What does þeir in Icelandic mean?
What is the meaning of the word þeir in Icelandic? The article explains the full meaning, pronunciation along with bilingual examples and instructions on how to use þeir in Icelandic.
The word þeir in Icelandic means they. To learn more, please see the details below.
Meaning of the word þeir
theypronoun (third-person plural pronoun) Allir menn hafa einhvern náttúrulegan hæfileika, en spurningin er sú hvort þeir geti notað hann eða ekki. All men have some natural talent, but the question is whether they can use it or not. |
See more examples
8 Þar sem þjónar Guðs hafa hlýtt þessum fyrirmælum eru þeir nú orðnir um sjö milljónir talsins. 8 Because of obeying such commands, God’s servants on earth today now number some seven million. |
(Matteus 11:19) Oft hafa þeir sem starfa hús úr húsi séð merki um handleiðslu engla sem hafa leitt þá til fólks sem hungrar og þyrstir eftir réttlætinu. (Matthew 11:19) Frequently, those going from house to house have seen evidence of angelic direction that leads them to those who are hungering and thirsting for righteousness. |
Trúaðir eiginmenn, sem elska konur sínar í blíðu og stríðu, sýna að þeir fylgja vandlega fyrirmynd Krists sem elskaði söfnuðinn og annaðist hann. Believing husbands who continue to love their wives, whether in favorable or in trying times, demonstrate that they closely follow Christ’s example of loving the congregation and caring for it. |
Dæmisagan um miskunnsama Samverjann kennir okkur, að við eigum að gefa hinum þurfandi, án tillits til þess hvort þeir eru vinir okkar eða ekki (sjá Lúk 10:30–37; sjá einnig James E. The parable of the good Samaritan teaches us that we should give to those in need, regardless of whether they are our friends or not (see Luke 10:30–37; see also James E. |
20 Orð Jesú í Matteusi 28:19, 20 sýna að þeir sem gerðir hafa verið lærisveinar hans ættu að láta skírast. 20 Jesus’ words at Matthew 28:19, 20 show that it is those who have been made his disciples that should be baptized. |
Sem betur fer var þeim kennt fagnaðarerindið, þeir iðruðust og urðu andlega sterkari en freistingar Satans, fyrir friðþægingu Jesú Krists. Mercifully, they were taught the gospel, repented, and through the Atonement of Jesus Christ became spiritually much stronger than Satan’s enticements. |
Hvort þeir voru beinlínis konungsættar er ekki vitað, en telja má víst að þeir hafi að minnsta kosti verið af tignar- og áhrifamönnum komnir. Whether they were from the royal line or not, it is reasonable to think that they were at least from families of some importance and influence. |
(Lúkas 21:37, 38; Jóhannes 5:17) Eflaust hafa þeir skynjað að það var djúpstæður kærleikur til fólks sem hvatti hann til verka. (Luke 21:37, 38; John 5:17) They no doubt sensed that he was motivated by deep-rooted love for people. |
Á sama hátt og Ísraelsmenn fylgdu lögmáli Guðs sem sagði: „Safna þú saman lýðnum, bæði körlum, konum og börnum, . . . til þess að þeir hlýði á og til þess að þeir læri,“ eins koma vottar Jehóva nú á tímum, bæði ungir og gamlir, saman og fá sömu kennsluna. Just as the Israelites followed the divine law that said: “Congregate the people, the men and the women and the little ones . . . , in order that they may listen and in order that they may learn,” Jehovah’s Witnesses today, both old and young, men and women, gather together and receive the same teaching. |
Allir menn hafa einhvern náttúrulegan hæfileika, en spurningin er sú hvort þeir geti notað hann eða ekki. All men have some natural talent, but the question is whether they can use it or not. |
Þeir fengu afkomendur Nóa til að móðga Jehóva með því að reisa Babelborg sem miðpunkt falskrar guðsdýrkunar. They caused Noah’s descendants to offend Jehovah by building the city of Babel as a center of false worship. |
Mundir þú eigi reiðast oss, þar til er vér værum gjöreyddir, svo að engar leifar væru eftir né nokkrir þeir, er undan hefðu komist? Will you not get incensed at us to the limit so that there will be none remaining and none escaping? |
Vottar Jehóva hafa notið þess mjög að hjálpa fólki, þó svo að þeir viti að tiltölulega fáir rati inn á veginn til lífsins. Jehovah’s Witnesses have found it a source of joy to help responsive individuals, though realizing that few from among mankind will take the road to life. |
Þeir sem geta ekki gerst aðstoðarbrautryðjendur hafa oft á tíðum gert ráðstafanir til að verja auknum tíma til prédikunarstarfsins sem safnaðarboðberar. Those who are unable to serve as auxiliary pioneers have frequently arranged to spend more time in the preaching work as congregation publishers. |
Frá mannlegum sjónarhóli virtust því ekki miklar líkur á að þeir gætu sigrað. Hence, from a human point of view, their chances of being victorious would seem remote. |
(1. Þessaloníkubréf 5:14) Kannski finnst hinum ístöðulitlu eða niðurdregnu að hugrekki þeirra sé að dvína og þeir geti ekki yfirstigið erfiðleikana hjálparlaust. (1 Thessalonians 5:14) Perhaps those “depressed souls” find that their courage is giving out and that they cannot surmount the obstacles facing them without a helping hand. |
21 Og hann kemur í heiminn til að afrelsa alla menn, vilji þeir hlýða á rödd hans. Því að sjá, hann ber bþjáningar allra manna, já, þjáningar hverrar lifandi veru, bæði karla, kvenna og barna, sem tilheyra fjölskyldu cAdams. 21 And he cometh into the world that he may asave all men if they will hearken unto his voice; for behold, he suffereth the pains of all men, yea, the bpains of every living creature, both men, women, and children, who belong to the family of cAdam. |
En þeir lögðu sig fram í samræmi við heilræðið: „Hvað sem þér gjörið, þá vinnið af heilum huga eins og [Jehóva] ætti í hlut, en ekki menn.“ — Kólossubréfið 3:23; samanber Lúkas 10:27; 2. Tímóteusarbréf 2:15. Yet, they applied themselves in line with the counsel: “Whatever you are doing, work at it whole-souled as to Jehovah, and not to men.” —Colossians 3:23; compare Luke 10:27; 2 Timothy 2:15. |
Eyjan hefur stundum verið nefnd „Vorbæra Skagfirðinga“, en þeir sóttu til hennar bæði egg og fugl á hverju vori. Every spring, they visited the island to collect both eggs and birds. |
Þeir beindu orðum sínum að Móse og Aroni en í augum Jehóva voru þeir í rauninni að mögla gegn honum. Although their complaints were directed against Moses and Aaron, in Jehovah’s eyes the real target of their discontent was God himself. |
Og þeir sprengdu af sér böndin, sem þeir voru fjötraðir. Þegar mennirnir sáu þetta, lögðu þeir á flótta, því að óttinn við tortímingu hafði gripið þá. And they broke the cords with which they were bound; and when the people saw this, they began to flee, for the fear of destruction had come upon them. |
Hvernig sýndu trúarleiðtogarnir á dögum Jesú að þeir vildu ekki fylgja ljósinu? How did the religious leaders in Jesus’ day show that they did not want to follow the light? |
Þeir notuðu alls 1.202.381.302 klukkustundir í að segja öðrum frá ríki Guðs. For these, such activity was not a casual matter. |
Þeir þoldu sjúkdóma, hita, örmögnun, kulda, ótta, hungur, sársauka, efa og jafnvel dauða. They were plagued by sickness, heat, fatigue, cold, fear, hunger, pain, doubt, and even death. |
Foreldrar, sem hafa virt afstöðu Guðs, þjást ekki af sektarkennd, sorg eða söknuði sem þeir geta ekki losnað við. These parents are not plagued by feelings of guilt or an unresolved sense of sadness and loss. |
Let's learn Icelandic
So now that you know more about the meaning of þeir in Icelandic, you can learn how to use them through selected examples and how to read them. And remember to learn the related words that we suggest. Our website is constantly updating with new words and new examples so you can look up the meanings of other words you don't know in Icelandic.
Updated words of Icelandic
Do you know about Icelandic
Icelandic is a Germanic language and the official language of Iceland. It is an Indo-European language, belonging to the North Germanic branch of the Germanic language group. The majority of Icelandic speakers live in Iceland, about 320,000. More than 8,000 native Icelandic speakers live in Denmark. The language is also spoken by about 5,000 people in the United States and by more than 1,400 people in Canada. Although 97% of Iceland's population considers Icelandic as their mother tongue, the number of speakers is declining in communities outside Iceland, especially Canada.