What does þolinmóður in Icelandic mean?

What is the meaning of the word þolinmóður in Icelandic? The article explains the full meaning, pronunciation along with bilingual examples and instructions on how to use þolinmóður in Icelandic.

The word þolinmóður in Icelandic means patient. To learn more, please see the details below.

Listen to pronunciation

Meaning of the word þolinmóður

patient

adjective (not losing one's temper while waiting)

Hann var mjög þolinmóður.
He was very patient.

See more examples

4:32) Sálmaritarinn Davíð söng: „Náðugur og miskunnsamur er Drottinn, þolinmóður og mjög gæskuríkur. . . .
4:32) The psalmist David sang: “Jehovah is merciful and gracious, slow to anger and abundant in loving-kindness. . . .
Hann hlustaði þolinmóður á mig á meðan ég útskýrði vanda minn fyrir honum.
He patiently listened as I poured out my heart.
(Efesusbréfið 5:23, 25) Hann er því mildur og ástríkur við eiginkonu sína og þolinmóður og blíður við börnin.
(Ephesians 5:23, 25) So he is tender and loving with his wife and patient and gentle with his children.
Mós. 4:6) Þegar þjónum hans verður eitthvað á er hann „miskunnsamur og líknsamur Guð, þolinmóður, gæskuríkur og harla trúfastur“.
4:6) When his servants commit errors, Jehovah is “merciful and gracious, slow to anger and abundant in loving-kindness and trueness.”
Vertu þess í stað þolinmóður og gefðu unglingnum tíma til að hugsa málið.
Instead, be patient and give your adolescent some time to think about the matter.
Þar af leiðandi getur maðurinn einn endurspeglað eiginleika skaparans sem sagði um sjálfan sig: „[Jehóva], [Jehóva], miskunnsamur og líknsamur Guð, þolinmóður, gæskuríkur og harla trúfastur.“ — 2. Mósebók 34:6.
Accordingly, man alone can reflect the qualities of our Creator, who identified himself as “Jehovah, Jehovah, a God merciful and gracious, slow to anger and abundant in loving-kindness and truth.”—Exodus 34:6.
Hann sættir sig við að þurfa að bíða þolinmóður eftir „hinum dýrmæta ávexti jarðarinnar“.
He accepts that he needs to wait patiently for “the precious fruit of the earth.”
Þurfti Jesús að vera þolinmóður við lærisveinana?
Did Jesus need patience in dealing with his disciples?
Hann var vinsamlegur og þolinmóður þegar hann gætti lærisveina Krists og leiðbeindi þeim.
Peter worked kindly and patiently at shepherding and feeding Christ’s followers.
Þegar þú hugleiðir hvernig það hefur verið þér til góðs að fylgja fyrirmælum Jehóva áttarðu þig enn betur á gildi þess að vera þolinmóður. – Sálm.
As you thus focus on benefits that you personally have received from following Jehovah’s instructions, you will increase your appreciation for patience. —Ps.
Vertu kurteis, þolinmóður og vingjarnlegur.
Be courteous, patient, and friendly.
Don lagði sig þó þolinmóður fram við að vera góður við þennan heimilislausa mann í meira en 14 ár.
Still, off and on for more than 14 years, Don patiently worked to be kind to this homeless man.
(Lúkas 22:24-27) En Jesús var þolinmóður við þá og kenndi þeim hógværlega.
(Luke 22:24-27) Still, Jesus continued to be patient with them and taught them humbly.
Hann kenndi lærisveinum sínum bæði í orði og verki og var alltaf þolinmóður og kærleiksríkur.
He lovingly and patiently taught his disciples by word and example.
En hún beið þolinmóður.
But she waited patiently.
5 Það er önnur ástæða fyrir því að Jehóva hefur beðið þolinmóður.
5 Another reason why Jehovah has waited patiently is so that more people can have everlasting life.
Hvernig kennir Jehóva okkur þolinmóður að sýna sjálfsaga?
In what ways does Jehovah patiently teach us self-discipline?
Hann var fús að bíða þolinmóður eftir hinum mikla degi Jehóva.
He was willing to wait quietly for Jehovah’s great day.
Dæmi: ,Verið þolinmóðir hver við annan, því Drottinn er þolinmóður við ykkur.“
For example: “Bear and forbear one with another, for so the Lord does with us.”
Vertu þolinmóður.
Be patient.
„[Losa] sig úr viðjum hins náttúrlega manns og [verða] heilagur fyrir friðþægingu Krists, sjálfs Drottins, og [verða] sem barn, undirgefinn, hógvær, auðmjúkur, þolinmóður, elskuríkur og reiðubúinn að axla allt, sem Drottni þóknast á hann að leggja, á sama hátt og barn, sem beygir sig fyrir föður sínum“ (Mósía 3:19; skáletur hér).
“And putteth off the natural man and becometh a saint through the atonement of Christ the Lord, and becometh as a child, submissive, meek, humble, patient, full of love, willing to submit to all things which the Lord seeth fit to inflict upon him, even as a child doth submit to his father” (Mosiah 3:19; emphasis added).
Guð var í raun að segja við hann: „Vertu þolinmóður og treystu á mig.
God, in effect, told Habakkuk: “Be patient, trust in me.
Ef það á við um þig skaltu halda áfram að glæða kærleikann til Jehóva, láta þér annt um fólk, vera fórnfús og þolinmóður og temja þér góða kennslutækni.
If that is your situation, continue to strengthen your love for Jehovah, be concerned about people, be self-sacrificing, exercise patience, and seek to enhance your teaching skills.
Fyrst þurfti ég hins vegar að endurlæra nokkuð um sjálfan mig sem hef vitað í langan tíma: Ég er ekki mjög þolinmóður sjúklingur.
But first I had to relearn something about myself I should have known for a long time: as a patient, I’m not very patient.
Orðið „umberið“ er þýðing á grísku orði sem ber með sér að vera umburðarlyndur eða þolinmóður.
The words “continue putting up with” render a Greek word that suggests being tolerant or forbearing.

Let's learn Icelandic

So now that you know more about the meaning of þolinmóður in Icelandic, you can learn how to use them through selected examples and how to read them. And remember to learn the related words that we suggest. Our website is constantly updating with new words and new examples so you can look up the meanings of other words you don't know in Icelandic.

Do you know about Icelandic

Icelandic is a Germanic language and the official language of Iceland. It is an Indo-European language, belonging to the North Germanic branch of the Germanic language group. The majority of Icelandic speakers live in Iceland, about 320,000. More than 8,000 native Icelandic speakers live in Denmark. The language is also spoken by about 5,000 people in the United States and by more than 1,400 people in Canada. Although 97% of Iceland's population considers Icelandic as their mother tongue, the number of speakers is declining in communities outside Iceland, especially Canada.