What does tillitssamur in Icelandic mean?
What is the meaning of the word tillitssamur in Icelandic? The article explains the full meaning, pronunciation along with bilingual examples and instructions on how to use tillitssamur in Icelandic.
The word tillitssamur in Icelandic means considerate. To learn more, please see the details below.
Meaning of the word tillitssamur
considerateadjective Ef svo er skaltu vera sérstaklega tillitssamur og gæta þess að vera alltaf vingjarnlegur og þægilegur í viðmóti. If that is the case, show special consideration, always being kind and pleasant. |
See more examples
Ef svo er skaltu vera sérstaklega tillitssamur og gæta þess að vera alltaf vingjarnlegur og þægilegur í viðmóti. If that is the case, show special consideration, always being kind and pleasant. |
5:25) Hann ætti að vera vingjarnlegur og tillitssamur í orðum því að konan hans á virðingu skilda. — 1. Pét. 5:25) His words should be kind and considerate, for she is worthy of honor. —1 Pet. |
2 Í Biblíunni höfum við fjölda dæma sem sýna fram á að Jehóva er tillitssamur og hugulsamur við þjóna sína. 2 The Bible provides many examples of the considerate way in which Jehovah deals with his servants. |
Ūú átt frábæran mann sem er tillitssamur viđ ađra og sem er annt um ūig og ūú heldur fram hjá honum. You got a great guy who's considerate to people, and who cares about you, and you're out running on him. |
Pétursbréf 3:7) Ef hún þarf til dæmis að vinna úti tekur hann tillit til þess og er eins hjálpsamur og tillitssamur og hann getur. He will take this into account, being as helpful and considerate as possible. |
Þegar þeir elska hann í sannleika er hann mjög tillitssamur í samskiptum við þá. When they truly love him, he shows great consideration in dealing with them. |
(Sálmur 41:2) Það kann að vera auðvelt að vera tillitssamur við þann sem er áberandi eða efnaður, en hvað um fátæka og lítilmagnann? (Psalm 41:1) It may be easy to be considerate of the prominent or the wealthy, but what of the lowly or the poor? |
Er ég kærleiksríkur og tillitssamur við fjölskylduna bæði heima fyrir og meðal fólks? – Kól. Do I treat my family members with love and consideration both in the privacy of our home and in public? —Col. |
Mikiđ er hann tillitssamur. Oh, well, how very, very considerate. |
Mós. 19:17-30) Jehóva vissi auðvitað hvað væri rétt að gera en var þolinmóður og tillitssamur uns Lot áttaði sig á því. 19:17-30) Jehovah knew that his way was right, but he patiently showed consideration while Lot came to appreciate it. |
34:6; Kól. 4:6) Þetta merkir að vera tillitssamur og vinsamlegur, jafnvel þó að viðmælandinn virðist ekki eiga það skilið. 34:6) This means that we ought to speak with kindness, even when it may not seem deserved. |
Eða ertu vingjarnlegur, gestrisinn og tillitssamur? Or are you kind, hospitable, and considerate? |
(Matteus 14:14) Hann var tillitssamur gagnvart tilfinningum og þörfum annarra og beitti mætti sínum af mikilli umhyggju. (Matthew 14:14) He was considerate of their feelings and needs, and this tender concern influenced the way he used his power. |
Hvernig var Jehóva einstaklega tillitssamur við Móse? How did Jehovah show extraordinary consideration for Moses? |
JEHÓVA er einkar tillitssamur við þjóna sína. JEHOVAH is very considerate in the way he makes his purposes known to his servants. |
Og tillitssamur. And considerate. |
5 Vertu tillitssamur, ekki óþolinmóður: Boðberi nokkur sagði: „Jafnvel ættingjar hafa rétt á eigin skoðunum.“ 5 Be Respectful, Not Impatient: One publisher commented that “even relatives have a right to their own views and opinions.” |
Þegar kristinn eiginmaður er mildur, tillitssamur, umhyggjusamur og óeigingjarn í samskiptum við eiginkonu sína á hún auðveldara með að lúta forystu hans. When the Christian husband deals with his wife tenderly, considerately, attentively, unselfishly, it is easier for his wife to submit to his headship. |
En hvort heldur um er að ræða einn hnerra eða langvinnt hnerrakast mun tillitssamur maður alltaf bera vasaklút eða sterka andlitsþurrku fyrir vit sér. But whether overtaken by a sudden sneeze or a prolonged sneezing attack, the thoughtful person will always use a handkerchief or strong tissue to cover his nose and mouth. |
Hann er vingjarnlegur, kurteis og tillitssamur, en það er eitt sem hann vantar — kærleikur til Jehóva. He is kind, polite, and considerate, but there is one thing he is not —a lover of Jehovah. |
Hvernig var Jesús tillitssamur við lærisveinana og hvernig getum við líkt eftir því? — Matteus 20:17- 19; Jóhannes 16:12. How did Jesus show consideration for his disciples, and how can we imitate him? —Matthew 20:17-19; John 16:12. |
Vertu að minnsta kosti tillitssamur. In any case, be considerate. |
Kærleikurinn er aftur á móti viðfelldinn og tillitssamur. In contrast, there is a graciousness in love that moves us to show consideration for others. |
Hann er tillitssamur við fátæka. He is considerate of the poor. |
Jehóva er einstaklega sanngjarn og tillitssamur enda þótt hann hafi ótakmarkað vald til að skipa öðrum fyrir. Jehovah himself, though having full authority to command, shows outstanding reasonableness. |
Let's learn Icelandic
So now that you know more about the meaning of tillitssamur in Icelandic, you can learn how to use them through selected examples and how to read them. And remember to learn the related words that we suggest. Our website is constantly updating with new words and new examples so you can look up the meanings of other words you don't know in Icelandic.
Updated words of Icelandic
Do you know about Icelandic
Icelandic is a Germanic language and the official language of Iceland. It is an Indo-European language, belonging to the North Germanic branch of the Germanic language group. The majority of Icelandic speakers live in Iceland, about 320,000. More than 8,000 native Icelandic speakers live in Denmark. The language is also spoken by about 5,000 people in the United States and by more than 1,400 people in Canada. Although 97% of Iceland's population considers Icelandic as their mother tongue, the number of speakers is declining in communities outside Iceland, especially Canada.