What does tilvísun in Icelandic mean?
What is the meaning of the word tilvísun in Icelandic? The article explains the full meaning, pronunciation along with bilingual examples and instructions on how to use tilvísun in Icelandic.
The word tilvísun in Icelandic means reference. To learn more, please see the details below.
Meaning of the word tilvísun
referencenoun Hverri tilvísun í ritningarnar fylgir stutt tilvitnun eða úrdráttur. Each scriptural reference is preceded by a short quotation from the scripture or summary of the scripture. |
See more examples
[Athugið: Þegar engin tilvísun fylgir spurningu þarftu að leita sjálfur að heimildum til að finna svarið. — Sjá Boðunarskólabókina, bls. [Note: Where there are no references after the question, you will need to do your own research to find the answers. —See Ministry School, pp. |
Þessi villa veltur mjög á KDE forritinu. Aukalegar upplýsingar ættu að gefa þér nánari skýringar en mögulegt er með tilvísun í staðla KDE samskipta This error is very much dependent on the KDE program. The additional information should give you more information than is available to the KDE input/output architecture |
Biblíuskýringarritið The Expositor’s Greek Testament segir: „Þetta er mjög svo táknræn tilvísun til þess siðar að merkja hermenn og þræla með áberandi hörundsflúri eða brennimerki . . . eða, það sem betra er, þess trúarlega siðar að bera nafn einhvers guðs sem verndargrip.“ The Expositor’s Greek Testament states: “This highly figurative allusion is to the habit of marking soldiers and slaves with a conspicuous tattoo or brand . . . ; or, better still, to the religious custom of wearing a god’s name as a talisman.” |
Þessar myndir voru óbein tilvísun í bók George Orwell's, Nineteen Eighty-Four, sem lýsir framtíð stýrðri af „Big Brother“. These images were an allusion to George Orwell's noted novel, Nineteen Eighty-Four, which described a dystopian future ruled by a televised "Big Brother". |
Samkvæmt Merkingarfræðilegu kenningunni um sannleikann gildir eftirfarandi um setningar á sérhverju máli: „P“ er sönn ef og aðeins ef P þar sem „P“ er tilvísun til setningarinnar (nafn setningarinnar) og P er bara setningin sjálf. The semantic theory of truth has as its general case for a given language: 'P' is true if and only if P where 'P' refers to the sentence (the sentence's name), and P is just the sentence itself. |
Hver færsla felur í sér númer korts og á eftir fylgir tilvísun í reitaskiptingu með staf og tölu. Each entry includes the map number followed by the grid reference composed of a letter-number combination. |
Þessi feitletraða tilvísun er ritningargrein í Þýðingu Josephs Smith á Biblíu Jakobs konungs. This reference in bold type is the passage in Joseph Smith’s translation of the King James Bible. |
Búðu þig undir að ræða við vinnuveitanda þinn af innilegri sannfæringu og sýna honum háttvíslega með tilvísun í Biblíuna hvers vegna það sé þýðingarmikill hluti tilbeiðslu þinnar að sækja mótið. With heartfelt conviction, prepare to show your employer tactfully from the Scriptures why attending the convention is an important part of your worship. |
16 Sálmaritarinn heldur þá áfram og leggur áherslu á hvernig sjón Guðs getur smogið í gegnum efnið: „Beinin í mér voru þér eigi hulin, þá er ég var gjörður í leyni, myndaður í djúpum jarðar [sem er greinilega skáldleg tilvísun til kviðar móður hans en með óbeinni tilvitnun til sköpunar Adams af dufti jarðar]. 16 Then, emphasizing the penetrating power of God’s vision, the psalmist adds: “My bones were not hidden from you when I was made in secret, when I was woven in the lowest parts of the earth [evidently a poetic reference to his mother’s womb but with an allusion to Adam’s creation from the dust]. |
5 Svipaða tilvísun til sálarinnar (neʹfes) er að finna í 1. Konungabók 19:4. 5 A similar reference to the soul is found at 1 Kings 19:4. |
Svo virðist sem Páll hafi fljótlega þar á eftir ritað Hebreum til þess að sýna þeim með tilvísun til þeirra eigin ritninga og út frá almennri skynsemi að þeir væru ekki lengur háðir Móselögmáli. Apparently, soon thereafter Paul wrote to the Hebrews to show them by their own scripture and by sound reason why they should no longer practice the law of Moses. |
Þessi grein inniheldur CC-BY-2.0 texta úr tilvísun. This article incorporates CC-BY-2.0 text from the reference. |
Fordæmi hinna heilögu og margvísleg reynsla úr boðunarstarfinu sem einkennt hafa sögu kirkjunnar eru dýrmæt tilvísun til þess hvers konar þróun ber að stuðla að. The examples of the saints and the long history of the Church’s missionary activity provide invaluable indications of the most effective ways to support development. |
Ūađ gæti veriđ tilvísun í frumskķg eđa Austurlönd. That could be either a reference to the jungle or the Orient. |
Hver færsla felur í sér númer korts og á eftir fylgir tilvísun í hnitakerfi sem er samsett af stöfum og tölum. Each entry includes the map number followed by the grid reference composed of a letter-number combination. |
Hver tillaga felur í sér (1) umhugsunarverða spurningu til að hefja samræður, (2) tilvísun í hvar hægt sé að finna umræðuefni í bæklingnum og (3) viðeigandi ritningarstað sem hægt er að lesa meðan á samræðunum stendur. Each suggestion includes (1) a thought-provoking question for starting a conversation, (2) a reference where talking points can be found in the brochure, and (3) an appropriate scripture that could be read during the discussion. |
Með tilvísun í þessi lög fullyrti saksóknari að vottar Jehóva hvettu til haturs og sundruðu fjölskyldum, og þeir skyldu því bannaðir. Using this law, the prosecutor falsely alleged that Jehovah’s Witnesses promote hatred and destroy families and therefore should be banned. |
Ástæðan fyrir því að þessi tilvísun til ‚húss Davíðs‘ hefur aldrei fyrr vakið athygli kann að vera sú að aldrei hefur verið til editio princeps [fyrsta útgáfa] af þýðingu áletrunarinnar á Mesa-minnisvarðanum. The reason this reference to the ‘House of David’ has never been noted before may well be due to the fact that the Mesha stela has never had a proper editio princeps [first edition]. |
Let's learn Icelandic
So now that you know more about the meaning of tilvísun in Icelandic, you can learn how to use them through selected examples and how to read them. And remember to learn the related words that we suggest. Our website is constantly updating with new words and new examples so you can look up the meanings of other words you don't know in Icelandic.
Updated words of Icelandic
Do you know about Icelandic
Icelandic is a Germanic language and the official language of Iceland. It is an Indo-European language, belonging to the North Germanic branch of the Germanic language group. The majority of Icelandic speakers live in Iceland, about 320,000. More than 8,000 native Icelandic speakers live in Denmark. The language is also spoken by about 5,000 people in the United States and by more than 1,400 people in Canada. Although 97% of Iceland's population considers Icelandic as their mother tongue, the number of speakers is declining in communities outside Iceland, especially Canada.