What does sviði in Icelandic mean?

What is the meaning of the word sviði in Icelandic? The article explains the full meaning, pronunciation along with bilingual examples and instructions on how to use sviði in Icelandic.

The word sviði in Icelandic means sting. To learn more, please see the details below.

Listen to pronunciation

Meaning of the word sviði

sting

noun

See more examples

Michael og Sephora, hann sjö ára og hún átta ára, sýndu merki um gott uppeldi á þessu sviði.
Michael and Sephorah (seven and eight years old respectively) showed the results of fine parental training.
Í upphafi þessarar aldar bjuggust margir við betri framtíð sökum þess að friður hafði staðið nokkuð lengi og sökum framfara á sviði iðnaðar, vísinda og menntunar.
Well, at the beginning of this century, many put faith in a better future because there had been a relatively long period of peace and because of advances in industry, science, and education.
Nefndu nokkur dæmi um framfarir manna á sviði miðlunar- og boðskiptatækni.
What are some examples of the advances men have made in the technical aspects of communication?
SIEF (úr frönsku: Societé Internationale d'Ethnologie et de Folklore, „Alþjóðasamtök um þjóðháttafræði og þjóðfræði“) er fræðafélag á sviði mannfræði og þjóðfræði með höfuðstöðvar í Meertens Instituut í Amsterdam.
The International Society for Ethnology and Folklore (French: Societé Internationale d’Ethnologie et de Folklore or SIEF) is a professional association of scholars in the fields of ethnology, folklore studies, and cultural anthropology based in Amsterdam at the Meertens Institute.
Maður þarf alltaf að sækjast eftir aukinni þekkingu á sviði hjúkrunar og læknisfræði.“ — Tadashi Hatano, Japan.
You must always want to learn more about nursing and medicine.”—Tadashi Hatano, Japan.
12 Satan reyndi Jesú á þessu sviði.
12 Satan certainly tested Jesus in this regard.
Á hverju sviði eru þrepamarkmið, raðað frá einfaldari til flóknari markmiða.
The show is directed towards the home cook and features recipes ranging from simple to the more complex.
Miklar framfarir hafa orðið á þessu sviði og nýjustu gerðir af spöngum eru ekki eins áberandi og eldri gerðir og það þarf sjaldnar að stilla þær.
As a result of recent advances in design, modern braces are less obvious and need less-frequent adjustment.
Forgangsatriði í stefnumótunarsamræðum og/eða evrópsku samstarfi á sviði æskulýðsmála
Priorities of the Structured Dialogue and/or the framework of European cooperation in the youth field
Hungursneyðir ógna öryggi í heiminum þrátt fyrir að margs konar framfarir hafi orðið á sviði vísinda og efnahagsmála frá 1914.
And despite many economic and scientific advances since 1914, food shortages continue to threaten world security.
Sé litið yfir lögmálið, sem Guð gaf Ísrael fyrir milligöngu Móse 15 öldum fyrir fæðingu Krists, kemur í ljós að megináherslan á sviði heilsuverndar er lögð á forvarnir.
Reviewing God’s laws given to Israel through Moses 15 centuries before Christ, it is seen that the primary emphasis of that Law as regards health was clearly focused on prevention.
Ég hef ekki tekið þátt í njósnastarfsemi á þessu sviði í nokkurn tíma en ef ég væri í því myndi ég bera það saman við annað
I haven' t been involved in that level of intel in quite some time now, but if I was, I would' ve cross- referenced it
Eitt er víst, að burtséð frá því hvernig hún var í raun og veru breiddust starfshættir hennar á sviði hjúkrunar og sjúkrahússreksturs út til margra landa.
Whatever her true character, one thing is certain: Her techniques in nursing and hospital management spread to many countries.
ECDC hefur sett saman lista yfir grunnþekkingu og –færni sem lýðheilsu-faraldursfræðingar, sem starfa við eftirlit með smitsjúkdómum og viðbrögðum við þeim, þurfa að búa yfir. Þetta verk var unnið í samvinnu við ýmsa hagsmunaaðila og sérfræðinga í kennslu og þjálfun á sviði vettvangsmiðaðrar faraldursfræði.
A list of core competencies for public health epidemiologists working in communicable disease surveillance and response has been defined by ECDC, thanks to the collaboration of several stakeholders and experts in training in field epidemiology.
Þegar er í gangi samvinna við ASPHER, sem eflir uppbyggingu grunnþátta í menntun á sviði lýðheilsu.
An ongoing collaboration with ASPHER exists, contributing to their development of core competencies in public health education.
Þetta var viðkvæmt lið, og það breikkað sviði rannsókn mína.
It was a delicate point, and it widened the field of my inquiry.
Áralöng togstreita og átök á sviði efnahagsmála, þjóðfélagsmála og jafnvel stjórnmála kom fólki til að efast um gildi gamalgróins verðmætamats.
Years of economic, social and even political strife led people to question long-held values.
Fyrsta ESCAIDE-ráðstefnan var haldin árið 2007 í Stokkhólmi. Hana sækja yfirleitt rúmlega 500 sérfræðingar á sviði lýðheilsu hvaðanæva úr heiminum sem þar hittast til að deila reynslu og upplýsingum á formlegum og óformlegum fundum um hagnýta faraldsfræði smitsjúkdóma.
The first ESCAIDE was held in 2007 in Stockholm, and the conference typically attracts over 500 public health professionals from across the globe who meet to share experiences and information in formal and informal sessions on applied infectious disease epidemiology.
Ráðgjöf á sviði tölvuhugbúnaðar
Computer software consultancy
En hún skaraði fram úr í námi sínu og henni bauðst fullt starf á sínu sviði árið 2007.
But she excelled in her studies and was offered a full-time position in her field in 2007.
Já, Jehóva hefur fyrirbúið þeim stað á jarðnesku sviði Messíasarríkis síns.
Yes, Jehovah has a place for them in the earthly realm of his Messianic Kingdom.
Það er sorglegt en satt sem alfræðibókin The New Encyclopædia Britannica segir: „Auknir glæpir virðast einkenna öll iðnaðarþjóðfélög nútímans og ekki er hægt að sýna fram á að nokkur þróun á sviði laga eða refsifræði hafi haft marktæk áhrif á vandann . . .
Sad but true are the words of The New Encyclopædia Britannica: “Increasing crime appears to be a feature of all modern industrialized societies, and no developments in law or penology can be shown to have had a significant impact on the problem. . . .
15:1, 2) Í kristna söfnuðinum er að finna ungt fólk í þúsundatali sem er til mikillar fyrirmyndar á þessu sviði.
15:1, 2) The Christian congregation is blessed with many thousands of young people who set sterling examples in this regard.
Það sést glöggt á sviði skemmtunar og afþreyingar.
We can see this in the realm of entertainment.
5:14-16) Við hljótum hins vegar „engin laun“ frá föðurnum á himnum ef við vinnum verk okkar til að sýnast fyrir mönnum og hljóta aðdáun þeirra eins og við værum leikarar á sviði.
5:14-16) But we will “have no reward” from our heavenly Father if we do things “in order to be observed” and admired, like actors performing onstage in a theater.

Let's learn Icelandic

So now that you know more about the meaning of sviði in Icelandic, you can learn how to use them through selected examples and how to read them. And remember to learn the related words that we suggest. Our website is constantly updating with new words and new examples so you can look up the meanings of other words you don't know in Icelandic.

Do you know about Icelandic

Icelandic is a Germanic language and the official language of Iceland. It is an Indo-European language, belonging to the North Germanic branch of the Germanic language group. The majority of Icelandic speakers live in Iceland, about 320,000. More than 8,000 native Icelandic speakers live in Denmark. The language is also spoken by about 5,000 people in the United States and by more than 1,400 people in Canada. Although 97% of Iceland's population considers Icelandic as their mother tongue, the number of speakers is declining in communities outside Iceland, especially Canada.