What does tekjur in Icelandic mean?

What is the meaning of the word tekjur in Icelandic? The article explains the full meaning, pronunciation along with bilingual examples and instructions on how to use tekjur in Icelandic.

The word tekjur in Icelandic means income, earnings, receipts, revenue. To learn more, please see the details below.

Listen to pronunciation

Meaning of the word tekjur

income

noun

Skráðu í fyrsta dálkinn allar tekjur sem þú gerir ráð fyrir að hafa í mánuðinum.
In the first column, list all income you expect to receive in a month.

earnings

noun

Tekjur okkar eru í hlutfalli við raunverulega getu okkar.
Our earnings are in proportion to our real ability.

receipts

noun

revenue

noun (An increase in an organization's assets or a decrease in an organization's liabilities during a reporting period.)

Og mķtaröđ atvinnumanna myndi skila milljörđum í tekjur fyrir fyrirtæki í Charlestown.
And a pro-tour stop could mean millions of dollars in revenue for Charlestown's businesses.

See more examples

Víða um lönd virðist þróunin hins vegar yfirleitt vera sú að til þess að hafa viðunandi tekjur er krafist meiri skólamentunar núna en var fyrir fáeinum árum.
By and large, however, it seems that the general trend in many lands is that the level of schooling required to earn decent wages is now higher than it was a few years ago.
Ég er gáfuđ, ég hef gķđa kímnigáfu, ég hef gķđar tekjur.
I'm smart, I have a good sense of humor, I make a great living.
Nína hefur verið gift í fimm ár. Hún segir: „Það getur komið verulega á óvart að sjá tekjur og útgjöld skrifuð niður á blað.
Nina, who has been married for five years, says: “Seeing your income and expenses on paper is a real eye-opener.
Þegar Andrew hætti í þessu starfi átti hann tvö börn, hafði engar tekjur og sparifé hans myndi aðeins duga í fáeina mánuði.
When Andrew left that job, he had two children, no income, and enough money to last just a few months.
Frá upphafi hefur tingtinga-myndlist gefið Afríkubúum, sem gæddir eru listrænum hæfileikum, tækifæri til að tjá sig og þannig hafa þeir einnig getað aukið örlítið við tekjur sínar.
Since its inception, Tingatinga art has given artistically talented Africans a means to express themselves, while at the same time providing a most welcome supplement to their income.
Húsmæður, sem gætu unnið utan heimilis til að auka tekjur fjölskyldunnar, verja þess í stað auknum tíma til kristinna athafna, og gera þar með bæði sjálfar sig og aðra auðugari andlega.
Wives who could do secular work to increase the family income are, instead, devoting more time to Christian activities, making themselves and others richer spiritually.
Fyrir vikið eiga þær heimili, njóta nauðsynlegrar verndar, hafa öruggar tekjur og búa við þann stöðugleika sem fylgir því að eiga eiginmann — jafnvel þótt hann sé ótrúr.
As a result, they have a home, needed protection, a steady income, and the relative stability of having a husband in the house—even though he may be unfaithful.
Enda þótt blóðbankarnir og starfsemi þeim tengd sé aðallega starfrækt af stofnunum, sem ekki eru reknar í hagnaðarskyni, svo sem Rauða krossinum, er um stórar fjárhæðir að tefla því árlegar tekjur nema um 1 milljarði dala (54 milljörðum ÍSK).
Although largely run by non-profit organizations like the Red Cross, the blood industry represented big money, with annual receipts of a billion [a thousand million] dollars.
Til dæmis kann þeim að finnast, þegar skila á skattframtali, að réttlætanlegt sé að gefa ekki upp allar tekjur eða hagnað af atvinnustarfsemi, segja jafnvel að það sé nauðsynlegt til að komast af.
For instance, they may feel that at tax time, underreporting income or business profits is justified, even necessary for survival.
Því meiri sem tekjur manna eru, þeim mun meiri er velgengni þeirra talin.
The more a person earns, the more successful he is thought to be.
Löngunin í góðar tekjur eða mikinn hagnað myndi fá fólk til að leggja efni sín eða hæfileika í markaðskerfið.
The desire for a good wage or a big profit would move people to invest their capital or talents in the market system.
Ég hef alltaf haft mínar eigin tekjur.
I've always earned my own money.
Tekjur á Mott-stræti hafa aukist um 72.535 dali.
Total profit went up by 72,535.
Sumir höfðu yfir tvöfalt hærri tekjur.
Some made more than twice that much.
Bandaríski Rauði krossinn skilaði til dæmis 300 milljónum dala (16 milljörðum ÍSK) í „tekjur umfram gjöld“ á árabilinu 1980 til 1987.
The Red Cross, for instance, made $300 million in “excesses over expenses” from 1980 to 1987.
Kennarar hafa ekki miklar tekjur.
These poor teachers, they don't make a lot.
Aðrir nota einfaldlega blað og blýant og skipta blaðinu niður í tvo dálka, annan fyrir tekjur og hinn fyrir útgjöld.
Others simply use a pencil and a sheet of paper, which they divide into two columns. One column is for income, and the other for expenditures.
Með stuttum aðdraganda, lágmarks fjármagni og mjög hárri gjaldeyrissköpun útflutningstekna, mynduðust tekjur til að endurfjárfesta í þróaðri tækniframleiðslu og síðan í frekari fjármagnsútgjöldum og fjárfestingum.
With the short gestation period, low capital requirements, and high foreign-exchange export earnings, revenues generated by light manufacturing were able to be reinvested in technologically more advanced production and further capital expenditures and investments.
Maður sem hefur hærri tekjur en þú
Somebody that makes more money than you
Ef grunnskólamenntun eða jafnvel framhaldsskólapróf eða stúdentspróf gerir þeim einungis kleift að fá í heimalandi sínu vinnu sem gefur þeim ekki nægilegar tekjur til að sjá sér farborða sem brautryðjendur, þá mætti íhuga einhverja menntun til viðbótar eða verkþjálfun.
If, in the country where they live, minimal or even high school education will only allow them to find jobs providing insufficient income to support themselves as pioneers, then supplementary education or training might be considered.
Tekjur Áætluð útgjöld Raunútgjöld
Income Budget for expenses Actual amount spent
Nytjagreiðslureglan styður hugmyndina um láréttan jöfnuð sem segir að fólk með svipaðar tekjur og eignir eigi að fá jafna skattalega meðferð óháð því hverjar aðstæður þess eru að öðru leyti.
The principle of user pays supports the idea of horizontal equity, which states that those in similar wealth and income positions should be treated equally by the tax system.
Eftir margra mánaða samningaviðræður sættust Dixie Chicks á að höfða einkamál og fengu að launum eigin útgáfufyrirtæki, Open Wide Records, sem gaf þeim meiri stjórn, betri samning og auknar tekjur, en Sony var áfram ábyrgur fyrir markaðssetningu og dreifingu breiðskífanna.
After months of negotiation, the Chicks settled their suit privately, and were awarded their own record label imprint, Open Wide Records, which afforded them more control, a better contract, and an increase in royalty money, with Sony still responsible for marketing and distribution of albums.
Glöggur maður sagði: „Þegar fólk er komið yfir fátækramörkin hafa hærri tekjur ótrúlega lítil áhrif á hamingju þess.“
“Once above the poverty line,” noted a thoughtful observer, “increases in income have surprisingly little relation to personal happiness.”
Mađur sem hefur meiri tekjur en ūú.
Somebody that makes more money than you.

Let's learn Icelandic

So now that you know more about the meaning of tekjur in Icelandic, you can learn how to use them through selected examples and how to read them. And remember to learn the related words that we suggest. Our website is constantly updating with new words and new examples so you can look up the meanings of other words you don't know in Icelandic.

Do you know about Icelandic

Icelandic is a Germanic language and the official language of Iceland. It is an Indo-European language, belonging to the North Germanic branch of the Germanic language group. The majority of Icelandic speakers live in Iceland, about 320,000. More than 8,000 native Icelandic speakers live in Denmark. The language is also spoken by about 5,000 people in the United States and by more than 1,400 people in Canada. Although 97% of Iceland's population considers Icelandic as their mother tongue, the number of speakers is declining in communities outside Iceland, especially Canada.