What does tré in Icelandic mean?

What is the meaning of the word tré in Icelandic? The article explains the full meaning, pronunciation along with bilingual examples and instructions on how to use tré in Icelandic.

The word tré in Icelandic means tree, wood, timber, tree. To learn more, please see the details below.

Listen to pronunciation

Meaning of the word tré

tree

noun (large woody plant (noun)

Hann var að hvíla sig undir tré þegar epli féll á höfuðið á honum.
He was resting under a tree when an apple fell on his head.

wood

noun

Brúargólfið var úr tré sem var lagt steinum en efsta lagið var úr möl.
The street was finished by paving the wood subfloor with stone and then overlaying it with gravel.

timber

noun

tree

verb noun (perennial woody plant)

Hann var að hvíla sig undir tré þegar epli féll á höfuðið á honum.
He was resting under a tree when an apple fell on his head.

See more examples

Tré, sem svignar undan vindi, brotnar síður í stormi.
A tree that can bend with the wind is more likely to survive a storm.
Í lögmálinu er spurt vafningalaust: „Hvort munu tré merkurinnar vera menn, svo að þau þurfi að vera í umsát þinni?“
The Law pointedly asked: “Is the tree of the field a man to be besieged by you?”
Hann er tré sem finnst einvörðungu í fjöllum kínversku héraðanna; Tíbet, Qinghai, og Sichuan.
It is a tree that is found only in the mountains of the Chinese provinces of; Tibet, Qinghai, and Sichuan.
Sumir lifa dóm Jehóva af líkt og ávextir eru eftir á tré að lokinni tínslu.
Some will survive Jehovah’s judgment, just as fruit remains on a tree after the harvest
* Hlýleg og huggandi orð geta verið endurnærandi fyrir þann sem heyrir, ekki ósvipað og vatn hleypir nýju lífi í skrælnað tré.
* Even as water revives a thirsty tree, so the calm speech of a soothing tongue can refresh the spirit of those hearing it.
Ūessi tré eru öll eins.
You see one tree, you seen them all.
Tré í órækt hindruðu aðgang að framdyrunum svo að við tróðumst í einfaldri röð gegnum þétt illgresið að bakdyrunum. Þær voru reyndar ekki lengur annað en ólögulegt gat á veggnum.
Untended trees blocked access to the front door, so we made our way single file through the overgrown weeds to the back door —by then just a jagged hole in the wall.
Eftir að Adam og Eva voru rekin út úr Edengarðinum setti Jehóva „kerúbana . . . og loga hins sveipanda sverðs til að geyma vegarins að lífsins tré.“ — 1. Mósebók 2:9; 3: 22-24.
After expelling Adam and Eve from the garden of Eden, Jehovah posted “the cherubs and the flaming blade of a sword that was turning itself continually to guard the way to the tree of life.” —Genesis 2:9; 3:22-24.
Árásarmennirnir kýldu, spörkuðu og slógu þá með tré- og járnkrossum.
The attackers punched, kicked, and struck the Witnesses with wooden and iron crosses.
Versið hljóðar svo í íslensku Biblíunni frá 1981: „Hann er sem tré, gróðursett hjá rennandi lækjum, er ber ávöxt sinn á réttum tíma, og blöð þess visna ekki. Allt er hann gjörir lánast honum.“
That verse reads: “He will certainly become like a tree planted by streams of water, that gives its own fruit in its season and the foliage of which does not wither, and everything he does will succeed.”
Þið þekkið ekki tré frá segli og þið virðist ekki vilja læra
You don' t know wood from canvas, and it seems that you don' t want to learn
Ég sett Revolver minn, cocked, á toppur af the tré ræða á bak við sem ég crouched.
I placed my revolver, cocked, upon the top of the wooden case behind which I crouched.
Jesús Kristur, höfundur kristinnar trúar, gaf í skyn að falstrúarbrögð væru kveikja alls konar vondra verka, rétt eins og slæmt tré bæri vonda ávexti.
A widely respected religious figure, Jesus Christ, indicated that false religion produces bad works, just as a “rotten tree produces worthless fruit.”
" Búmm, ūađ er tré hérna? "
" Boom, it's a tree here "?
Þótt þjóðin sé eydd margsinnis eins og stórt tré, sem fellt er til eldiviðar, stendur eftir mikilvægur rótarstúfur af trénu sem táknar Ísrael.
Though the nation experiences a repeated burning, like a big tree cut down for fuel, a vital stump of the symbolic tree of Israel will remain.
Þegar ég var með viðtöl vegna musterismeðmæla síðla dags, var mamma Taamino færð til mín þar sem ég sat í skugganum af tré einu nálægt kapellunni.
In the late afternoon when I was conducting temple recommend interviews, Mama Taamino was brought to where I was seated in the shade of a tree near the chapel.
Hættan felst í því að velja að fara af veginum sem liggur að tré lífsins.8 Stundum nægir að læra og ígrunda til að vita, en stundum þurfum við að trúa, treysta og vona.
The danger comes when someone chooses to wander away from the path that leads to the tree of life.8 Sometimes we can learn, study, and know, and sometimes we have to believe, trust, and hope.
Abies guatemalensis er sígrænt tré frá Mið-Ameríka og er suðlægasti meðlimur ættkvíslarinnar Abies, með að vera suður til næstum 14° N. Hann vex frá suður (minna frá vestur og mið) Mexíkó í norðri og til El Salvador í suðri.
Abies guatemalensis, the Guatemalan fir or pinabete, is an evergreen tree native to Central America and is the southernmost member of the genus Abies being spread to the south lower than 14° N. Its range is from southern (less from western and central) Mexico in the north to Honduras and El Salvador in the south.
Þannig ber sérhvert gott tré góða ávöxtu en slæmt tré vonda. Gott tré getur ekki borið vonda ávöxtu, ekki heldur slæmt tré góða ávöxtu . . .
Likewise every good tree produces fine fruit, but every rotten tree produces worthless fruit; a good tree cannot bear worthless fruit, neither can a rotten tree produce fine fruit. . . .
Það er algengur siður þar um slóðir að rúlla saman síðu úr Biblíunni, stinga í flösku og hengja á þaksperru eða nálægt tré, af því að það er talið halda illum öndum frá.
A popular custom there is to place a rolled-up page from the Bible inside a bottle and hang it from a rafter or a nearby tree, as that is thought to keep evil spirits away.
Hún rann frá hásæti Guðs og lambsins. Á miðju stræti borgarinnar, beggja vegna móðunnar, var lífsins tré, sem ber tólf sinnum ávöxt.
And on this side of the river and on that side there were trees of life producing twelve crops of fruit, yielding their fruits each month.
9 Því að ég, Drottinn, mun láta þá bera ávöxt líkt og afar frjósamt tré, sem gróðursett er á gjöfulu landi, við tært vatn, og ber ríkulega dýrmætan ávöxt.
9 For I, the Lord, will cause them to bring forth as a very fruitful atree which is planted in a goodly land, by a pure stream, that yieldeth much precious fruit.
Beykibálkur (fræðiheiti: Fagales) er fylking blómplantna sem meðal annars inniheldur mörg þekkt tré.
The Fagales are an order of flowering plants, including some of the best-known trees.
Það var eitthvað eins og hringur ryðgaður járni eða kopar og þegar Robin flaug upp í tré langt hún rétti út hönd sína og tók hringinn upp.
It was something like a ring of rusty iron or brass and when the robin flew up into a tree nearby she put out her hand and picked the ring up.
Lehí sér lífsins tré í sýn — Hann neytir af ávexti þess og þráir að fjölskylda hans neyti hans einnig — Hann sér járnstöng, krappan og þröngan veg, og niðdimmt mistur sem umlykur mennina — Saría, Nefí og Sam neyta af ávextinum, en Laman og Lemúel vilja það ekki.
Lehi sees a vision of the tree of life—He partakes of its fruit and desires his family to do likewise—He sees a rod of iron, a strait and narrow path, and the mists of darkness that enshroud men—Sariah, Nephi, and Sam partake of the fruit, but Laman and Lemuel refuse.

Let's learn Icelandic

So now that you know more about the meaning of tré in Icelandic, you can learn how to use them through selected examples and how to read them. And remember to learn the related words that we suggest. Our website is constantly updating with new words and new examples so you can look up the meanings of other words you don't know in Icelandic.

Do you know about Icelandic

Icelandic is a Germanic language and the official language of Iceland. It is an Indo-European language, belonging to the North Germanic branch of the Germanic language group. The majority of Icelandic speakers live in Iceland, about 320,000. More than 8,000 native Icelandic speakers live in Denmark. The language is also spoken by about 5,000 people in the United States and by more than 1,400 people in Canada. Although 97% of Iceland's population considers Icelandic as their mother tongue, the number of speakers is declining in communities outside Iceland, especially Canada.