What does tækni in Icelandic mean?

What is the meaning of the word tækni in Icelandic? The article explains the full meaning, pronunciation along with bilingual examples and instructions on how to use tækni in Icelandic.

The word tækni in Icelandic means technique, technology, technology. To learn more, please see the details below.

Listen to pronunciation

Meaning of the word tækni

technique

noun (practical aspects of a given art)

Ef mađur leggur hart ađ sér og hefur afar gķđa tækni er hægt ađ sigra hann.
If you work really hard, if your technique is extremely good, then you can beat him.

technology

noun (the study of or a collection of techniques)

Með hinni dásamlegu nútíma tækni, hverfur tímamismunur og fjarlægðir verða engar.
By the miracle of modern technology, the separation of time and of vast distances vanishes.

technology

noun (making, modification, usage, and knowledge of tools, machines, techniques, crafts, systems, and methods of organization)

Tækni sem Visa, MasterCard og Amazon höfđu ūá ekki ūrķađ.
A technology that Visa, MasterCard and Amazon had yet to develop.

See more examples

Undanfariđ ár, hefur ūú einbeitt ūér ađ ūrķun tækni ūinnar í hugsunarlausri leit eftir persķnulegri frægđ.
For the past year, you have concentrated on developing your own technique in the headlong pursuit, may I suggest, of individual gloy.
2 Hafa ekki vísindi og tækni fært okkur svo margt nýtt í hendur nú á 20. öldinni?
2 Have not science and technology brought forth many new things during this 20th century?
Áhrifarík tækni til þess er að nota upphafsstafaheiti eða að búa til nýtt orð úr fyrsta eða fyrstu stöfum orðanna á listanum.
An effective mnemonic for this is the acronym —combining the initial letter or letters of a group of words to form a new word.
Undirstaða góðrar kennslu er hins vegar ekki tækni heldur eitthvað mun mikilvægara.
The foundation of good teaching, though, is not technique but something far more important.
Ef ūetta er ūađ sem ūađ lítur út fyrir ađ vera er ūessi tækni langtum fremri en sú sem viđ unnum međ.
If this is really what it appears to be... this technology is way beyond what any of us were working on.
Grísku mælskumennirnir notuðu minnistækni sem fólst í því að raða niður hlutum eða staðsetja þá. Gríska ljóðskáldið Símonídes frá Keos var fyrstur manna til að lýsa þessari tækni árið 477 f.Kr.
A mnemonic device used by ancient Greek orators was the method of loci, or the location method, first described by Greek poet Simonides of Ceos in 477 B.C.E.
Brátt var farið að nota nýja tækni, einkum útvarpið, til að dreifa fréttum.
Soon new techniques, particularly radio, were being employed to spread news abroad.
Fyrir hálfu ári reyndi hann ađ kaupa Knox-tækni.
Six months ago, he tried to buy Knox Technologies.
David Bryce prentaði einnig nokkrar þumalbiblíur með sömu tækni.
David Bryce also printed a number of complete Thumb Bibles using the same method.
Með hinni dásamlegu nútíma tækni, hverfur tímamismunur og fjarlægðir verða engar.
By the miracle of modern technology, the separation of time and of vast distances vanishes.
Svo í raun, endar tæknin á því að vera meira mennsk en tækni, vegna þess að við erum alltaf að skapa hvort annað saman.
And really, it ends up being more human than technology, because we're co-creating each other all the time.
„Vottar Jehóva reka mjög viðamikla útgáfustarfsemi á Suður-Kyrrahafi og notfæra sér nýjustu tækni . . .
“Jehovah’s Witnesses have a very active publishing programme, which uses the most up-to-date technology in the South Pacific. . . .
Hann lagði grunninn að þeirri tækni sem nútímaljósmyndun byggist á.
He identified the basic principles underlying modern photography.
Þegar læknisfræðileg tækni af þessu tagi, samhliða völdum fóstureyðingum, kastast inn í þjóðfélagið eins og hnullungur í poll veldur hún miklum öldugangi innan læknasiðfræðinnar.
Lobbed into society like a boulder into a pond, this kind of medical technology, in conjunction with selective abortion, is causing some big waves in the waters of medical ethics.
Tækni og vísindum hefur fleygt svo fram að menn geta nú leyst úr læðingi orku frumeindarinnar.
Because of its effort, it has finally reached the nuclear age.
Allan McLeod Cormack hjá Tufts-háskóla þróaði samskonar tækni og hann og Housfield deildu saman Nóbelsverðlaunum í læknisfræði árið 1979.
Allan McLeod Cormack of Tufts University in Massachusetts independently invented a similar process, and both Hounsfield and Cormack shared the 1979 Nobel Prize in Medicine.
Það er kannski jafnvel enn meira áhyggjuefni að æ fleiri þjóðir eru að ná tökum á þeirri tækni sem þarf til að smíða kjarnorkuvopn.
Perhaps of even greater concern is the fact that more and more nations are gaining the technology to build nuclear devices.
Meginreglur einangrunar, tækni og starfsvenjur sem eru útfærðar til að fyrirbyggja óviljandi váhrif lífrænna skaðvalda og eiturefna eða óviljandi losun þeirra.
The containment principles, technologies and practices that are implemented to prevent the unintentional exposure to biological agents and toxins or their accidental release.
Sem betur fer hefur Drottinn veitt okkur leið til að berjast á móti þessari innrás neikvæðrar tækni sem getur dregið athygli okkar frá því að eiga gæðastundir með hvert öðru.
Fortunately, the Lord has provided a way to counter the invasion of negative technology that can distract us from spending quality time with each other.
Hann setti af stað nokkur fyrirtæki sem þróuðu aðra tækni sem síðar varð mikilvægur hluti af internetinu og öðrum nútíma stafrænum samskiptum.
It showcased a number of technologies which were later to become commonplace.
Til að mæta breytilegum þörfum borgaranna og nýta nýjustu tækni þróaði samvinnuþjónustudeildin eXtension en það sér notendum sínum fyrir fordómalausu rannsóknarefni um margvísleg málefni í gegnum internetið.
In order to meet the changing needs of citizens and the use of new technology, the Cooperative Extension Service has created eXtension, which provides research based, non-biased information on a wide variety of topics to people through the use of the internet.
Ég vissi ekki af neinni tækni en mér líst vel á.
I didn't know you had a strategy, but I like the way you think.
Ég tel að hér sé á ferðinni ný framtíðarsýn, ný tækni, og ég hlakka verulega til þess tíma þegar komandi kynslóðir líta til baka á okkur og segja hversu heimskulegt það hafi verið að menn keyrðu bíla.
Now I think there's a vision here, a new technology, and I'm really looking forward to a time when generations after us look back at us and say how ridiculous it was that humans were driving cars.
Það er það viðhorf að í sumum tilfellum eigi að leyfa fólki að deyja eðlilega, með sæmd, án þess að tilfinningalaus tækni komi í veg fyrir það.
It was that in some cases people should be allowed to die naturally, with dignity, and without being subjected to the intervention of heartless technology.
Hann studdist við ljósmyndir við vinnu sína og blandaði saman ólíkum listformum (blandaðri tækni) svo úr varð listræn heild.
His collages began to incorporate material from his studio such as cigarette packets and labels becoming records of his daily life.

Let's learn Icelandic

So now that you know more about the meaning of tækni in Icelandic, you can learn how to use them through selected examples and how to read them. And remember to learn the related words that we suggest. Our website is constantly updating with new words and new examples so you can look up the meanings of other words you don't know in Icelandic.

Do you know about Icelandic

Icelandic is a Germanic language and the official language of Iceland. It is an Indo-European language, belonging to the North Germanic branch of the Germanic language group. The majority of Icelandic speakers live in Iceland, about 320,000. More than 8,000 native Icelandic speakers live in Denmark. The language is also spoken by about 5,000 people in the United States and by more than 1,400 people in Canada. Although 97% of Iceland's population considers Icelandic as their mother tongue, the number of speakers is declining in communities outside Iceland, especially Canada.