What does sjúkdómur in Icelandic mean?
What is the meaning of the word sjúkdómur in Icelandic? The article explains the full meaning, pronunciation along with bilingual examples and instructions on how to use sjúkdómur in Icelandic.
The word sjúkdómur in Icelandic means disease, illness, sickness, disease. To learn more, please see the details below.
Meaning of the word sjúkdómur
diseasenoun (an abnormal condition of the body causing discomfort or dysfunction) En fljótlega lagðist á hann og aðra sjúkdómur sem rekja mátti til lastafullrar fortíðar hans. But his dissolute past soon brought disease to himself and others. |
illnessnoun (an instance of a disease or poor health) Hettusótt er bráður sjúkdómur sem stafar af svonefndri hettusóttarveiru. Mumps is an acute illness caused by the mumps virus. |
sicknessnoun (A definite pathological process having a characteristic set of signs and symptoms which are detrimental to the well-being of the individual.) Kannski bjóst Job við því að þessi sjúkdómur myndi draga sig til dauða. Job may well have thought that this malignant sickness was going to kill him. |
diseaseverb noun (abnormal condition affecting organisms) Sjúkdómur þessi leggst einkum á vanfærar konur, nýfædd börn og fullorðna með skert ónæmiskerfi. The disease primarily causes problems in pregnant women, newborns, and adults with a weakened immune system. |
See more examples
Liðagigt getur verið kvalafullur sjúkdómur, jafnvel gert fólk örkumla. Your parents expect you to come home at a reasonable hour. |
Alvarlegur sjúkdómur A Serious Health Threat |
Kíghósti er að vísu sjaldgæfur sjúkdómur en hann getur valdið miklu tjóni þegar faraldur brýst út og sérfræðingar telja því að á heildina litið sé „bóluefnið miklu hættuminna en sjúkdómurinn.“ Because the disease pertussis, though uncommon, is so devastating when it strikes a community, experts have concluded that for the average child, “the vaccine is far safer than catching the disease.” |
Rhonda fann fyrir því þegar eiginmaður hennar, sem er ekki vottur, sótti um skilnað og bróðir hennar greindist með rauða úlfa sem getur verið banvænn sjúkdómur. At the time that Rhonda’s non-Witness husband was filing for divorce, her brother was diagnosed with lupus, a potentially life-threatening illness. |
Þessi sjúkdómur var svo smitandi að í stórborgum eins og New York voru menn sektaðir eða stungið í steininn fyrir það eitt að hnerra! So contagious was this disease that in cities such as New York, people could be fined or jailed just for sneezing! |
Þúsundum ára áður en læknavísindin uppgötvuðu hvernig sjúkdómur breiðist út lýsti Biblían skynsamlegum, fyrirbyggjandi ráðstöfunum til varnar sjúkdómum. Thousands of years before medical science learned about the ways in which disease spreads, the Bible prescribed reasonable preventive measures as safeguards against disease. |
Er alnæmi einstæður sjúkdómur, einn sinnar tegundar, eða er hugsanlegt að aðrir sjúkdómar verði að faraldri og valdi sams konar eyðileggingu eða verri? Is AIDS a unique, one-of-a-kind, disease, or could epidemics of other diseases emerge to create similar or even worse havoc? |
Hettusótt er bráður sjúkdómur sem stafar af svonefndri hettusóttarveiru. Mumps is an acute illness caused by the mumps virus. |
Sýfilis (sárasótt) drepur menn ekki lengur í milljónatali eins og var á dögum Kólumbusar en er enn sem fyrr hættulegur sjúkdómur. Syphilis no longer kills millions as it did in Columbus’ day, but it is still dangerous. |
Sá sjúkdómur sem fólk á þar við kallast dissociative identety disorder. House realizes the patient has dissociative identity disorder. |
Farsótt er smitandi sjúkdómur sem breiðist ört út og leggst á tiltölulega marga. It is a widespread pest that attacks many plants. |
(Medical World News) En fyrir þær á að giska tvær og hálfa til þrjár milljónir fórnarlamba chlamydia-sýkingar í Bandaríkjunum er sjúkdómurinn varla neinn „annarrar deildar“ sjúkdómur. (Medical World News) But to the estimated two-and-a-half to three million victims of chlamydial infections in the United States alone, the disease is hardly “minor-league.” |
Er það sjúkdómur að iða? And that' s a sickness, to fidget? |
Sumir halda einnig að tengsl séu milli neyslu kjöts af smituðum dýrum og Creutzfeldt- Jakob sjúkdómsins, sem er ágengur og að lokum banvænn sjúkdómur er leggst á miðtaugakerfi mannsins. Some also believe that there is a link between consumption of meat from infected animals and the development of Creutzfeldt-Jakob disease, a progressive and inevitably fatal disease of the human central nervous system. |
13 Beinþynning — þögull sjúkdómur 13 Meet Chimpanzees in the Wild |
Hann hafði glatað lífsviðurværi sínu, misst börnin sín og nú hafði lagst á hann sjúkdómur sem veiklaði hann mjög. He had lost his livelihood, a freakish disaster had claimed the lives of his children, and now he was beset by a debilitating illness. |
Þessi sjúkdómur hefur kennt mér að vísindi og læknisfræði eru afskaplega mannleg fyrirbæri. Living with this illness has taught me that science and medicine are profoundly human endeavors. |
Vandamálið hefur verið viðurkennt sem sjúkdómur frá dögum Hippókratesar. Food poisoning has been recognized as a disease since as early as Hippocrates. |
Algengustu kvillarnir eru skjaldkirtilsbólga Hasimotos og Graves-sjúkdómur, einnig nefndur skjaldkeppseitrun. The more common thyroid ailments are Hashimoto’s thyroiditis and Graves’ disease. |
Mislingar eru bráður sjúkdómur sem morbilliveiran veldur. Measles is an acute illness caused by morbillivirus. |
Lyme-sjúkdómur, sem nefnist einnig Lyme borreliosis, stafar af Borrelia burgdorferi bakteríunni og smitast í menn með biti sýktra blóðmaura. Lyme disease, also known as Lyme borreliosis, is caused by the bacterium Borrelia burgdorferi and is transmitted to humans by the bite of infected ticks. |
„EINMANALEIKI er ekki sjúkdómur,“ segir í bókinni In Search of Intimacy. “LONELINESS is not an illness,” states the book In Search of Intimacy. |
Í tilfelli sem þessu hefur sveltið valdið ástandi sem kallað er kröm, en það er sjúkdómur sem lýsir sér þannig að líkami hins langsvelta byrjar að eta sjálfan sig upp. In such cases as these, starvation has reached a state called marasmus, an illness where the starving body begins to devour itself. |
Mundu að hér gæti verið á ferðinni vandamál eða sjúkdómur sem þarfnast meðferðar. Remember, there may be an underlying problem or disorder in need of treatment. |
Lyme-sjúkdómur Lyme disease |
Let's learn Icelandic
So now that you know more about the meaning of sjúkdómur in Icelandic, you can learn how to use them through selected examples and how to read them. And remember to learn the related words that we suggest. Our website is constantly updating with new words and new examples so you can look up the meanings of other words you don't know in Icelandic.
Updated words of Icelandic
Do you know about Icelandic
Icelandic is a Germanic language and the official language of Iceland. It is an Indo-European language, belonging to the North Germanic branch of the Germanic language group. The majority of Icelandic speakers live in Iceland, about 320,000. More than 8,000 native Icelandic speakers live in Denmark. The language is also spoken by about 5,000 people in the United States and by more than 1,400 people in Canada. Although 97% of Iceland's population considers Icelandic as their mother tongue, the number of speakers is declining in communities outside Iceland, especially Canada.