What does þótt in Icelandic mean?

What is the meaning of the word þótt in Icelandic? The article explains the full meaning, pronunciation along with bilingual examples and instructions on how to use þótt in Icelandic.

The word þótt in Icelandic means though, although, even though. To learn more, please see the details below.

Listen to pronunciation

Meaning of the word þótt

though

conjunction (although)

Jafnvel þótt ég hafði rétt fyrir mér, varð hann ofaná.
Even though I was right, he got the best of me.

although

conjunction

Þótt þetta sé mjög erfitt verk mun ég gera mitt besta.
Although it is a very difficult task, I will do my best.

even though

conjunction

Ég er á lífi jafnvel þótt ég gefi engin merki um líf.
I am alive even though I am not giving any sign of life.

See more examples

4 Heldur þú í við þá lesáætlun í Biblíunni fyrir hverja viku sem tilgreind er í námsskrá Guðveldisskólans, jafnvel þótt þú hafir mörgu að sinna?
4 Despite your busy schedule, are you keeping up with the suggested weekly Bible reading outlined in the Theocratic Ministry School Schedule?
Þótt kristnir menn ‚eigi í baráttu við andaverur vonskunnar‘ eru það oft aðrir menn sem okkur stafar beinust hætta af.
So while it is true that Christians “have a wrestling . . . against the wicked spirit forces,” it is often fellow humans who pose the immediate threat.
Þótt Esekíel væri sérstaklega skipaður sem spámaður Jehóva hafði hann eftir sem áður tilfinningar, áhyggjur og þarfir.
Though specially appointed as a prophet by Jehovah, Ezekiel still had feelings, concerns, and needs.
Það ætti að vera okkur til huggunar ef alvarlegar syndir valda okkur enn þá mikilli hugarkvöl þótt við höfum iðrast.
This should prove comforting to us if we are repentant but are still sorely distressed over our serious errors.
CDC-stofnunin hefur gefið út varúðarreglur fyrir starfsmenn á læknastofum og rannsóknarstofum, jafnvel þótt hún fullyrði að AIDS-sýking „af völdum snertingar virðist ekki líkleg.“
The CDC has issued precautions for clinical and laboratory staffs, even though they claim contraction of AIDS “through casual contact [does] not seem likely.”
9 Þótt ótrúlegt sé byrjaði þetta sama fólk að kvarta og kveina stuttu eftir að Guð hafði frelsað það með kraftaverki.
9 Unbelievably, though, within a short time of their miraculous deliverance, these same people began to grumble and murmur.
Í könnun í Lundúnablaðinu Independent kom fram að fólk noti stundum bílinn jafnvel þótt það sé að fara styttri vegalengdir en einn kílómetra.
Indeed, one study published in the Independent daily newspaper of London indicates that people sometimes even use them for trips of less than half a mile [1 km].
Þeim hefur eflaust þótt dapurlegt að horfa upp á það.
No doubt this saddened the faithful angels.
Enda þótt jól nútímans einkennist af „verslunaræði“ er staðreyndin sú að sannkristnum mönnum fannst aldrei að það ætti að halda upp á fæðingu Jesú.
While modern Christmas abounds in “gaudy commercialism,” the fact is that true Christians never expected to celebrate Jesus’ birth.
4 Lærisveinar Jesú Krists á fyrstu öld voru óhræddir og voru trúfastir allt til dauða þótt þeir þyrftu að þjást.
4 Fearless early disciples of Jesus Christ proved faithful to death despite the things they suffered.
Þótt Ísraelsmenn þyrftu að sinna líkamlegum þörfum sínum mátti það ekki skyggja á andleg mál.
The nation of Israel was not to allow caring for physical needs to crowd out attention given to spiritual activities.
(Orðskviðirnir 22:3) Þótt okkur geti fundist það vandræðalegt eða við þurfum að færa einhverjar fórnir er það ósköp smávægilegt í samanburði við að glata velþóknun Guðs.
(Proverbs 22:3) Whatever embarrassment or sacrifice may be involved, it is minor compared to losing God’s favor.
Stjórnskipun Býsanska ríkisins, lög þess, trúarhugtök og viðhafnarsiðir setja mark sitt á líf milljóna manna enn þann dag í dag, þótt ótrúlegt kunni að virðast.
Believe it or not, Byzantine government, laws, religious concepts, and ceremonial splendor continue to affect the lives of billions today.
Enda þótt við þekkjum sannleikann, hvernig getur það verndað okkur að nema reglulega, hugleiða sannindi Biblíunnar og sækja samkomur?
Even though we may know the truth, how do regular study, meditation on Bible truth and meeting attendance protect us?
Þótt það séu aðeins 2 ár síðan bókin kom út er búið að prenta yfir 50 milljónir eintaka af henni á meira en 150 tungumálum.
Although the Bible Teach book has been available for less than two years, over 50 million copies have already been printed in more than 150 languages.
Jóhannesarbréf 2: 15-17) Og þótt Abraham hafi aðeins haft takmarkaða þekkingu á Guðsríki treysti hann Guði og hlakkaði til stofnsetningar þess. — Hebreabréfið 11:10.
(1 John 2:15-17) And though Abraham possessed only limited knowledge of the Kingdom, he trusted God and looked forward to its establishment. —Hebrews 11:10.
15 Þótt Jesús sé útnefndur konungur þessa ríkis situr hann ekki einn að völdum.
15 Although designated as King of that Kingdom, Jesus does not rule alone.
En þótt þeir hafi verið fluttir í burtu, munu þeir snúa aftur og land Jerúsalem verða þeirra eign. Þess vegna verður þeim enn á ný askilað til erfðalanda sinna.
And notwithstanding they have been carried away they shall return again, and possess the land of Jerusalem; wherefore, they shall be brestored again to the cland of their inheritance.
Þótt þeir boðuðu trú sem játaði kærleika litu þeir á púður, notað gegn hinum ótrúu, eins og „reykelsi frammi fyrir Drottni.“
Although they offered a religion that professed love, they viewed gunpowder used against the unfaithful as “incense to the Lord”
Það átti að merkja slíka menn og ekki sýna þeim bróðurlega vinsemd, þótt þeir skyldu áminntir sem bræður.
Such persons were to be marked, and there was to be no fraternizing with them, although they were to be admonished as brothers.
Hvernig átti hún að sannfæra hann um að hún hefði ekki verið honum ótrú þótt hún væri barnshafandi?
How could she convince him that, although she was pregnant, she had remained faithful to him?
Þótt þeir hefðu yndi af þeim dýrmætu sannindum sem Jesús kenndi gerðu þeir sér grein fyrir því að ekki voru allir jafn ánægðir og þeir.
Though they delighted in the precious truths that Jesus had taught them, they were well-aware that not all shared their delight.
Þótt hefðir kunni að vera ólíkar, þá blómstrar hún með skáldsagnakenndum tilfinningum tilhlökkunar og eftirvæntingu og stundum jafnvel höfnun.
Though customs may vary, it flourishes with all the storybook feelings of excitement and anticipation, even sometimes rejection.
Þótt ótrúlegt kunni að virðast getur veiðst nóg í eitt net til að sjá heilu þorpi fyrir fiskmeti.
Surprisingly, the catch from one net can feed an entire village.
Hvers vegna komust fæstir Ísraelsmenn, sem yfirgáfu Egyptaland, inn í fyrirheitna landið enda þótt þeir sýndu einhverja trú?
Although they showed some faith, why did most of the Israelites who left Egypt not enter the Promised Land?

Let's learn Icelandic

So now that you know more about the meaning of þótt in Icelandic, you can learn how to use them through selected examples and how to read them. And remember to learn the related words that we suggest. Our website is constantly updating with new words and new examples so you can look up the meanings of other words you don't know in Icelandic.

Do you know about Icelandic

Icelandic is a Germanic language and the official language of Iceland. It is an Indo-European language, belonging to the North Germanic branch of the Germanic language group. The majority of Icelandic speakers live in Iceland, about 320,000. More than 8,000 native Icelandic speakers live in Denmark. The language is also spoken by about 5,000 people in the United States and by more than 1,400 people in Canada. Although 97% of Iceland's population considers Icelandic as their mother tongue, the number of speakers is declining in communities outside Iceland, especially Canada.