What does þykja in Icelandic mean?
What is the meaning of the word þykja in Icelandic? The article explains the full meaning, pronunciation along with bilingual examples and instructions on how to use þykja in Icelandic.
The word þykja in Icelandic means seem, feel, appear. To learn more, please see the details below.
Meaning of the word þykja
seemverb |
feelverb 2 Bróðurlegur kærleikur er auðvitað meira en að þykja bara vænt um aðra. 2 Of course, having brotherly love involves more than merely having warm feelings toward others. |
appearverb |
See more examples
„Manni verður að þykja vænt um fólk og hafa löngun til að hjálpa öðrum. “You must love people and really want to help others. |
7 Þegar þjóninn kom til jarðar og mætti harðri andstöðu kom það sér vel fyrir hann að hafa fengið þessa kennslu og þykja vænt um mannkynið. 7 This training received by the Servant and his fondness for mankind stood him in good stead when he came to earth and faced severe opposition. |
Að sama skapi ætti kristnum manni að þykja fráleitt að svíkja Jehóva Guð og maka sinn með því að halda fram hjá — óháð því hver kynni að vera hvatinn til þess. In a similar way, Christians should be repulsed by the thought of betraying their God, Jehovah, as well as their spouse by committing adultery —no matter what the incentive to sin might be. |
10 Að þykja vænt um lögmál Jehóva er okkur hjálpræði. 10 Our being fond of Jehovah’s law leads to salvation. |
(2. Pétursbréf 1:2) Það er ekki nóg að hlýða fáeinum af kröfum Guðs en sniðganga þær sem okkur þykja óþægilegar eða erfiðar. (2 Peter 1:2) It is not enough for us to heed a few of God’s requirements but then sidestep those that we find inconvenient or more difficult. |
Það getur komið þér til að breyta á ýmsa vegu sem þykja undarlegir í augum annarra en votta. This may move you to act in ways that seem strange to non-Witnesses. |
Þú getur þakkað fyrir að foreldrunum skuli þykja nógu vænt um þig til að leiðrétta þig og aga. You can be grateful, then, that your parents care enough about you to set you straight! |
12 Með því að við erum ófullkomin kann okkur að þykja freistandi að tala illa um einhvern þann sem við höfum átt í alvarlegu ósætti við. 12 Being imperfect, we may be tempted to speak against a person with whom we have had a serious disagreement. |
Ástríkum föður okkar á himnum hlýtur að þykja hugmyndin um vítiseld þeim mun viðbjóðslegri.‘ How much more so must the very idea of hellfire be repugnant to our loving heavenly Father!’ |
(Jesaja 44:5) Já, það mun þykja heiður að bera nafn Jehóva því að menn sjá að hann er hinn eini sanni Guð. (Isaiah 44:5) Yes, there will be honor in carrying the name of Jehovah, for he will be seen to be the only true God. |
Jehóva hlýtur að þykja þetta mikilvæg kennsluaðferð. Surely, then, Jehovah must value this method of teaching. |
Þegar faðirinn hefur ákveðið hvað hann ætlar að segja gæti hann spurt sig: „Hvernig get ég valið orð sem syni mínum þykja fögur og viðeigandi?“ Once the father decides what to say, he might ask himself, ‘How could I say it in words that my son would find delightful, acceptable?’ |
Ég þykja vænt ekki vonsku gagnvart honum, þótt hann hefði verið skylarking með mér ekki smá í nokkrum bedfellow mínum. I cherished no malice towards him, though he had been skylarking with me not a little in the matter of my bedfellow. |
Þá ættirðu að skoða Nan Madol, aldagamlar rústir sem þykja hin mesta ráðgáta. Then come and investigate the ruins of Nan Madol, a centuries-old enigma that has puzzled many visitors. |
Þykja þér þetta ekki aðlaðandi eiginleikar? Do not such qualities attract you to Jehovah? |
Bræðrum og systrum ætti því að þykja vænt hvert um annað. So brothers and sisters should have love for one another. |
Árið 1975, þegar fjármunir okkar voru á þrotum, þurftum við því miður að kveðja vini okkar sem okkur var farið að þykja svo vænt um. In 1975, when our funds were depleted, we were sad to leave the friends we had come to love so dearly. |
19, 20. (a) Hvers vegna ættu unglingi ekki að þykja kröfur Jehóva yfirþyrmandi? 19, 20. (a) Why should a youth not feel overwhelmed by Jehovah’s requirements? |
Líktu eftir Jesú og lærðu að láta þér þykja vænna um fólk en hluti. Imitate Jesus, and learn to love people more than things. |
Staðsetninguna fær spámaður Drottins að vita með opinberun frá Drottni, sem gefur til kynna mikið starf sem þarf að vinna og viðurkenning á réttlæti hinna heilögu sem munu þykja vænt um og annast hús hans um kynslóðir.12 It comes by revelation from the Lord to His prophet, signifying a great work to be done and acknowledging the righteousness of the Saints who will treasure and care for His house through generations.12 |
Hvor þykja þér betri: epli eða bananar? Which do you like better, apples or bananas? |
Vafalaust þykja þér sumar breytingarnar vera til góðs en aðrar til ills. Doubtless, you see some changes as positive and others as negative. |
(Postulasagan 19:18, 19) Þegar öllu er á botninn hvolft, hvers vegna ætti okkur að þykja vænt um og dýrka verkfærið sem á að hafa verið notað til að myrða Drottin Jesú Krist? (Acts 19:18, 19) After all, why cherish and adore the instrument that was supposedly used to murder the Lord Jesus Christ? |
Það er því ekkert undarlegt að við séum óaðskiljanlegir vinir og að mér skuli þykja mjög vænt um hana. So it is little wonder that I have come to love her dearly and that we are inseparable friends. |
Hvað heitir Guð? — Já, hann heitir Jehóva og okkur ætti að þykja mjög vænt um nafn hans. What is God’s name?— Yes, it is Jehovah, and we should love that name. |
Let's learn Icelandic
So now that you know more about the meaning of þykja in Icelandic, you can learn how to use them through selected examples and how to read them. And remember to learn the related words that we suggest. Our website is constantly updating with new words and new examples so you can look up the meanings of other words you don't know in Icelandic.
Updated words of Icelandic
Do you know about Icelandic
Icelandic is a Germanic language and the official language of Iceland. It is an Indo-European language, belonging to the North Germanic branch of the Germanic language group. The majority of Icelandic speakers live in Iceland, about 320,000. More than 8,000 native Icelandic speakers live in Denmark. The language is also spoken by about 5,000 people in the United States and by more than 1,400 people in Canada. Although 97% of Iceland's population considers Icelandic as their mother tongue, the number of speakers is declining in communities outside Iceland, especially Canada.