What does stjórnandi in Icelandic mean?

What is the meaning of the word stjórnandi in Icelandic? The article explains the full meaning, pronunciation along with bilingual examples and instructions on how to use stjórnandi in Icelandic.

The word stjórnandi in Icelandic means director, administrator, leader. To learn more, please see the details below.

Listen to pronunciation

Meaning of the word stjórnandi

director

noun

Sem stjórnandi þessarar keppni hef ég síðasta orðið í þessu máli
As director of this competition, I have final say in this matter

administrator

noun (On Windows-based computers, a user account that is a member of the computer’s local Administrators group or a member of a group that is a member of the local Administrators group, such as the Domain Admins group in a Windows domain. This is the first account that is created when you install an operating system on a new workstation, stand-alone server, or member server. By default, this account has the highest level of administrative access to the local computer.)

leader

noun

Hvaða munur er á hinu stjórnandi ráði og leiðtogum kristna heimsins?
What contrast exists between the Governing Body and Christendom’s leaders?

See more examples

Við sem erum vottar Jehóva höfum yndi af því að segja öllum sem vilja hlusta að Jehóva sé réttmætur stjórnandi alheims.
As Jehovah’s Witnesses, we love to discuss God’s universal sovereignty with anyone who will listen.
(Títusarbréfið 1:5) Þegar erfitt vandamál kom upp ráðfærðu öldungarnir sig við hið stjórnandi ráð eða einn af fulltrúum þess, svo sem Pál.
(Titus 1:5) When a difficult problem arose, the elders consulted the governing body or one of its representatives, such as Paul.
Hið stjórnandi ráð, deildar- nefndir, farandumsjónarmenn, öldungaráð, söfnuðir og einstakir boðberar. – 15. apríl, bls.
It includes the Governing Body, branch committees, traveling overseers, bodies of elders, congregations, and individual Witnesses. —4/15, page 29.
Með vaxandi ljósi á 40 ára tímabili varð ljóst að bæði öldungar og djáknar, nú kallaðir safnaðarþjónar, skyldu útnefndir af ‚hinum trúa og hyggna þjóni‘ fyrir milligöngu hins stjórnandi ráðs.
So by the increasing light over some 40 years, it became evident that elders as well as deacons, now known as ministerial servants, should be appointed by “the faithful and discreet slave,” through its Governing Body.
Eins og var í kristnu söfnuðunum á fyrstu öld fá safnaðaröldungar nú á tímum fyrirmæli og leiðbeiningar frá hinu stjórnandi ráði, annaðhvort beint eða fyrir milligöngu fulltrúa þess, svo sem farandumsjónarmanna.
As in the first-century Christian congregations, elders today receive instructions and counsel from the Governing Body, either directly or through its representatives, such as traveling overseers.
Stjórnandi verður að vera haldið til baka, róast, sannfærður um, og að lokum vann yfir.
The manager must be held back, calmed down, convinced, and finally won over.
Varðturninn (á ensku) tilkynnti 15. apríl 1992 að valdir bræður, aðallega af hinum ‚öðrum sauðum,‘ hefðu verið útnefndir til að aðstoða nefndir hins stjórnandi ráðs, og svöruðu þeir til musterisþjónanna á dögum Esra. — Jóhannes 10:16; Esrabók 2:58.
The Watchtower of April 15, 1992, announced that selected brothers mainly of the “other sheep” were being assigned to assist the Governing Body committees, corresponding to the Nethinim of Ezra’s day. —John 10:16; Ezra 2:58.
• Í hvaða nefndum sitja bræðurnir sem skipa hið stjórnandi ráð?
• The members of the Governing Body serve on what committees?
Fræðslunefnd hins stjórnandi ráðs hefur umsjón með öðrum skólum sem eru ætlaðir bræðrum í ábyrgðarstöðum í söfnuðinum.
The Teaching Committee of the Governing Body supervises other schools that provide training for brothers in positions of responsibility within the organization.
Næstur steig í ræðustól Guy Pierce sem situr í hinu stjórnandi ráði. Ræðan nefndist: „Breytið í samræmi við gæsku Jehóva.“
The following talk, entitled “Respond to Jehovah’s Goodness,” was delivered by Guy Pierce of the Governing Body.
Ábyrgir gagnvart stjórnandi ráði?
Accountable to a Governing Body?
Sumir þjóna einum söfnuði, aðrir þjóna mörgum söfnuðum sem farandumsjónarmenn, sumir sitja í deildarnefndum og þjóna heilum löndum og aðrir aðstoða ýmsar nefndir hins stjórnandi ráðs.
Some serve in one congregation; others serve many congregations as traveling overseers; others serve whole countries as Branch Committee members; others directly assist various committees of the Governing Body.
17 Fulltrúi hins trúa og hyggna þjóns nú á dögum er hið stjórnandi ráð sem skipuleggur boðunarstarfið um allan heim og tekur forystuna í því.
17 The faithful and discreet slave today is represented by the Governing Body, who take the lead and coordinate the Kingdom-preaching work throughout the earth.
Hinn 15. desember 1971 (1. júní 1972 á íslensku) komu síðan nánari skýringar í blaðinu á hlutverki hins stjórnandi ráðs okkar tíma, í grein sem hét „Hið stjórnandi ráð og hið löggilda félag tvennt ólíkt.“
Later, the issue of December 15, 1971, more clearly identified the modern-day Governing Body in the article “A Governing Body as Different From a Legal Corporation.”
Til að fá svar við því voru Páll og Barnabas sendir til Jerúsalem „á fund postulanna og öldunganna“ sem fóru greinilega með hlutverk stjórnandi ráðs safnaðar Guðs. — Postulasagan 15:1-3.
To resolve the matter, Paul and Barnabas were sent “to the apostles and older men in Jerusalem,” who clearly served as a governing body. —Acts 15:1-3.
Stjórnendur Varðturnsfélagsins hafa, ásamt fleiri andlega hæfum, andasmurðum karlmönnum, allt frá upphafi þjónað sem stjórnandi ráð votta Jehóva.
Through the years the directors of the Watch Tower Society and other closely associated, spiritually qualified, anointed men have been serving as a governing body for Jehovah’s Witnesses.
(Postulasagan 15:1, 2) Á hliðstæðan hátt var fjölgað í hinu stjórnandi ráði árið 1971 og aftur 1974.
(Acts 15:1, 2) Comparably, the Governing Body was enlarged in 1971 and again in 1974.
17 Hið stjórnandi ráð á fyrstu öld sendi mikilvægt bréf til safnaðanna.
17 The first-century governing body sent an important letter to the congregations.
Hið stjórnandi ráð hefur umsjón með starfsemi ritdeildar við aðalstöðvar safnaðarins.
The Governing Body oversees the activity of the Writing Department at our world headquarters.
Dagskrá þessarar samkomu birtist í Ríkisþjónustu okkar, litlu riti sem hið stjórnandi ráð gefur út mánaðarlega.
The outline for this meeting is published in Our Kingdom Ministry, a monthly publication of two or more pages edited by the governing body.
Sem stendur eiga tíu smurðir kristnir menn sæti í hinu stjórnandi ráði votta Jehóva, allir með áratuga reynslu í kristnu líferni að baki.
Presently, the Governing Body of Jehovah’s Witnesses is composed of ten anointed Christians, all with decades of Christian experience behind them.
Safnaðarbiblíunám: (30 mín.) kr kafli 12 gr. 9-15, rammagreinarnar „Hvernig umsjónin breyttist til batnaðar“ og „Hvernig gætir hið stjórnandi ráð hagsmuna guðsríkis á jörð?“
Congregation Bible Study: (30 min.) kr chap. 12 ¶9-15, boxes “How the Manner of Oversight Improved” and “How the Governing Body Cares for Kingdom Interests”
Til að styðja vottana í þeirri afstöðu að þiggja ekki blóðgjafir, eyða misskilningi af hálfu lækna og spítala og skapa jákvæðari samstarfsanda milli heilbrigðisstofnana og sjúklinga sem eru vottar, kom hið stjórnandi ráð votta Jehóva á laggirnar spítalasamskiptanefndum.
To support the Witnesses in their refusal to receive blood, to clear away misunderstandings on the part of doctors and hospitals, and to create a more cooperative spirit between medical institutions and Witness patients, Hospital Liaison Committees were established by the Governing Body of Jehovah’s Witnesses.
(Opinberunarbókin 14:4) Hið stjórnandi ráð er þakklátt fyrir að við biðjum Jehóva að blessa starf þess.
(Revelation 14:4) The Governing Body appreciates our prayers in its behalf.

Let's learn Icelandic

So now that you know more about the meaning of stjórnandi in Icelandic, you can learn how to use them through selected examples and how to read them. And remember to learn the related words that we suggest. Our website is constantly updating with new words and new examples so you can look up the meanings of other words you don't know in Icelandic.

Do you know about Icelandic

Icelandic is a Germanic language and the official language of Iceland. It is an Indo-European language, belonging to the North Germanic branch of the Germanic language group. The majority of Icelandic speakers live in Iceland, about 320,000. More than 8,000 native Icelandic speakers live in Denmark. The language is also spoken by about 5,000 people in the United States and by more than 1,400 people in Canada. Although 97% of Iceland's population considers Icelandic as their mother tongue, the number of speakers is declining in communities outside Iceland, especially Canada.