What does skeið in Icelandic mean?
What is the meaning of the word skeið in Icelandic? The article explains the full meaning, pronunciation along with bilingual examples and instructions on how to use skeið in Icelandic.
The word skeið in Icelandic means spoon, vagina, spoonful. To learn more, please see the details below.
Meaning of the word skeið
spoonnoun (scooped utensil for eating (or serving) Gætum við fengið skeið? Could we have a spoon? |
vaginanoun (anatomical sense) |
spoonfulnoun (amount a spoon will hold) Gætum við fengið skeið? Could we have a spoon? |
See more examples
Harakat Tahir-hreyfingin hafði starfað með leynd um nokkurra ára skeið fyrir atburðina örlagaríku. For too long, the Fed has been operating under a cloak of secrecy. |
Þrátt fyrir að hafa aldrei lagt upp laupana formlega, var Alice in Chains óvirk um langt skeið vegna fíkniefnanotkunar meðlima sem náði hámarki við dauða Layne Staley árið 2002. Although never officially disbanding, Alice in Chains was plagued by extended inactivity from 1996 onwards due to Staley's substance abuse, which resulted in his death in 2002. |
13 Taktu þó eftir að enda þótt við eigum að líta á ,slíkan fjölda votta‘ sem hvatningu til að ,þreyta þolgóðir skeið það, sem vér eigum framundan,‘ er okkur ekki sagt að gerast fylgjendur þeirra. 13 Note, however, that while we are to view this “so great a cloud of witnesses” as an encouragement to “run with endurance the race that is set before us,” we are not told to become their followers. |
Vel má vera að þetta stutta samtal hafi hughreyst hann og uppörvað meira en nokkuð annað sem hefur gerst í lífi hans um langt skeið. Your brief conversation with the householder may well be the most encouraging and consoling experience he has had in a long time. |
Slæm meðferð og illt atlæti um langt skeið getur sannfært mann um að engum, ekki einu sinni Jehóva, þyki vænt um mann. — 1. Jóhannesarbréf 3:19, 20. Because of years of ill-treatment, a person may become convinced that he or she is unloved, even by Jehovah. —1 John 3:19, 20. |
Elía spámaður hefur fengið að búa í þakherbergi á heimili ekkju einnar í Sarefta um nokkurra vikna skeið. For some weeks, the prophet Elijah has been a guest of the widow of Zarephath, living in a chamber on her roof. |
Hvílík umbun fyrir trúfasta menn í þessum löndum sem hafa um langt skeið látið tilbeiðsluna á Jehóva vera ‚allra besta yndið sitt.‘ What a reward this has been to faithful old-timers who made Jehovah’s worship ‘ascend above their chief cause for rejoicing’ in such lands! |
Afvopnun hefur verið þrætuefni um áratuga skeið og umræðum um hana hefur venjulega lyktað með áróðursæfingu beggja stórveldanna. Disarmament has been a subject for debate for decades and has usually finished up as a propaganda exercise for both countries. |
Við skulum ‚létta af okkur allri byrði‘ og ‚beina sjónum okkar að Jesú, höfundi og fullkomnara trúarinnar,‘ er við ‚þreytum þolgóð skeið það sem við eigum framundan.‘ As we “put off every weight” and “run with endurance the race that is set before us,” let us “look intently at the Chief Agent and Perfecter of our faith, Jesus.” |
Hún virðist hafa látið Liviu, ömmu drengsins, um hann um nokkurra ára skeið. She seems to have passed her son off to his grandmother Livia for a number of years. |
Nú um margra ára skeið hefur hins vegar verið útvarpað frá Majuro út um allar Marshalleyjar boðskap sem beinir athygli manna, ekki að vígbunaðarkapphlaupi heldur ríki Guðs sem einu leiðinni til að tryggja ósvikið öryggi. Nevertheless, for many years now, a message has been broadcast by radio from Majuro all through the Marshall Islands that calls attention, not to the arms race but to God’s Kingdom as the source of real security. |
Það var slík ábyrgðartilfinning sem þessi nefnd vígðra manna hafði að leiðarljósi um margra ára skeið er hún vann að Nýheimsþýðingu Heilagrar ritningar.“ It was with such a sense of solemn responsibility that over the course of many years this committee of dedicated men have produced the New World Translation of the Holy Scriptures.” |
Stundum ræður annar þeirra lögum og lofum um skeið en hinn hefur hægt um sig og stundum liggja átök niðri. At times, one king rules supreme while the other becomes inactive, and there are periods of no conflict. |
Um langt skeið hefur verið ríkjandi menningarlegur tvíræðnistaðall, sem kveður á um kynferðislega forsjálni kvenna, en afsakar ósiðsemi karla. There has long been a cultural double standard that expected women to be sexually circumspect while excusing male immorality. |
Rennur hún síðan skeið sitt um himinbogann. This is how she began to work on her book Il cielo cade. |
20 Margir núlifandi menn hafa þjónað Jehóva trúfastir um áratuga skeið. 20 Many now alive have served Jehovah faithfully for decades. |
Deilurnar héldu áfram um áratuga skeið eftir þingið í Níkeu. AFTER Nicaea, debates on the subject continued for decades. |
Um nokkurra mánaða skeið njóta jafnt ferðamenn og íbúar landsins þess að fylgjast með frá strandlengjunni þegar hvalkýr og kálfar lóna og leika sér í sjónum. For several months residents and tourists at the beaches or on the cliffs are thrilled to watch the whales —mothers and calves resting or frolicking in the water! |
„Þreytum þolgóðir skeið það, sem vér eigum framundan.“ — HEBREABRÉFIÐ 12:1. “Let us run with endurance the race that is set before us.” —HEBREWS 12:1. |
18 Einnig eru eftirtektarverð orð bróður sem þjónaði um áratuga skeið á aðalstöðvum Varðturnsfélagsins. 18 Noteworthy, too, are the words of a brother who served at the Watch Tower Society’s headquarters for decades. |
Mósebók 19:32) Þeir sem hafa þjónað Jehóva trúfastir um langt skeið eru sérstaklega virðingarverðir því að „gráar hærur eru heiðurskóróna, á vegi réttlætis öðlast menn hana.“ (Leviticus 19:32) This is especially the case with those who have served Jehovah faithfully for many years because “gray-headedness is a crown of beauty when it is found in the way of righteousness.” |
Um áratuga skeið höfðu þjónar Jehóva talað um hana og haft augun opin fyrir þeim sem samsvöruðu lýsingu Biblíunnar á þessum einstaklingum. For decades Jehovah’s servants had talked about this and had looked for those who fit the Bible’s description. |
Um áratuga skeið hefur Englandskirkja reynt að jafna ágreining sinn við Róm. For decades, the Church of England has been trying to reconcile its differences with Rome. |
Og sum stjórnkerfi hafa verið tiltölulega stöðug og dugmikil um skeið. And some governmental systems have been relatively stable and effective for a time. |
(Opinberunarbókin 19:6) Með þessum miklu atburðum hefst nýtt skeið í sögu veraldar. (Revelation 19:6) Indeed, such world-shaking events will signal the start of a new epoch. |
Let's learn Icelandic
So now that you know more about the meaning of skeið in Icelandic, you can learn how to use them through selected examples and how to read them. And remember to learn the related words that we suggest. Our website is constantly updating with new words and new examples so you can look up the meanings of other words you don't know in Icelandic.
Updated words of Icelandic
Do you know about Icelandic
Icelandic is a Germanic language and the official language of Iceland. It is an Indo-European language, belonging to the North Germanic branch of the Germanic language group. The majority of Icelandic speakers live in Iceland, about 320,000. More than 8,000 native Icelandic speakers live in Denmark. The language is also spoken by about 5,000 people in the United States and by more than 1,400 people in Canada. Although 97% of Iceland's population considers Icelandic as their mother tongue, the number of speakers is declining in communities outside Iceland, especially Canada.