What does tengja in Icelandic mean?
What is the meaning of the word tengja in Icelandic? The article explains the full meaning, pronunciation along with bilingual examples and instructions on how to use tengja in Icelandic.
The word tengja in Icelandic means link, connect, couple. To learn more, please see the details below.
Meaning of the word tengja
linkverb Nýtið síðan neðanmálstexta og samhengi til að tengja frekari upplýsingum um sama efnið. Then use footnotes and context to link to scriptures with more information on the same subject. |
connectverb (To join or link.) Hættiđ ađ tengja ķskylda atburđi međ ķsũnilegum línum. Look, guys, stop connecting separate thoughts with invisible lines. |
coupleverb |
See more examples
Aukatengingar eru notaðar til að tengja aukasetningar við aðrar setningar. Orders of magnitude are used to make approximate comparisons. |
Þá ættirðu ekki aðeins að benda á athyglisverða, vísindalega staðreynd sem húsráðandi hefur aldrei heyrt nefnda áður, heldur ættirðu að tengja vitnisburð náttúrunnar við orð Biblíunnar til að sýna fram á að til sé skapari sem elskar okkur. Rather, your objective should be to combine evidence from nature with statements in the Bible to show that there is a Creator who loves us. |
Sem forseti hefur Jokowi einbeitt sér að uppbyggingu innviða og hefur hafið eða endurvakið ýmis verkefni til að byggja hraðbrautir, hraðlestarlínur, flugvelli og fleiri samgöngur til að tengja indónesíska eyjaklasann betur saman. As president, Jokowi has primarily focused on infrastructure, introducing or restarting long-delayed programs to build highways, high-speed rail, airports and other facilities to improve connectivity in the Indonesian archipelago. |
Þá áttu auðveldara með að tengja efnið við það sem þú hefur áður kynnt þér. This will help you to link together spiritual topics that you have investigated. |
Lögreglurannsókn á ellefu morðum í Whitechapel til ársins 1891 tókst ekki að tengja öll drápin afdráttarlaust við morð ársins 1888. A police investigation into a series of eleven brutal killings in Whitechapel up to 1891 was unable to connect all the killings conclusively to the murders of 1888. |
Farðu á stúfana og finndu sannanir sem tengja dauða Soniu við PointCorp og ég geri þetta opinbert You go out there and find me evidencelinking Sonia' s death to PointCorp. I will go on the record |
Ekki var hægt að tengja uppgefið heiti við tiltekna vél. Gaktu úr skugga um að netuppsetning þín sé án árekstra milli heita á Windows og UNIX véla The given name could not be resolved to a unique server. Make sure your network is setup without any name conflicts between names used by Windows and by UNIX name resolution |
Hvernig má tengja hugrekki og gleði eins og fram kemur í Postulasögunni 16. kafla? As shown in Acts chapter 16, how may courage and joy be linked? |
Lítum nánar á sinarnar sem tengja saman vöðva og bein. For example, consider tendons, which tie muscle to bone. |
Og oft getur þú svarað með því að tengja við annan stað þar sem þú svaraðir spurningunni. And a lot of times you can answer with actually a link to another scratchpad, where you actually answered their question. |
Þessi umskipti eru að einhverju leyti talin tengja hlýnandi veðurfari framan af öldinni en aukin ræktun kann einnig að hafa haft sín áhrif þar sem tjaldar leita talsvert á tún til þess að afla sér fæðu. This mechanism is similar to what happens with the green-beard effect, but with the green-beard effect, the actor has to instead identify which of its social partners share the gene for cooperation. |
Algengasta tegund gláku er hægfara en vægðarlaus og veldur, án nokkurrar viðvörunar, skemmdum á taugaþráðunum sem tengja augun við heilann. The most common kind of glaucoma is slow and steady and, without any warning, causes damage to the nerve structure that connects the eye to the brain. |
‚Já, ég veit það reyndar,‘ svaraði hún og flýtti sér að tengja blóðpoka við innrennslisnálina sem ég var með. ‘Well, yes, I do,’ she said, and immediately pulled out my IV and shoved in the blood. |
En burtséð frá því stóðu borgarbúar enn á ný frammi fyrir því að þá vantaði brú til að tengja saman borgarhlutana. Whatever the case, Lovech was once again without a bridge to connect its shores. |
Veltu fyrir þér hvernig þú ætlar að tengja saman spurninguna, biblíuversið og tilboðið. Consider how you will transition between the question, the scripture, and the offer. |
Eitthvađ hlũtur ađ tengja ūau saman. Something must connect them. |
Þau hafa unun af sögunum og myndunum og búa yfir tækniþekkingu til að skanna og senda slíkar sögur og myndir í FamilyTree og tengja við skjöl með áum, til ævarandi varðveislu. They love the stories and photos, and they have the technological expertise to scan and upload these stories and photos to Family Tree and connect source documents with ancestors to preserve these for all time. |
Vandinn er ađ tengja alla punktana međ ađeins fjķrum línum án ūess ađ lyfta pennanum af blađinu. And the trick is ya got to join all nine dots together using only four lines, never take your pen off the page. |
Niðjatal sona Nóa í 10. kafla og ættartalan í 5. kafla, sem er á undan sögunni af flóðinu, tengja allt mannkynið við fyrsta manninn Adam. The two records of genealogy surrounding the account of the Flood —chapters 5 and 10— connect the entire human race with the first man, Adam, through Noah’s three sons. |
Margir stjórnleysingar tengja einnig hreyfinguna í kringum frjálsan hugbúnað við stefnuna. A crossunder just within fare control allows a free transfer between directions. |
Ūú áttar ūig á ūví Dammers fulltrúi, viđ höfum engin réttargögn sem tengja hann dauđsföllunum. You realise, Agent Dammers... we have no forensic evidence linking him with any of the deaths. |
Við stofnuðum Fancy til að tengja fólk við hluti sem það elskar og fólk sem hefur sama smekk. We started Fancy to connect people to the things they love and people who share their tastes. |
Undir lok annarrar aldar f.Kr. voru Rómverjar farnir að tengja helstu guði sína við grísku guðina — Júpíter var hliðstæða Seifs, Júnó samsvaraði Heru og svo framvegis. By the late second century B.C.E., Rome had come to identify her chief deities with those of the Greek pantheon —Jupiter with Zeus, Juno with Hera, and so on. |
Síðari spurningin er þessi: Myndi atvinnan tengja mann svo við starfsemi, sem er fordæmd, að hann yrði meðsekur? The second question is: Would doing this work make one an accomplice in a condemned practice? |
Það snýst allt um að tengja fjölskyldur okkar, ættlið við ættlið, eilífum böndum. It is all about linking our family, generation by generation, in eternal bonds. |
Let's learn Icelandic
So now that you know more about the meaning of tengja in Icelandic, you can learn how to use them through selected examples and how to read them. And remember to learn the related words that we suggest. Our website is constantly updating with new words and new examples so you can look up the meanings of other words you don't know in Icelandic.
Updated words of Icelandic
Do you know about Icelandic
Icelandic is a Germanic language and the official language of Iceland. It is an Indo-European language, belonging to the North Germanic branch of the Germanic language group. The majority of Icelandic speakers live in Iceland, about 320,000. More than 8,000 native Icelandic speakers live in Denmark. The language is also spoken by about 5,000 people in the United States and by more than 1,400 people in Canada. Although 97% of Iceland's population considers Icelandic as their mother tongue, the number of speakers is declining in communities outside Iceland, especially Canada.