiah 1:1–2:9. |
Þeir eru hvorki of stoltir til að fela þeim ábyrgð sem eru hæfir til að axla hana né of stærilátir til að fylgja fyrirmælum þeirra sem hafa umboð til að gefa þau. They are not too proud to give responsibility to those who are qualified to have it; nor are they haughty and unwilling to accept direction from those who are authorized to give it. |
□ Hvers konar umboð fékk Jesaja? □ What kind of commission did Isaiah receive? |
Þar af leiðandi lætur hann sér vel líka morðið á Stefáni og fer auk þess til Damaskus með umboð frá Kaífasi æðstapresti til að handtaka og flytja til Jerúsalem alla karla og konur sem fylgja Jesú. As a result, not only does Saul approve of Stephen’s murder but he goes to Damascus with authorization from the high priest Caiaphas to bring back to Jerusalem under arrest any men and women he finds there who are followers of Jesus. |
Þeir gleyma aldrei að umboð þeirra er frá Guði og að þeir eru að prédika boðskap hans. — 2. Korintubréf 2:17. They never forget that they have been commissioned by God and are preaching his message. —2 Corinthians 2:17. |
Let's learn Icelandic
So now that you know more about the meaning of umboð in Icelandic, you can learn how to use them through selected examples and how to read them. And remember to learn the related words that we suggest. Our website is constantly updating with new words and new examples so you can look up the meanings of other words you don't know in Icelandic.
Updated words of Icelandic
Do you know about Icelandic
Icelandic is a Germanic language and the official language of Iceland. It is an Indo-European language, belonging to the North Germanic branch of the Germanic language group. The majority of Icelandic speakers live in Iceland, about 320,000. More than 8,000 native Icelandic speakers live in Denmark. The language is also spoken by about 5,000 people in the United States and by more than 1,400 people in Canada. Although 97% of Iceland's population considers Icelandic as their mother tongue, the number of speakers is declining in communities outside Iceland, especially Canada.