What does tungumál in Icelandic mean?
What is the meaning of the word tungumál in Icelandic? The article explains the full meaning, pronunciation along with bilingual examples and instructions on how to use tungumál in Icelandic.
The word tungumál in Icelandic means language, speech, tongue. To learn more, please see the details below.
Meaning of the word tungumál
languagenoun (body of words used as a form of communication) Allir geta orðið vinir, jafnvel þótt tungumál þeirra og siðir eru ólík. All people can become friends, even if their languages and customs are different. |
speechnoun |
tonguenoun Sakramentið er blessað hvern sunnudag um allan heim með sömu orðunun, þar sem söfnuðir safnast saman, ýmis þjóðerni og tungumál. Each Sunday across the world where congregations gather of any nationality or tongue, the sacrament is blessed with the same words. |
See more examples
Hún hefur verið þýdd í heild eða að hluta á meira en 2300 tungumál. At least part of it has been translated into more than 2,300 languages. |
Núna eru um 3000 tungumál eins og múrar sem tálma skilningi, og hundruð falskra trúarbragða rugla mannkynið. Today, some 3,000 languages act as a barrier to understanding, and hundreds of false religions confuse mankind. |
4 Tungumál breytast með tímanum. 4 Over time, languages tend to change. |
Þessi niðurstaða gerir Davidson kleift að byggja á verkum Alfreds Tarski þegar hann setur fram kenningu um merkingu fyrir náttúruleg tungumál. The significance of this conclusion is that it allows Davidson to draw on the work of Alfred Tarski in giving the nature of a theory of meaning. |
Lykillinn að einingu er því að tala „hreint tungumál“, það er að segja að fylgja leiðbeiningunum sem Guð hefur gefið okkur varðandi það hvernig hann vill að við tilbiðjum sig. – Sefanía 3:9; Jesaja 2:2-4. Unity results from the “pure language,” God’s standard of worship. —Zephaniah 3:9; Isaiah 2:2-4. |
" Sumir af það er stærðfræði og eitthvað af því er rússneska eða einhver slík tungumál ( til að dæma eftir stafina ) og sum það er gríska. " Some of it's mathematical and some of it's Russian or some such language ( to judge by the letters ), and some of it's Greek. |
Eða er það eins, getur þú tekur önnur tungumál eins Spænsku eða eitthvað svoleiðis? Or is it like, you can take other language like Spanish or something like that? |
Hér var ekki aðeins um það að ræða að læra erlent tungumál því að með orðinu ‚Kaldear‘ er hér líklega átt við menntastéttina. This involved more than simply learning another language, for it is likely that the term “Chaldeans” here designates the learned class. |
Og hvílíkt kraftaverk er Gyðingar og trúskiptingar, er töluðu ólík tungumál, þangað komnir frá fjarlægum stöðum svo sem Mesópótamíu, Egyptalandi, Líbíu og Róm, skildu hinn lífgandi boðskap! And what a miracle that was, as Jews and proselytes of different tongues, from such far-flung places as Mesopotamia, Egypt, Libya, and Rome, understood the life-giving message! |
Það er tungumál skilnings, þjónustu og uppörvunar og gleði og huggunar. It is a language of understanding, a language of service, a language of lifting and rejoicing and comforting. |
Markmið stofnunarinnar var að miðla þekkingu um tungumál og menningu Norðurlandanna í Finnlandi og þekkingu um finnsku og menningu Finnlands annars staðar á Norðurlöndum. The Institute also aims to spread knowledge about the Finnish language and culture to the other Nordic countries. |
Dýrkendur Jehóva tala hið ‚hreina tungumál‘ biblíulegs sannleika sem miðlað er í gegnum skipulag Guðs. Jehovah’s worshipers speak the “pure language” of Scriptural truth provided through God’s organization |
Nemandinn myndi líklega taka hraðari framförum ef þú bæðir söfnuð eða hóp, sem talar sama tungumál og hann, um að annast biblíunámskeiðið. The student would likely progress faster if you transferred the study to a nearby congregation or group that speaks his language. |
Þaðan dreifðust menn svo smám saman út til allra heimshluta er Guð ruglaði tungumál mannkyns. From there people were gradually scattered to all parts of the earth when God confused the language of mankind. |
Það er mögulegt vegna þess að Biblían hefur nú verið þýdd, í heild eða að hluta, á nálega 2000 tungumál. This is possible because the Bible has now been translated, in whole or in part, into almost 2,000 languages. |
Sumir flytja búferlum tímabundið til að þéna peninga eða læra erlent tungumál. Some youths make a temporary move because they want to earn money or learn a foreign language. |
12 Hvers vegna ættir þú að láta þér annt um að tala hið hreina tungumál? 12 Why should you be concerned about speaking the pure language? |
Sem betur fer hefur Biblían verið þýdd í heild eða að hluta á næstum 3.000 tungumál. Thankfully, the Bible or portions of it have now been translated into nearly 3,000 languages. |
14:9) Ef áheyrendur eiga erfitt með að skilja orðin, sem þú notar, er nánast eins og þú sért að tala framandi tungumál við þá. 14:9) If the words that you use are not readily understood by your audience, you become to them like someone speaking a foreign tongue. |
8 Trúfastir þjónar Jehóva um allan heim auka nú við boðunarstarf sitt, læra ný tungumál og flytja þangað sem þörf er fyrir fleiri boðbera. 8 Earth wide, Jehovah’s faithful servants are increasing their share in the ministry, learning new languages, and moving to areas where the need for Kingdom preachers is greater. |
Auk þess vantar fleiri þýðingarskrifstofur víða um heim til þess að þýðendurnir okkar geti búið og unnið þar sem tungumál þeirra er talað. At the same time, remote translation offices are needed in many parts of the earth so that our translators can live and work in the area where their language is spoken. |
16 Þú verður að nota hið hreina tungumál reglulega, annars missir þú tökin á því og hættir að geta talað það vel. 16 You must use the pure language regularly, or you will lose the ability to speak it well. |
Þegar húsráðandi talar annað tungumál When a Householder Speaks Another Language |
Tungumál sem Guð gefur nú á dögum! A God-Given Language Today! |
Á undanförnum árum hafa milljónir manna sest að í hinum efnameiri löndum, annaðhvort sem innflytjendur eða flóttamenn, þannig að þar hafa myndast mörg erlend samfélög þar sem töluð eru fjölmörg tungumál. In recent years, the arrival of millions of immigrants and refugees in economically developed lands has created numerous immigrant communities speaking many tongues. |
Let's learn Icelandic
So now that you know more about the meaning of tungumál in Icelandic, you can learn how to use them through selected examples and how to read them. And remember to learn the related words that we suggest. Our website is constantly updating with new words and new examples so you can look up the meanings of other words you don't know in Icelandic.
Updated words of Icelandic
Do you know about Icelandic
Icelandic is a Germanic language and the official language of Iceland. It is an Indo-European language, belonging to the North Germanic branch of the Germanic language group. The majority of Icelandic speakers live in Iceland, about 320,000. More than 8,000 native Icelandic speakers live in Denmark. The language is also spoken by about 5,000 people in the United States and by more than 1,400 people in Canada. Although 97% of Iceland's population considers Icelandic as their mother tongue, the number of speakers is declining in communities outside Iceland, especially Canada.