What does tilefni in Icelandic mean?

What is the meaning of the word tilefni in Icelandic? The article explains the full meaning, pronunciation along with bilingual examples and instructions on how to use tilefni in Icelandic.

The word tilefni in Icelandic means opportunity, chance, cause. To learn more, please see the details below.

Listen to pronunciation

Meaning of the word tilefni

opportunity

noun

chance

noun

Ūú skalt sjá ađ mér tekst ūađ, Merkútsíķ, ef ūú gefur mér tilefni.
You'll find me good at that, Mercutio, if you'll give me the chance.

cause

noun

Hún verður ‚fögnuður ‘ og mun gefa fólki tilefni til að gleðjast mikillega.
She will be “an exultation,” a cause for unbounded joy.

See more examples

Frjáls fréttamiðlun á alþjóðavettvangi er einnig vandamál og hefur orðið tilefni snarpra orðaskipta hjá Menningarmálastofnun Sameinuðu þjóðanna, UNESCO.
Free interchange of news on a worldwide scale is also a problem and was the subject of a heated debate at UNESCO (United Nations Educational, Scientific, and Cultural Organization).
Ef það er rétt hafði sálmaritarinn enn sterkara tilefni til að lofa Jehóva fyrir mátt hans og hollustu sem hann sýndi með því að leysa Gyðinga úr greipum Babýlonar en Babýloníumenn höfðu þá stefnu að sleppa aldrei bandingjum. — Jes.
God showed such by delivering the Jews from Babylon —an empire that had a policy of not releasing captives. —Isa.
(Matteus 26: 14- 16, 20- 25) En er það tilefni til að hafa áhyggjur af kristninni sjálfri?
(Matthew 26:14-16, 20-25) But is this a reason to be disturbed about Christianity itself?
Ég hef geymt þetta fyrir sérstakt tilefni.
I've been saving it for a special occasion.
(Esrabók 3:8-13; 5:1) Þótt það hefði verið tilefni mikils fagnaðar fór ótti fljótlega að gera vart við sig meðal Gyðinga.
(Ezra 3:8-13; 5:1) While that was cause for great rejoicing, before long, fright began to come upon the Jews.
Með því að sýna fram á að himnaríki væri mjög ólíkt ríkjum þessa heims hvatti Jesús fylgjendur sína til að vera auðmjúkir, og reyndi að eyða tilefni þrætu þeirra.
By showing that the Kingdom of the heavens was very different from the kingdoms of this world, Jesus encouraged his followers to be humble, and he tried to remove their reason for arguing.
" Eflaust þú ert dálítið erfitt að sjá í þessu ljósi, en ég fékk tilefni og það er allt rétt.
" No doubt you are a bit difficult to see in this light, but I got a warrant and it's all correct.
4 Við höfum því fullt tilefni til að taka undir orð Jesú til föður síns: „Þitt orð er sannleikur.“
4 We have, therefore, every reason to agree with Jesus’ words addressed to his Father: “Your word is truth.”
Rétt svör við þessum spurningum geta verið tilefni til að ætla að hægt sé að styrkja hjónabandið á nýjan leik.
Positive answers to these questions may be a basis for believing that marital restoration is possible.
Í Austurlöndum hefur vilji fólks til að gera nánast hvaðeina, sem kirkjufélögin krefjast í skiptum fyrir gjafir sínar, orðið tilefni hinnar niðrandi nafngiftar „hrísgrjónakristni.“
In the Orient, for example, the willingness of the people to do just about anything the churches require in order to qualify for the gifts or handouts has given rise to the contemptuous label “rice Christians.”
Að vísu sagði Jóhannes að sumir hafi ‚komið úr vorum hópi en ekki heyrt oss til,‘ en svo fór fyrir þeim vegna þess að þeir annaðhvort kusu sjálfir að falla frá eða höfðu rangt tilefni frá upphafi þegar þeir komu inn í skipulag Jehóva.
True, John said that some “went out from us, but they were not of our sort.”
1, 2. (a) Til hvers var fæðing Guðsríkis tilefni og hvenær átti hún sér stað?
1, 2. (a) The birth of God’s Kingdom would be an occasion for what, and when did this birth take place?
Gyðingar höfðu ærið tilefni til að líta sannleika þeim augum.
The Jews had good reason for viewing truth in that way.
(b) Hvert er tilefni þess að við beinum athyglinni að unglingum?
(b) What prompts our directing attention to youths?
Hann hafði ærið tilefni til að segja: „Ég varðveiti fyrirmæli þín og reglur [áminningar, NW], allir mínir vegir eru þér augljósir.“
For good reason he said: “I have kept your orders and your reminders, for all my ways are in front of you.”
Þessir menn fóru með föður minn í kirkju – en það hafði sonum hans þremur ekki tekist, nema við sérstök tilefni.
Those men took my father to church—something his three active sons never could accomplish, except on special occasions.
Hjónaband er ekki lengur álitið bindandi — fólk hefur sambúð eða slítur sambúð eins og ekkert sé, hjón skilja af hvaða tilefni sem er eða engu, börnin hrekjast fram og aftur milli foreldranna.
Marriage is no longer considered binding —easy come easy go, divorce on any grounds or no grounds, children bounced back and forth between the parents.
Lagsi, ég keypti dálítiđ handa ūér í tilefni af fyrsta vinnudeginum.
Buddy, I got you a little something for your first day at your new job.
Árið 2003 efndu Hagstofa Íslands og Þjóðskjalasafn Íslands til ráðstefnu í tilefni af 300 ára afmæli Manntalsins 1703.
In 2003, Statistics Iceland and the National Archives organised a conference to mark the 300th anniversary of the 1703 census.
„Ég er glaður og þakklátur fyrir þau forréttindi að vera hér af þessu tilefni.
“I am happy and thankful for the privilege of being present on this occasion.
Heimildarmynd í tveimur hlutum um Duff, Hilary Duff: This Is Now var framleidd í tilefni af endurkomu Duff inn í tónlistarheiminn.
A television special titled Hilary Duff: This Is Now was produced to chronicle Duff's return to music.
Við skulum ‚beygja munninn ofan að jörðu‘ með því að þola þrengingarnar með auðmýkt, minnug þess að Guð leyfir ekki að neitt hendi okkur nema hafa fullt tilefni til þess.
Moreover, we should “put [our] mouth in the very dust,” that is, humbly submit to trials, recognizing that what God allows to happen is permitted for good reason.
Þú getur sannarlega glatt hjarta Jehóva og gefið honum tilefni til að svara smánaranum mikla.
Indeed, you can make Jehovah’s heart rejoice and can provide him with an answer to the Great Taunter.
Ungir menn hafa ekki allir hreint tilefni með því að vilja vera með vinstúlkum sínum á aðfangadagskvöldi.
Young men have ulterior motives in wanting to be with their girlfriends on Christmas Eve.
Ég varð lystarlaus og brast í grát af minnsta tilefni.
I broke down in tears readily and lost my appetite.

Let's learn Icelandic

So now that you know more about the meaning of tilefni in Icelandic, you can learn how to use them through selected examples and how to read them. And remember to learn the related words that we suggest. Our website is constantly updating with new words and new examples so you can look up the meanings of other words you don't know in Icelandic.

Do you know about Icelandic

Icelandic is a Germanic language and the official language of Iceland. It is an Indo-European language, belonging to the North Germanic branch of the Germanic language group. The majority of Icelandic speakers live in Iceland, about 320,000. More than 8,000 native Icelandic speakers live in Denmark. The language is also spoken by about 5,000 people in the United States and by more than 1,400 people in Canada. Although 97% of Iceland's population considers Icelandic as their mother tongue, the number of speakers is declining in communities outside Iceland, especially Canada.