What does þess in Icelandic mean?

What is the meaning of the word þess in Icelandic? The article explains the full meaning, pronunciation along with bilingual examples and instructions on how to use þess in Icelandic.

The word þess in Icelandic means its, their. To learn more, please see the details below.

Listen to pronunciation

Meaning of the word þess

its

determiner (belonging to it)

Hafðu með þér regnhlíf vegna þess að búist er við regni um eftirmiðdaginn.
Bring an umbrella because it is expected to rain this afternoon.

their

determiner (belonging to someone of unspecified gender (singular)

Það er ekki hægt að dæma fólk eingöngu út frá útliti þess.
One cannot judge people only by their outward appearances.

See more examples

Dæmisagan um miskunnsama Samverjann kennir okkur, að við eigum að gefa hinum þurfandi, án tillits til þess hvort þeir eru vinir okkar eða ekki (sjá Lúk 10:30–37; sjá einnig James E.
The parable of the good Samaritan teaches us that we should give to those in need, regardless of whether they are our friends or not (see Luke 10:30–37; see also James E.
Það gerði hann til þess að bæta fyrir tréð sem var brennt á Austurvelli í Búsáhaldabyltingunni 2009.
It utilizes the same ride system that was used in Blue Fire which opened in 2009 at Europa Park.
Ég komst að því að það skipti ekki máli hverjar aðstæðurnar voru, ég var þess virði.
I learned that no matter what the circumstance, I was worth it.
Þess vegna er kristnum mönnum sagt í Efesusbréfinu 6:12: „Baráttan, sem vér eigum í, er ekki við menn af holdi og blóði, heldur við tignirnar og völdin, við heimsdrottna þessa myrkurs, við andaverur vonskunnar í himingeimnum.“
That is why Christians are told at Ephesians 6:12: “We have a wrestling, not against blood and flesh, but against the governments, against the authorities, against the world rulers of this darkness, against the wicked spirit forces in the heavenly places.”
Vegna þess að það er bjór aftur í.
Because there's beer.
Þess. 2:1-3) Um aldaraðir höfðu menn litla þekkingu á Guði. Það átti bæði við um þá sem vissu ekkert um Biblíuna og eins þá sem kölluðu sig kristna.
2:1-3) For centuries thereafter, “the true knowledge” was far from abundant not only among those who knew nothing of the Bible but also among professed Christians.
Þar að auki þarf ekki sérstaka þjálfun eða hæfni til þess, aðeins hentugan skófatnað.
Moreover, it doesn’t require special training or athletic skill —only a good pair of shoes.
Á sama hátt og Ísraelsmenn fylgdu lögmáli Guðs sem sagði: „Safna þú saman lýðnum, bæði körlum, konum og börnum, . . . til þess að þeir hlýði á og til þess að þeir læri,“ eins koma vottar Jehóva nú á tímum, bæði ungir og gamlir, saman og fá sömu kennsluna.
Just as the Israelites followed the divine law that said: “Congregate the people, the men and the women and the little ones . . . , in order that they may listen and in order that they may learn,” Jehovah’s Witnesses today, both old and young, men and women, gather together and receive the same teaching.
Og spádómar Biblíunnar rætast á réttum tíma vegna þess að Jehóva Guð getur látið atburði eiga sér stað í samræmi við vilja sinn og tímaáætlun.
Moreover, what the Scriptures foretell happens on time because Jehovah God can cause events to take place according to his purpose and timetable.
Lífsbreytni okkar öll — óháð því hvar við erum, óháð þvi hvað við gerum — ætti að bera þess merki að hugsanir okkar og hvatir samræmist vilja Guðs. — Orðskv.
Our entire life course —no matter where we are, no matter what we are doing— should give evidence that our thinking and our motives are God oriented. —Prov.
Eld- og sprengihætta stafar af málmdufti þess.
Fire and Explosion Hazards.
Vottar Jehóva hafa notið þess mjög að hjálpa fólki, þó svo að þeir viti að tiltölulega fáir rati inn á veginn til lífsins.
Jehovah’s Witnesses have found it a source of joy to help responsive individuals, though realizing that few from among mankind will take the road to life.
Jesú var ljóst að margir höfðu enn á ný gert fráhvarf frá óspilltri tilbeiðslu á Jehóva og sagði: „Guðs ríki verður frá yður tekið og gefið þeirri þjóð, sem ber ávexti þess.“
Recognizing that many had once again apostatized from the unadulterated worship of Jehovah, Jesus said: “The kingdom of God will be taken from you and be given to a nation producing its fruits.”
Ef foreldrar þínir krefjast þess að þú gerir eitthvað ákveðið eða fylgir vissri stefnu skalt þú fyrir alla muni hlýða þeim, svo lengi sem það rekst ekki á við meginreglur Biblíunnar.
Of course, if your parents insist upon your taking a certain course of action, by all means obey them as long as such a course does not conflict with Bible principles.
Ég veit að ... þau biðja þess að ég muni hver ég er ... því að ég, eins og þið, er barn Guðs og hann hefur sent mig hingað.
I know that ... they pray that I remember who I am ... because I, like you, am a child of God, and He has sent me here.
Nú um stundir er vopnahlé við lýði eftir samkomulag Marokkóstjórnar og Polisario frá árinu 1991 þess efnis að leita skyldi lausnar með atkvæðagreiðslu um sjálfstæði.
A cease-fire between the Polisario Front and Morocco, monitored by MINURSO (UN) has been in effect since 6 September 1991, with the promise of a referendum on independence the following year.
(Postulasagan 1:13-15; 2:1-4) Þetta var merki þess að nýi sáttmálinn hefði tekið gildi og það markaði tilurð kristna safnaðarins og nýju andlegu Ísraelsþjóðarinnar en hún er kölluð „Ísrael Guðs“. — Galatabréfið 6:16; Hebreabréfið 9:15; 12:23, 24.
(Acts 1:13-15; 2:1-4) This gave evidence that the new covenant had come into operation, marking the birth of the Christian congregation and of the new nation of spiritual Israel, “the Israel of God.” —Galatians 6:16; Hebrews 9:15; 12:23, 24.
4:8) Nýtum okkur allt sem stendur í orði Guðs, þar á meðal spurningarnar, til þess að taka andlegum framförum þannig að við getum „séð“ Jehóva enn skýrar.
4:8) May we allow every part of God’s Word, including its questions, to help us grow spiritually and “see” Jehovah ever more clearly!
12 Við varðveitum þess konar jákvætt mat á réttlátum meginreglum Jehóva ekki aðeins með því að nema Biblíuna heldur líka með því að sækja kristnar samkomur reglulega og taka sameiginlega þátt í hinni kristnu þjónustu.
12 This kind of appreciation for Jehovah’s righteous principles is maintained not only by studying the Bible but also by sharing regularly in Christian meetings and by engaging in the Christian ministry together.
Auk þess er gott að líta á nokkur atriði til viðbótar áður en við ráðum okkur í vinnu.
In addition, there are some other factors that we do well to weigh when making decisions about employment.
Leifarnar eru, ásamt hinum sauðumlíku félögum sínum, staðráðnar að bíða þess að Jehóva grípi inn í á sínum tíma, óháð því hversu langt er þangað til.
Regardless of the length of time, the remnant, along with their faithful sheeplike companions, are determined to wait for Jehovah to act in his own time.
(Markús 12:28-31) Páll minnir okkur á að gæta þess að kærleikur okkar í garð annarra sé einlægur.
(Mark 12:28-31) Paul exhorts us to make sure that the love we show as Christians is sincere.
Því sagði hann: „Ég er stiginn niður af himni, ekki til að gjöra minn vilja, heldur vilja þess, er sendi mig.“
Thus he stated: “I have come down from heaven to do, not my will, but the will of him that sent me.”
Auk þess mun hann ‚taka við okkur í dýrð‘, það er að segja veita okkur náið samband við sig.
Additionally, Jehovah ‘will take us to glory,’ that is, into a close relationship with him.
Þú kannt að hafa yfirgefið fylkingu brautryðjenda vegna þess að þú þurftir að annast skyldur gagnvart fjölskyldunni.
You may have left the ranks because you needed to care for family obligations.

Let's learn Icelandic

So now that you know more about the meaning of þess in Icelandic, you can learn how to use them through selected examples and how to read them. And remember to learn the related words that we suggest. Our website is constantly updating with new words and new examples so you can look up the meanings of other words you don't know in Icelandic.

Do you know about Icelandic

Icelandic is a Germanic language and the official language of Iceland. It is an Indo-European language, belonging to the North Germanic branch of the Germanic language group. The majority of Icelandic speakers live in Iceland, about 320,000. More than 8,000 native Icelandic speakers live in Denmark. The language is also spoken by about 5,000 people in the United States and by more than 1,400 people in Canada. Although 97% of Iceland's population considers Icelandic as their mother tongue, the number of speakers is declining in communities outside Iceland, especially Canada.