What does snemma in Icelandic mean?
What is the meaning of the word snemma in Icelandic? The article explains the full meaning, pronunciation along with bilingual examples and instructions on how to use snemma in Icelandic.
The word snemma in Icelandic means early. To learn more, please see the details below.
Meaning of the word snemma
earlyadverbadjective (at a time in advance of the usual) Ef þú leggur snemma af stað nærð þú í tíma til að taka lestina. If you set out early, you'll be in time for the train. |
See more examples
Ég ber vitni um að þegar himneskur faðir okkar sagði: „Gangið snemma til hvílu, svo að þér þreytist ekki. Rísið árla úr rekkju, svo að líkami yðar og hugur glæðist“ (D&C 88:124), þá gerði hann það í þeim eina tilgangi að blessa okkur. I testify that when Heavenly Father commanded us to “retire to thy bed early, that ye may not be weary; arise early, that your bodies and minds may be invigorated” (D&C 88:124), He did so with an eye to blessing us. |
Ef ekki hefur tekist að heimsækja alla enn þá ættu öldungarnir að gera sér far um það snemma í apríl. If there are some who have not yet received a shepherding call, the elders should arrange to visit them well before April ends. |
Í greininni eru færð rök fyrir því að það sé skynsamlegt að setja sér markmið í þjónustunni við Jehóva snemma á lífsleiðinni og að láta boðunina hafa forgang. This article gives reasons for setting spiritual goals early in life and for giving priority to the field ministry. |
Snemma á áttunda áratugnum var framinn pólitískur glæpur í Bandaríkjunum sem olli svo miklu fjaðrafoki að nafnið, sem tengdist honum, var jafnvel tekið upp í enska tungu. In the early 1970’s, the United States was rocked by a political crime of such gravity that the name connected with it even became part of the English language. |
3 Fólk Jehóva hefur sætt árásum frá því snemma á 20. öld. 3 Jehovah’s people have been under attack since early in the 20th century. |
Eftir að hafa lokið verkefni snemma í þróun persónu þá næst hæfni til að setja niður garð með að nota fuglahræðuhönnun. After completing a quest early in a character's development, the ability to place a garden is obtained through the use of a scarecrow design. |
4 Ólíklegt er að þetta snemma í sögu mannkyns hafi verið talin þörf á að staðfesta sannleiksgildi einhvers með eiði. Vera má að orðaforði Adams og Evu hafi ekki einu sinni náð yfir það. 4 At that early stage in human history, it is doubtful that swearing to the truthfulness of a matter was a necessary part of the vocabulary that God gave Adam and Eve. |
Ūú ert heima snemma. You're home early. |
Snemma á þriðja mánuði, sat ég eitt sinn síðla kvölds á hjúkrunarstöðinni, dottandi og hálf kjökrandi á víxl við að reyna að skrifa meðferðarlýsingu á lungnabólgu ungs drengs. Early in our third month, I was sitting in the nurse’s station in the hospital late one night, alternately sobbing to myself and falling asleep as I tried to write the admission orders for a small boy with pneumonia. |
Snemma í júní 1978 opinberaði Drottinn Spencer W. In early June 1978, the Lord revealed to President Spencer W. |
Hópurinn, sem þjónaði Jehóva snemma á síðustu öld, er okkur góð fyrirmynd með því að sýna brennandi áhuga þrátt fyrir takmarkaða reynslu. Truly, those early servants of Jehovah were fine examples of zeal in spite of limiting circumstances. |
Hann lærði snemma til verka við trésmíði og var kallaður „smiðurinn“. Early in life, he learned the building trade, becoming known as “the carpenter.” |
Snemma morguns fyrir nokkrum árum, fór ég í sjúkrastofu trúfastrar Síðari daga heilagrar ekkju, sem var með krabbamein. Early one morning some years ago, I entered the hospital room of a faithful Latter-day Saint widow who had cancer. |
Ég var fangi í tólf af þessum vinnubúðum frá 8. apríl 1954 og til snemma árs 1960. From April 8, 1954, until early 1960, I served time in 12 of such labor camps. |
Fķr mamma snemma í morgun? Mama left early this morning? |
„Af hverju ferðu ekki að sofa ef þú ert þreytt?“ „Af því að ef ég fer að sofa núna þá vakna ég of snemma.“ "If you're tired, why don't you go to sleep?" "Because if I go to sleep now I will wake up too early." |
Ūú ert snemma á fķtum. You're up bright and early. |
En það væri harkalegt við þær yngri að leyfa þeim ekki að skemmta sér þó að þær eldri hafi ekki ráð eða áhuga á að giftast snemma. But really, ma'am, I think it would be hard upon younger sisters, that they not have their share of society and amusement, simply because their elder sisters have not the means or inclination to marry early. |
Fjölkvæni var innleitt meðal meðlima kirkjunnar eftir opinberun til Josephs Smith snemma á fimmta tug 19. aldar (sjá kafla 132). Following a revelation to Joseph Smith, the practice of plural marriage was instituted among Church members in the early 1840s (see section 132). |
Þegar snjór lá dýpstu ekki wanderer héldu nálægt húsinu mínu í viku eða tvær vikur í einu, en þar sem ég bjó sem snug sem engi mús, eða eins og naut og alifugla sem eru sagðir hafa lifað í fyrir löngu grafinn í rekur, jafnvel án matar, eða eins og fjölskylda sem snemma landnámsmaðurinn er í bænum Sutton, í þessu ástandi, sem sumarbústaður var alveg falla undir miklu snjór 1717 þegar hann var fjarverandi, og When the snow lay deepest no wanderer ventured near my house for a week or fortnight at a time, but there I lived as snug as a meadow mouse, or as cattle and poultry which are said to have survived for a long time buried in drifts, even without food; or like that early settler's family in the town of Sutton, in this State, whose cottage was completely covered by the great snow of 1717 when he was absent, and an |
Ein slík forspá í Daníel benti til þess að Messías kæmi fram snemma á fyrstu öld. — Lúkas 3:15; Daníel 9: 24-26. One such, in the book of Daniel, pointed to the Messiah’s arriving in the early part of their century.—Luke 3:15; Daniel 9:24-26. |
Byrjaðu snemma að kenna barninu með því að endurtaka orð og hugmyndir sem þú vilt að það læri. Repeat key words and ideas to your baby so that he will begin learning early |
15 Fámennur hópur duglegra biblíunemenda var skipaður til að vera hinn „trúi og hyggni þjónn“ snemma á síðustu öld, og að stórum hluta fóru samskipti þeirra við ,hjúin‘ fram á ensku. 15 When early in the last century a small group of diligent Bible students was appointed as “the faithful and discreet slave,” much of their communication with the “domestics” was in English. |
Ūađ er komiđ fram yfir miđnætti og börnin vakna snemma. It's after midnight and I gotta get up early with the kids. |
Börnin eru auðtrúa og sjálfsmat þeirra mótast snemma í lífi þeirra. Children’s beliefs and self-worth are shaped early in their lives. |
Let's learn Icelandic
So now that you know more about the meaning of snemma in Icelandic, you can learn how to use them through selected examples and how to read them. And remember to learn the related words that we suggest. Our website is constantly updating with new words and new examples so you can look up the meanings of other words you don't know in Icelandic.
Updated words of Icelandic
Do you know about Icelandic
Icelandic is a Germanic language and the official language of Iceland. It is an Indo-European language, belonging to the North Germanic branch of the Germanic language group. The majority of Icelandic speakers live in Iceland, about 320,000. More than 8,000 native Icelandic speakers live in Denmark. The language is also spoken by about 5,000 people in the United States and by more than 1,400 people in Canada. Although 97% of Iceland's population considers Icelandic as their mother tongue, the number of speakers is declining in communities outside Iceland, especially Canada.