What does stund in Icelandic mean?
What is the meaning of the word stund in Icelandic? The article explains the full meaning, pronunciation along with bilingual examples and instructions on how to use stund in Icelandic.
The word stund in Icelandic means hour, time, o'clock. To learn more, please see the details below.
Meaning of the word stund
hournoun Þetta er hans efsta stund. This is his eleventh hour. |
timenoun Þið verðið enga stund að venjast köldu loftslaginu. You'll all get used to the cold climate in no time. |
o'clocknoun |
See more examples
Hann hugleiddi um stund. He thought for a minute. |
Með deyfð, sem aðeins getur stafað af samfelldri og stöðugri snertingu við hið illa, samþykkti hún þá staðreynd að hver stund gæti verið hennar síðasta. With a numbness that can come only from constant and unrelenting contact with evil, she accepted the fact that any moment might be her last. |
Þetta tekur enga stund! Lt' il just take a minute! |
(Matteus 24: 4-14, 36) Spádómur Jesú getur engu að síður búið okkur undir „þann dag og stund.“ (Matthew 24:4-14, 36) But Jesus’ prophecy can help us to be ready for “that day and hour.” |
Við boðum öll með englinum sem flýgur um miðhimin: „Óttist Guð og gefið honum dýrð, því að komin er stund dóms hans. Tilbiðjið þann, sem gjört hefur himininn og jörðina og hafið og uppsprettur vatnanna.“ — Opinberunarbókin 14:7. Along with the angel flying in midheaven, all of us declare: “Fear God and give him glory, because the hour of the judgment by him has arrived, and so worship the One who made the heaven and the earth and sea and fountains of waters.” —Revelation 14:7. |
Var það ósanngjarnt að greiða verkamönnunum, sem unnu eina stund, sömu laun og þeim sem unnu allan daginn? Was it unfair to pay the 11th-hour workers the same as those who worked the whole day? |
Biblían segir frá manninum Job sem hafði á orði að ‚maðurinn lifði stutta stund og mettaðist órósemi‘ en var þó efnaður og hraustur mestan hluta ævinnar. — Jobsbók 14:1. Though healthy and prosperous for most of his life, the Bible character Job observed: “Man, born of woman, is short-lived and glutted with agitation.” —Job 14:1. |
Öðru sinni sagði Jesús: „Sú stund kemur, þegar allir þeir, sem í gröfunum eru, munu heyra raust hans [það er að segja raust Jesú] og ganga fram.“ — Jóhannes 5:28, 29. On another occasion Jesus said: “The hour is coming in which all those in the memorial tombs will hear his [that is, Jesus’] voice and come out.” —John 5:28, 29. |
Forðast þú hinar vanheilögu hégómaræður, því að þeim, er leggja stund á þær, skilar lengra áfram í guðleysi, og lærdómur þeirra etur um sig eins og helbruni.“ But shun empty speeches that violate what is holy; for they will advance to more and more ungodliness, and their word will spread like gangrene.” |
„Sú stund kemur, já, hún er nú komin, er hinir sönnu tilbiðjendur munu tilbiðja föðurinn í anda og sannleika,“ segir hann. „Faðirinn leitar slíkra, er þannig tilbiðja hann. “The hour is coming,” he says, “when the true worshipers will worship the Father with spirit and truth, for, indeed, the Father is looking for suchlike ones to worship him. |
12 Sýnum við öðrum gestrisni með því að bjóða þeim heim í mat eða til að eiga uppörvandi stund með þeim? 12 Do we extend hospitality to others by inviting them to our home for a meal or for some association and encouragement? |
Ūetta er söguleg stund. This is an historic moment. |
Ūetta tekur enga stund. This will only take a minute. |
Nú styttist í þá stund Until the time has come |
En þann dag eða stund veit enginn, hvorki englar á himni né sonurinn, enginn nema faðirinn. Concerning that day or the hour nobody knows, neither the angels in heaven nor the Son, but the Father. |
Þetta fólk er vonsvikið og lifir aðeins fyrir líðandi stund. So these householders are disillusioned and just live for today. |
Ver hjá mér hverja stund I Need Thee Every Hour |
Ég hvet sérhver okkar til að finna sér næði, einhverja stund þessi jól, til að færa „hinum gjafmilda“ hjartnæmar þakkir. Therefore, I invite each one of us to find, during this Christmas season, a moment in the quiet of our souls to acknowledge and offer heartfelt gratitude to “the Generous One.” |
84 Haldið þess vegna kyrru fyrir og vinnið ötullega, svo að þér getið orðið fullkomnir í þeirri helgu þjónustu yðar, að fara út á meðal aÞjóðanna í síðasta sinn, allir þeir sem munnur Drottins nefnir, til að bbinda lögmálið og innsigla vitnisburðinn og búa hina heilögu undir stund dómsins, sem koma skal — 84 Therefore, tarry ye, and labor diligently, that you may be perfected in your ministry to go forth among the aGentiles for the last time, as many as the mouth of the Lord shall name, to bbind up the law and cseal up the testimony, and to prepare the saints for the hour of judgment which is to come; |
18 Jesús sagði líka: „Sú stund kemur, að hver sem líflætur yður þykist veita Guði þjónustu.“ 18 Jesus also warned: “The hour is coming when everyone that kills you will imagine he has rendered a sacred service to God.” |
Deildir og greinar kirkjunnar bjóða upp á vikulegar samkomur sem veita hvíld og endurnýjun, stund og stað til þess að skilja heiminn eftir úti – hvíldardaginn. The wards and branches of the Church offer a weekly gathering of respite and renewal, a time and place to leave the world behind—the Sabbath. |
Ég verð enga stund. I'll be right back. |
Kor. 7:29) Núna nálgast endir þessa heimskerfis æ meir og því er brýnt að við ‚leitum fyrst ríkis Guðs og réttlætis‘ og ‚notum hverja stund.‘ 7:29) As the end of this old system of things nears, how urgent it is for us to ‘seek first the Kingdom and God’s righteousness’ and to ‘buy out the opportune time’! |
Ef þú talar um biblíuleg málefni við einhvern á reglulegum grundvelli, þó ekki sé nema stutta stund í senn, og notar Biblíuna ásamt námsriti ertu að halda biblíunámskeið. If you regularly and systematically have Bible discussions, though brief, using the Bible or along with it one of the recommended publications, you are conducting a Bible study. |
Það er áríðandi að við öll ,notum hverja stund‘ til sjálfsnáms og hugleiðingar svo að við höfum þann trúarstyrk sem þarf til að standast álag þeirra ‚vondu daga‘ sem nú eru. — Ef. It is vital for all of us to ‘buy out the opportune time’ for study and meditation in order to maintain the spiritual strength needed in the face of ‘wicked days.’ —Eph. |
Let's learn Icelandic
So now that you know more about the meaning of stund in Icelandic, you can learn how to use them through selected examples and how to read them. And remember to learn the related words that we suggest. Our website is constantly updating with new words and new examples so you can look up the meanings of other words you don't know in Icelandic.
Updated words of Icelandic
Do you know about Icelandic
Icelandic is a Germanic language and the official language of Iceland. It is an Indo-European language, belonging to the North Germanic branch of the Germanic language group. The majority of Icelandic speakers live in Iceland, about 320,000. More than 8,000 native Icelandic speakers live in Denmark. The language is also spoken by about 5,000 people in the United States and by more than 1,400 people in Canada. Although 97% of Iceland's population considers Icelandic as their mother tongue, the number of speakers is declining in communities outside Iceland, especially Canada.