What does túlka in Icelandic mean?

What is the meaning of the word túlka in Icelandic? The article explains the full meaning, pronunciation along with bilingual examples and instructions on how to use túlka in Icelandic.

The word túlka in Icelandic means interpret, construe. To learn more, please see the details below.

Listen to pronunciation

Meaning of the word túlka

interpret

verb

Ađrir sjá ūađ sama og túlka ūađ sem lítiđ, einstakt atvik.
Other people see the same incident and they interpret it as an isolated event.

construe

verb

„Fæstir túlka nokkurn atburð sem svo niðurdrepandi að hann réttlæti sjálfsvíg, ef þeir eru andlega heilbrigðir,“ bætir hún við.
She adds: “Most minds, when healthy, do not construe any event as devastating enough to warrant suicide.”

See more examples

Mér ber aó safna saman upplýsingum og túlka üær.
My job is to gather and interpret material.
Þeir sem halda því fram að þróun sé staðreynd byggja ályktanir sínar aðeins á hluta gagnanna, og þeir leyfa niðurstöðunni, sem þeir eru búnir að gefa sér, að hafa áhrif á það hvernig þeir túlka gögnin.
Similarly, those who insist that evolution is a fact base their conclusions on only part of the evidence, and they allow their own presupposed conclusions to influence the way that they view the evidence.
Ég hafði þau sérréttindi þar að túlka ræður bræðra frá aðalstöðvunum í Brooklyn.
There I had the privilege of interpreting talks by members of the headquarters staff in Brooklyn.
Fyrst var haldið að þessi geislun væri gammageislun þrátt fyrir að hún væri mun innsæknari en áður þekkt gammageislun og erfitt væri að túlka niðurstöður þessarar rannsóknar á þeim grundvelli.
At first this radiation is thought to be gamma radiation, although it is more penetrating than any gamma rays known, and the details of experimental results are very difficult to interpret on this basis.
Sjúklegur hugsunarháttur ūinn hefur gert ūađ nauđsynlegt fyrir ūig ađ túlka sorglega persķnulega vöntun ūína sem stķrbaráttu milli gķđs og ills til ađ fullnægja sjúklegri ūörf ūinni fyrir sjálfsupphafningu.
Your pathological mindset has made it necessary... for you to interpret your sad personal inadequacies... as a grand struggle between good and evil... in order to gratify your pathetic need for self-glorification.
Í bréfum sínum hafnaði hann þeirri kennisetningu rómversk-kaþólsku kirkjunnar að brauðið og vínið breytist í hold og blóð Krists. Hann hélt því fram að ekki bæri að túlka bókstaflega orð Jesú, „þetta er líkami minn“ heldur væru þau táknræn.
In his correspondence he rejected the Roman Catholic dogma of transubstantiation, stating that Jesus’ words “this is my body” should not be interpreted literally but, rather, spiritually.
(Aðrir túlka Hume á þann veg að hann sé ekki að segja að það sé ekki hægt að leiða siðferðilegar staðhæfingar af staðhæfingum um staðreyndir, heldur að það sé ekki hægt að gera það nema á grundvelli mannlegs eðlis, þ.e. með hliðsjón af mannlegum tilfinningum.)
(Speculated because scientists will never truly be able to understand non-human forms of communication like we do our own; although studies with "talking" primates have clued us in to a certain degree.)
Guðsríki er ekki kirkjan og Biblían gefur ekkert tilefni til að túlka það á veraldlega vísu.
The Kingdom is not the church, and the Scriptures do not allow for a secular view of it.
Það tekur lengri tíma að keyra forrit með túlki en að keyra þýddan kóða, en það tekur minni tíma að túlka hann, en að þýða kóðann og síðan keyra hann.
It generally takes longer to run a program under an interpreter than to run the compiled code but it can take less time to interpret it than the total time required to compile and run it.
Sami greinarhöfundur lét þau orð falla síðar að túlka mætti boðið til fyrstu mannlegu hjónanna um að ‚gera sér jörðina undirgefna‘ sem „boð um að nota náttúruna eftir eigin hentisemi.
The same author later remarked that the command to the first human pair to ‘subdue the earth’ “could be interpreted as an invitation to use nature as a convenience.
Í öðru lagi, að gefnum þeim vitnisburði sem túlkendur frá rótum geta búist við að hafa, geta þeir þá sett fram og sannreynt kenningu um sannleika fyrir tungumálið sem þeir vilja túlka?
Secondly, given the evidence plausibly available for the radical interpreter, can they construct and verify a theory of truth for the language they wish to interpret?
Enn eru til margir sem túlka " vinstúlka " sem " hinsegin. "
There are still quite a lot of us old fashioned types about who interpret girlfriend as meaning gay.
túlka ræðu fyrir bróður Albert Schroeder.
Interpreting a talk for Brother Albert Schroeder
Ég á erfitt með að túlka gjörðir annarra.
It's very hard for me to interpret why people do what they do.
Menn geta því ekki þýtt spádóma með því að skoða þá og túlka óháð Biblíunni. – Postulasagan 15:12-21.
The interpretation is not introduced from outside the Bible by human forecasters. —Acts 15:12-21.
Það merkir meðal annars að túlka stéttabaráttu hinna fátæku eftir rökfræði marxismans.
This involves interpreting the class struggle of the poor by using Marxist reasoning.
Pétursbréf 1:20, 21) Ólíkar túlkanir eru sök þeirra lesenda Biblíunnar sem hafa ekki fylgt leiðsögn heilags anda og leyfa Guði þar með ekki að túlka sitt eigið orð.
(2 Peter 1:20, 21) It is the fault of Bible readers who have failed to follow the leadings of God’s spirit in allowing God to interpret his own Word.
Spyrðu þig í sambandi við alla ritningarstaði sem þú ætlar að lesa: ‚Hvaða tilfinningu túlka þessi orð?
Regarding any scripture that you plan to read, ask yourself: ‘What feeling or emotion do these words express?
Þessi fyrirmæli undirréttar voru svo almennt orðuð að það var hægt að túlka þau þannig að Jennifer mætti ekki einu sinni ræða við Bobby, son sinn, um Biblíuna eða siðferðisreglur hennar.
This order from the lower court was so broad that it could be interpreted to mean that Sister Pater could not even talk with her son, Bobby, about the Bible or its moral standards!
Foreldrarnir ættu ekki að túlka það sem svo að börnin séu að hafna þeim.
If so, their parents need not feel that their children are rejecting them.
Það vill gleymast í umfjöllun fjölmiðla að þegar búið er að safna upplýsingunum á eftir að túlka þær.
Often overlooked in the media is the fact that once this information is accumulated, it will still have to be interpreted.
Og ūađ má túlka ūađ á tvo vegu.
And so there's two ways of looking at that.
Sumir sjúklingar og rannsóknaraðilar túlka þær síðan sem innsýn í líf eftir dauðann.
These are then interpreted by some patients and investigators to be glimpses of life after death.
Það túlka ég sem eindregið " já ".
I'd call that a big " yes ".
Eins og þegar spádómlegir draumar eiga í hlut ‚tilheyrir Guði að túlka.‘ — 1. Mósebók 40: 8, NW.
As in the case of prophetic dreams, “interpretations belong to God.” —Genesis 40:8.

Let's learn Icelandic

So now that you know more about the meaning of túlka in Icelandic, you can learn how to use them through selected examples and how to read them. And remember to learn the related words that we suggest. Our website is constantly updating with new words and new examples so you can look up the meanings of other words you don't know in Icelandic.

Do you know about Icelandic

Icelandic is a Germanic language and the official language of Iceland. It is an Indo-European language, belonging to the North Germanic branch of the Germanic language group. The majority of Icelandic speakers live in Iceland, about 320,000. More than 8,000 native Icelandic speakers live in Denmark. The language is also spoken by about 5,000 people in the United States and by more than 1,400 people in Canada. Although 97% of Iceland's population considers Icelandic as their mother tongue, the number of speakers is declining in communities outside Iceland, especially Canada.