What does skipbrot in Icelandic mean?
What is the meaning of the word skipbrot in Icelandic? The article explains the full meaning, pronunciation along with bilingual examples and instructions on how to use skipbrot in Icelandic.
The word skipbrot in Icelandic means shipwreck, wreck. To learn more, please see the details below.
Meaning of the word skipbrot
shipwrecknoun Það er ávísun á andlegt skipbrot að láta blekkjast af villuljósum Satans. Being misled by Satan’s false lights results in spiritual shipwreck |
wrecknoun Sjķræningjarnir notuđu tvær ķskir en áđur en ūeir gátu notađ ūá ūriđju beiđ skipiđ skipbrot á eyju norđan Hvergilands. The pirates used two wishes, but before they could use the third wish, the ship was wrecked on an island north of Neverland. |
See more examples
Slíkur einstaklingur varpar frá sér góðri samvisku og ‚líður skipbrot á trú sinni.‘ — 1. Tímóteusarbréf 1:19. Such individuals thrust aside a good conscience and ‘experience shipwreck concerning their faith.’ —1 Timothy 1:19. |
Við verðum að gæta þess að láta ekki villuljós þessa heims tæla okkur svo að við bíðum andlegt skipbrot. In this deceptive world, we must be careful not to be drawn to decoy lights that can lure us to spiritual shipwreck. |
Hvers vegna líða sumir skipbrot? Why Some Suffer Shipwreck |
Hvernig getum við forðast skipbrot á trú okkar? How can we avoid suffering shipwreck of our faith? |
Sum bíða skipbrot á trú sinni. Some experience shipwreck of their faith. |
(Heb 6:19) Hún hjálpar okkur að forðast skipbrot á trúnni þegar við lendum í ólgusjó. (Heb 6:19) It helps us to avoid spiritual shipwreck when we face stormy seas. |
Postulinn fól Tímóteusi að heyja andlegan hernað „í trú og með góðri samvisku,“ og ekki verða eins og þeir sem ‚liðu skipbrot á trú sinni.‘ The apostle charged Timothy to go on waging spiritual warfare, “holding faith and a good conscience” and not becoming like those who “experienced shipwreck concerning their faith.” |
7. (a) Hvernig höfðu sumir beðið andlegt skipbrot, að sögn Páls? 7. (a) As Paul’s words show, how had some experienced spiritual shipwreck? |
Sjķræningjarnir notuđu tvær ķskir en áđur en ūeir gátu notađ ūá ūriđju beiđ skipiđ skipbrot á eyju norđan Hvergilands. The pirates used two wishes, but before they could use the third wish, the ship was wrecked on an island north of Neverland. |
Á trúboðsferðum sínum beið Páll til dæmis þrisvar skipbrot. – 2. Kor. Several times, Paul experienced shipwreck in his missionary travels. —2 Cor. |
Hann nefnir einnig að hann hafi verið „sólarhring í sjó“, sennilega í eitt af skiptunum sem hann beið skipbrot. Paul also mentions spending ‘a night and a day in the deep,’ likely because of one of the shipwrecks that he went through. |
(Orðskviðirnir 22:15) Slík undanlátsemi hefur oft hörmulegar afleiðingar — andlegt skipbrot. (Proverbs 22:15) What are often the tragic consequences of such permissiveness? |
Ef öldungunum tekst að leiðrétta einstakling, sem hefur stigið víxlspor, er honum snúið af braut sem gæti kostað hann algert andlegt skipbrot. If elders succeed in readjusting a person who has taken some false step, he or she may be turned back from a course that would be completely disastrous spiritually. |
(Esra 7:11-26; 8:25-30; Nehemía 2:1-8) Rómversk yfirvöld þjónuðu á svipaðan hátt er þau björguðu Páli undan æstum mugi í Jerúsalem, vernduðu hann gegnum skipbrot og bjuggu svo um hnútana að hann gæti búið í eigin húsnæði í Róm. — Postulasagan 21:31, 32; 28:7-10, 30, 31. (Ezra 7:11-26; 8:25-30; Nehemiah 2:1-8) The Roman superior authority served thus when it delivered Paul from the mob in Jerusalem, protected him during shipwreck, and arranged for him to have his own house in Rome. —Acts 21:31, 32; 28:7-10, 30, 31. |
Leyfðu þér aldrei að fara út á óbiblíulega braut sem myndi jafngilda því að hryggja heilagan anda, því að það gæti að lokum leitt til þess að hann yrði frá þér tekinn og þú biðir andlegt skipbrot. — Sálmur 51:13. Never allow yourself to veer off on an unscriptural course that would amount to grieving the holy spirit, for this might eventually lead to the withdrawal of it and thus to spiritual disaster. —Psalm 51:11. |
Á ferðum sínum sem kristinn þjónn orðsins beið hann skipbrot og lenti í mörgum öðrum hættum. In his travels as a Christian minister, he experienced shipwreck as well as many other dangers. |
Ofsaveður og skipbrot Storms and Shipwrecks |
Þeir bíða skipbrot við Möltu og eru síðan fluttir með öðru skipi til Ítalíu. Though they are shipwrecked and land on the island of Malta, later another vessel takes them to Italy. |
Ef þetta gerðist gætum við jafnvel „liðið skipbrot á trú [okkar]“. In that frame of mind, we may even experience “shipwreck concerning [our] faith.” |
Við þekkjum líka frásöguna af því þegar Páll postuli og 275 að auki biðu skipbrot á eynni Möltu í grennd við Sikiley. Recall, too, the experience of the apostle Paul and 275 others shipwrecked at Malta, near Sicily. |
Eins getum við auðveldlega borist frá Jehóva og liðið andlegt skipbrot ef við gefum ekki gaum að hinum dýrmætu sannindum í orði hans. Similarly, if we are inattentive to the precious truths of God’s Word, we might easily drift away from Jehovah and suffer spiritual shipwreck. |
Hvers vegna hafa sumir beðið skipbrot á trúnni eða sökkt trúarskipi sínu? What has caused some to wreck or to scuttle the ship of their faith? |
Í leikritum Shakespeares er fimm sinnum fjallað um skipbrot og af sjómannamálinu má ráða að höfundurinn hafi verið reyndur sjómaður. Shipwrecks are featured five times in Shakespearean plays, and the way in which nautical terms are employed suggests that the writer was an experienced seaman. |
Ef við leyfum okkur að fara út af réttri leið og athyglin fer að beinast frá þjónustunni við Guð getum við beðið skipbrot á trú okkar. If we allow ourselves to drift away from our Christian course and theocratic activities, the result could be the shipwreck of our faith. |
Guðsótti gaf Páli hugrekki til að þola alls kyns þrengingar, meðal annars barsmíð, fangavist og skipbrot. — 2. Korintubréf 11:23-27. Fear of God emboldened Paul to endure all things, including beatings, imprisonment, and even shipwreck. —2 Corinthians 11:23-27 |
Let's learn Icelandic
So now that you know more about the meaning of skipbrot in Icelandic, you can learn how to use them through selected examples and how to read them. And remember to learn the related words that we suggest. Our website is constantly updating with new words and new examples so you can look up the meanings of other words you don't know in Icelandic.
Updated words of Icelandic
Do you know about Icelandic
Icelandic is a Germanic language and the official language of Iceland. It is an Indo-European language, belonging to the North Germanic branch of the Germanic language group. The majority of Icelandic speakers live in Iceland, about 320,000. More than 8,000 native Icelandic speakers live in Denmark. The language is also spoken by about 5,000 people in the United States and by more than 1,400 people in Canada. Although 97% of Iceland's population considers Icelandic as their mother tongue, the number of speakers is declining in communities outside Iceland, especially Canada.