What does stundvís in Icelandic mean?

What is the meaning of the word stundvís in Icelandic? The article explains the full meaning, pronunciation along with bilingual examples and instructions on how to use stundvís in Icelandic.

The word stundvís in Icelandic means punctual, on time. To learn more, please see the details below.

Listen to pronunciation

Meaning of the word stundvís

punctual

adjective

Vera kann að þú sért stundvís en neyðist oft til að bíða eftir öðrum sem eru það ekki.
Perhaps you are punctual but are repeatedly forced to wait for others who are not on time.

on time

adverb

Hann var alltaf stundvís.
He was always on time.

See more examples

Hann kann að vera svolítið ódæll, en víxlar settist stundvís er víxla upp stundvís, hvað sem þú vilt segja. "
He may be a bit overbearing, but bills settled punctual is bills settled punctual, whatever you'd like to say. "
Vertu áreiðanlegur og stundvís.
Be dependable and punctual.
Þú getur einnig lagt þitt af mörkum með því að vera stundvís því að það gerir umsjónarmanninum kleift að hefja samkomuna á réttum tíma. — 1. Kor.
You can also help by being punctual, as this allows the overseer to begin the meeting in an orderly manner. —1 Cor.
Þeir kanna hvort hann sé áreiðanlegur, stundvís, duglegur, lítillátur, viljugur og eigi auðvelt með að umgangast aðra.
They will look for the qualities of dependability, punctuality, diligence, modesty, a willing spirit, and an ability to get along well with others.
Hvernig sýnum við öðrum tillitssemi ef við erum stundvís?
Why does punctuality demonstrate consideration for others?
Hann er oftast nákvæmur og stundvís.
He's usually prompt, precise and punctual.
En með góðri skipulagningu getum við verið stundvís að jafnaði þannig að við mætum ekki að staðaldri eftir sönginn og bænina í upphafi samkomunnar eða í samansöfnun eftir að búið er að skipuleggja boðunarstarfið.
But with good organization, we need not be habitually late, arriving after the opening song and prayer of a meeting or after field service arrangements have already been made.
Hvað getur hjálpað þér að vera stundvís ef þú átt vanda til að vera seinn fyrir?
So if you are frequently late, what can help you be on time?
ÞAÐ getur verið þrautin þyngri að vera stundvís.
BEING punctual, or on time, is not always easy.
Hvernig hægt er að vera stundvís
Facing the Challenge of Punctuality
Þegar þú ert stundvís sýnirðu að þú reynir að hafa stjórn á lífi þínu í stað þess að láta tilviljun ráða því hvort þú náir að gera það sem þú ætlaðir þér.
When you are on time, it shows that you try to be in control of your life instead of allowing circumstances to prevent you from doing the things you want to do.
Þau urðu að vera stundvís eins og Guð sem þau tilbáðu.
Like the God they worshipped, they had to be punctual.
2:21) Ef við erum stundvís munu þeir síður láta önnur hugðarefni trufla biblíunámskeiðið.
2:21) If we are punctual for our appointment to study with them, they will be less inclined to let other activities interfere with their Bible study.
Hann er stundvís, gjörþekkir starfsreglur safnaðarins og er prýðiskennari og ræðumaður.
He is punctual, up-to-date on congregation procedures, and gifted in speaking and teaching.
Tökum dæmi. Safnaðarþjónn er kannski ábyggilegur, stundvís og sinnir skyldum sínum samviskusamlega.
For example, a ministerial servant may be reliable, punctual, and conscientious in caring for his duties.
6 Fyrst er að nefna það að vera stundvís.
6 To begin with, there is the matter of being on time.
5:37) Við þurfum því að standa við orð okkar, vera stundvís og sýna kostgæfni.
5:37) Therefore, commitment, diligence, and orderliness are required.
Finnst vinnu- og skólafélögum við vera stundvís og vinnusöm?
Do our workmates and schoolmates view us as punctual and diligent?
1 Jehóva er alltaf stundvís.
1 Jehovah is always on time.
Vafalaust mun viðleitni þín til að vera stundvís hafa í för með sér að þú komir vel tímanlega á fundi og mannamót.
No doubt your efforts at punctuality will result in your being not just on time but early for many appointments and activities.
Jehóva er stundvís Guð
Jehovah —A Punctual God
10: 24, 25) Sýnum að við kunnum að meta samkomurnar með því að sækja þær reglulega, undirbúa okkur, vera stundvís, taka vel eftir og nota síðan það sem við lærum.
10:24, 25) Let us show our appreciation by regular attendance, advance preparation, punctuality, rapt attention, and then application of what we learn.
Vera kann að þú sért stundvís en neyðist oft til að bíða eftir öðrum sem eru það ekki.
Perhaps you are punctual but are repeatedly forced to wait for others who are not on time.
Hann var alltaf stundvís.
He was always on time.
Hvers vegna að vera stundvís?
Why Be Punctual?

Let's learn Icelandic

So now that you know more about the meaning of stundvís in Icelandic, you can learn how to use them through selected examples and how to read them. And remember to learn the related words that we suggest. Our website is constantly updating with new words and new examples so you can look up the meanings of other words you don't know in Icelandic.

Do you know about Icelandic

Icelandic is a Germanic language and the official language of Iceland. It is an Indo-European language, belonging to the North Germanic branch of the Germanic language group. The majority of Icelandic speakers live in Iceland, about 320,000. More than 8,000 native Icelandic speakers live in Denmark. The language is also spoken by about 5,000 people in the United States and by more than 1,400 people in Canada. Although 97% of Iceland's population considers Icelandic as their mother tongue, the number of speakers is declining in communities outside Iceland, especially Canada.