What does sjálfsmynd in Icelandic mean?

What is the meaning of the word sjálfsmynd in Icelandic? The article explains the full meaning, pronunciation along with bilingual examples and instructions on how to use sjálfsmynd in Icelandic.

The word sjálfsmynd in Icelandic means self-image, self-portrait, identity. To learn more, please see the details below.

Listen to pronunciation

Meaning of the word sjálfsmynd

self-image

noun (way a person views themself)

Væri sjálfsmynd ykkar lituð af syndum, eftirsjá og ófullkomleika eða yrðuð þið einfaldlega full tilhlökkunar?
Would sins, regrets, and shortcomings dominate your self-image, or would you simply experience joyful anticipation?

self-portrait

noun (portrait of the painter who painted it)

identity

noun

Hvers vegna getur verið erfitt fyrir kristinn mann að varðveita sterka sjálfsmynd?
Why can it be challenging to maintain a strong sense of Christian identity?

See more examples

Það hefur jákvæða sjálfsmynd, tekur þátt í samkomum safnaðarins, þroskar með sér hæfileika til að kenna öðrum og tekur þátt í biblíufræðslu.
They feel good about themselves, have parts in congregation meetings, develop teaching skills, and participate in Bible education.
Þvert á móti heldur jesúítatímaritið áfram og getur þess að hreyfingin gefi „meðlimum sínum nákvæma og sterka sjálfsmynd og sé þeim staður þar sem þeim er tekið með hlýju, bróðurþeli og samstöðu.“
On the contrary, the Jesuit magazine notes that the movement “gives its members a precise and strong identity, and it is a place for them where they are welcomed with warmth and a sense of brotherhood and solidarity.”
Ég hef endurheimt sæmd mína og hef jákvæða sjálfsmynd.“
I have recovered my dignity and my identity.”
Styrktu kristna sjálfsmynd þína
Firmly Establish Your Christian Identity
Ef sjálfsmynd þín og sjálfsvirðing er fyrst og fremst byggð á vinnunni er erfitt fyrir þig að leggja minni áherslu á vinnu.
If your identity and self-worth come primarily from your work, then you will find it difficult to minimize the role that work plays in your life.
Þegar svo haft er í huga hve fjölskyldunni hefur hnignað og sannur kærleikur dvínað kemur það ekki á óvart að margir, og þá sér í lagi unglingar, skuli grípa dauðahaldi í hvaðeina sem veitir þeim öryggiskennd og styrkir sjálfsmynd þeirra.
Add to this the erosion of the family unit and genuine love, and it comes as no surprise that many, youths in particular, are grasping at anything for a sense of identity and security.
• Hvernig getum við styrkt kristna sjálfsmynd okkar?
• How can we firmly establish our Christian identity?
Bent hefur verið á að margir með átröskun hafa lélega sjálfsmynd, eru með fullkomnunaráráttu og gera óraunhæfar kröfur til sjálfra sín.
It has been noted that many with eating disorders have a low self-image and are perfectionist in nature, setting unreasonably high expectations for themselves.
Engu að síður er hún mikilvægur kapítuli í sögu Noregs vegna áhrifa sögunnar á sjálfsmynd Norðmanna.
As such he was a major factor in the eventual story of America's independence.
(Matteus 25:19-21) En að hrósa börnum bara til að láta þeim líða vel getur leitt til þess að þau fái brenglaða sjálfsmynd.
(Matthew 25:19-21) But praising children simply to make them feel good may cause them to develop a distorted view of themselves.
Skýr sjálfsmynd er til blessunar
Clear Identity, Tangible Blessings
Þar eð þú átt að ræða við hann einan skaltu ekki tala við aðra til að afla þér samúðar þeirra eða bæta sjálfsmynd þína.
Since the discussion is to be between you and him alone, refrain from talking to others beforehand to win sympathy or improve your self-image.
Verður erfiðara fyrir þá að horfast í augu við hina neikvæðu sjálfsmynd sem þeir ef til vill hafa?
Will it make it harder for them to cope with the negative image they may already have of themselves?
Við getum styrkt kristna sjálfsmynd okkar með því að taka fullan þátt í starfi safnaðarins eins og að sækja samkomur, reisa ríkissali, hjálpa nauðstöddum og fleira. — Galatabréfið 6:9, 10; Hebreabréfið 10:23, 24.
Immersing ourselves in other theocratic activities, such as Christian meetings, programs for building places of worship, efforts to help those in need, and the like, can deepen our sense of identity as Christians. —Galatians 6:9, 10; Hebrews 10:23, 24.
Væri sjálfsmynd ykkar lituð af syndum, eftirsjá og ófullkomleika eða yrðuð þið einfaldlega full tilhlökkunar?
Would sins, regrets, and shortcomings dominate your self-image, or would you simply experience joyful anticipation?
Líkt og þegar foreldrar ykkar biðja ykkur að taka sjálfsmynd af þeim eða þegar ömmusystir ykkar segir ykkur vera einhleypa því þið séuð of vandlátir eða þegar kreddufasti mágur ykkar telur sínar pólitísku skoðanir samræmast fagnaðarerindinu eða þegar faðir ykkar ráðgerir fjölskyldumyndir þar sem allir skulu klæddir eins og persónur eftirlætis kvikmyndar hans.
Like when your parents ask you to take a “selfie” of them, or when your great-aunt insists that you are still single because you are just too picky, or when your opinionated brother-in-law thinks his political view is the gospel view, or when your dad arranges a family portrait with everyone dressed like characters in his favorite movie.
Svo virðist sem margir alkóhólistar hafi mjög neikvæða sjálfsmynd.
In fact, many alcoholics often harbor negative feelings about themselves.
Heilbrigð sjálfsmynd kristins manns getur aðeins mótast af siðferðisreglum Jehóva og væntingum hans til okkar.
A wholesome sense of Christian identity can be based only on Jehovah’s standards and his expectations for us.
Hvers vegna getur verið erfitt fyrir kristinn mann að varðveita sterka sjálfsmynd?
Why can it be challenging to maintain a strong sense of Christian identity?
Kraftmiklar auglýsingar, fyrirmyndir úr sjónvarpinu, kunningjarnir, löngun til að koma sjálfum sér á framfæri og styrkja eigin sjálfsmynd hefur á undanförnum árum haft sterk áhrif á fataval fólks, einkum unglinganna.
Yes, in recent years high-powered advertising, TV role models, peers, self-promotion, and also the craving for identity have worked their wardrobe wizardry, especially on the young.
Um leið og þú hefur baráttuna við aukakílóin þarftu að styrkja hugann til að viðhalda sjálfsmynd þinni og sjálfsvirðingu.
At the outset of your battle against fat, you must also brace up your mind to maintain a sense of self-respect and self-worth.
Tilfinningar hins þunglynda mega ekki við miklu og gagnrýnar athugasemdir sem þessar munu aðeins styrkja neikvæða sjálfsmynd hans.
The depressed person’s emotions are fragile, and such critical comments will only make him feel worse about himself.
Er það nokkur tilviljun að orðabók Oxford hafi nýlega lýst yfir að „sjálfsmynd“ sé orð ársins?
Is it any coincidence that the Oxford Dictionary recently proclaimed “selfie” as the word of the year?
Láttu viðhorf hans hafa áhrif á sjálfsmynd þína.
Allow his view to influence your sense of self-worth.
Ef svo er skaltu hafa í huga að neikvæð sjálfsmynd dýpkar bara bilið á milli þín og jafnaldranna.
If so, a negative self-image will only widen the chasm that separates you from your peers.

Let's learn Icelandic

So now that you know more about the meaning of sjálfsmynd in Icelandic, you can learn how to use them through selected examples and how to read them. And remember to learn the related words that we suggest. Our website is constantly updating with new words and new examples so you can look up the meanings of other words you don't know in Icelandic.

Do you know about Icelandic

Icelandic is a Germanic language and the official language of Iceland. It is an Indo-European language, belonging to the North Germanic branch of the Germanic language group. The majority of Icelandic speakers live in Iceland, about 320,000. More than 8,000 native Icelandic speakers live in Denmark. The language is also spoken by about 5,000 people in the United States and by more than 1,400 people in Canada. Although 97% of Iceland's population considers Icelandic as their mother tongue, the number of speakers is declining in communities outside Iceland, especially Canada.