What does tilviljun in Icelandic mean?

What is the meaning of the word tilviljun in Icelandic? The article explains the full meaning, pronunciation along with bilingual examples and instructions on how to use tilviljun in Icelandic.

The word tilviljun in Icelandic means coincidence, chance, accident. To learn more, please see the details below.

Listen to pronunciation

Meaning of the word tilviljun

coincidence

noun

Er það hrein tilviljun að jörðin hefur tvær öflugar skjólhlífar?
Is it only a coincidence that our planet is protected by two dynamic shields?

chance

noun

Ég rakst fyrir tilviljun á kennarann minn á veitingastað í gærkveldi.
I met my teacher by chance at a restaurant last night.

accident

noun

Oft þegar eitthvað gerist, þá ræður ekki tilviljun.
Often when things happen, it’s not by accident.

See more examples

Gerum okkur þó ljóst að hversu mjög sem við elskum einhvern getum við ekki stjórnað lífi hans, og ekki getum við heldur hindrað að „tími og tilviljun“ mæti ástvinum okkar.
Realize, though, that no matter how much we love another person, we cannot control his or her life, nor can we prevent “time and unforeseen occurrence” from befalling those we love.
„Maðurinn veit loksins að hann er einn í tilfinningalausri óravíðáttu alheimsins og er þar orðinn til einungis af tilviljun.“
“Man knows at last that he is alone in the universe’s unfeeling immensity, out of which he emerged only by chance.”
4:14) „Tími og tilviljun“ mætir okkur öllum.
4:14) No one is exempt from “unforeseen occurrence.”
Hrein tilviljun?
Coincidence?
„Það að persónugera ‚tilviljun‘ eins og við værum að tala um orsakavald,“ segir lífeðlisfræðingurinn Donald M.
“To personify ‘chance’ as if we were talking about a causal agent,” notes biophysicist Donald M.
Hvað er til ráða ef „tími og tilviljun“ kemur í veg fyrir að við getum borgað það sem við skuldum?
What, though, if an “unforeseen occurrence” prevents us from paying back what we owe?
Það er engin tilviljun að Biblían skuli oft líkja reiði við eld.
It is no accident that the Bible often likens anger to a fire.
38 4 Gat lífið kviknað af tilviljun?
38 4 Could Life Originate by Chance?
Ég efa ađ hann hafi komist undan af tilviljun.
And I don't think his escape was an accident.
▪ „Er það raunhæft, með hliðsjón af vísindaþekkingu nútímans, að trúa á sköpun eða heldur þú að við séum til orðin fyrir tilviljun?
▪ “In this modern scientific world, is it practical to believe in creation, or do you think we got here by chance?
Trúin er val, ekki tilviljun
Faith Is Not by Chance, but by Choice
Hvort sem það var tilviljun eða ekki réðst djöfullinn á þá með fordæmalausum ofsóknum í öllum heimshornum.
Coincidentally or not, the Devil unleashed a wave of unprecedented persecution around the globe.
Ūetta er ekki tilviljun.
It can't be a coincidence.
6 Denton bætir við: „Hvert sem við lítum, hversu djúpt sem við skyggnumst, finnum við yfirgnæfandi glæsileika og hugvitssemi sem dregur svo mjög úr hugmyndinni um tilviljun.
6 Denton further states: “Everywhere we look, to whatever depth we look, we find an elegance and ingenuity of an absolutely transcending quality, which so mitigates against the idea of chance.
(Sálmur 139: 13, 15, 16, NW) Hinn stórkostlega gerði mannslíkami er augljóslega ekki til orðinn af neinni tilviljun!
(Psalm 139:13, 15, 16) Obviously, our marvelously designed human organism is not the product of mere chance!
Það var engin tilviljun að keisarinn gaf þessa skipun á þessum tíma.
It was no coincidence that Caesar issued his decree at this time.
(Opinberunarbókin 7:9, 10, 14) Slík björgun verður ekki tilviljun háð.
(Revelation 7:9, 10, 14) Such survival is not going to be a matter of chance.
Gerir hann þá ráð fyrir að það sé hrein tilviljun?
Does he attribute this item to chance?
En er það rökleg skýring á tilurð lífsins að segja að tilviljun hafi verið þar að verki?
Is chance, though, a rational explanation for the cause of life?
Er það tilviljun ein að þær mynda skrúfulaga mynstur?
Is their spiral growth just an accident?
Þeir sem halda þróunarkenningunni á lofti segja að óeigingjarn kærleikur, eins og milli móður og barns, hafi orðið til af tilviljun og hafi varðveist sökum náttúruvals af því að hann komi tegundinni að gagni.
Those who promote belief in evolution teach that unselfish love, such as that between a mother and her child, arose by chance and was preserved by natural selection because it benefited the species.
Ūađ er engin tilviljun.
It's not a coincidence.
Ef maður hittir báðar samtímis, eru þær báðar sú rétta en maður hitti fyrst þá fyrri af tilviljun?
When the two of them are side by side, were they both the one for you...... and you just met the first one first?
Um nætur er tilviljun hvernig blómin eru, um dögun snúa þau til austurs þar sem sólin rís.
During the night, the flowers may assume a random orientation, while at dawn they turn again toward the east where the sun rises.
Hún segir að ,tími og tilviljun hitti alla fyrir‘.
As the Bible says, ‘time and unexpected events overtake us all.’

Let's learn Icelandic

So now that you know more about the meaning of tilviljun in Icelandic, you can learn how to use them through selected examples and how to read them. And remember to learn the related words that we suggest. Our website is constantly updating with new words and new examples so you can look up the meanings of other words you don't know in Icelandic.

Do you know about Icelandic

Icelandic is a Germanic language and the official language of Iceland. It is an Indo-European language, belonging to the North Germanic branch of the Germanic language group. The majority of Icelandic speakers live in Iceland, about 320,000. More than 8,000 native Icelandic speakers live in Denmark. The language is also spoken by about 5,000 people in the United States and by more than 1,400 people in Canada. Although 97% of Iceland's population considers Icelandic as their mother tongue, the number of speakers is declining in communities outside Iceland, especially Canada.