What does sinna in Icelandic mean?
What is the meaning of the word sinna in Icelandic? The article explains the full meaning, pronunciation along with bilingual examples and instructions on how to use sinna in Icelandic.
The word sinna in Icelandic means attend, mind, his. To learn more, please see the details below.
Meaning of the word sinna
attendverb (To be in charge of or deal with.) Ég þarf að sinna áríðandi máli. I have an urgent matter to attend to. |
mindverb (To be in charge of or deal with.) " Ūegar hún var ađ taka til í hugum barna sinna. " when she was tidying up her children's minds. |
hispronoun John skrifar til foreldra sinna einu sinni í mánuði. John writes to his parents once a month. |
See more examples
4 Heldur þú í við þá lesáætlun í Biblíunni fyrir hverja viku sem tilgreind er í námsskrá Guðveldisskólans, jafnvel þótt þú hafir mörgu að sinna? 4 Despite your busy schedule, are you keeping up with the suggested weekly Bible reading outlined in the Theocratic Ministry School Schedule? |
Það hefur reynst henni afar erfitt, en með hjálp foreldra sinna hefur hún æft sig þrotlaust til að gera sig skiljanlega. This has been very hard work, but with her parents’ help, she has practiced relentlessly and continues to do so. |
Í öðrum tilvikum hafa söfnuðir og einstaklingar boðist til að hafa auga með öldruðum einstaklingum þannig að börn þeirra gætu haldið áfram að sinna því þjónustuverkefni sem þeim hefur verið falið. In other cases congregations and individuals have come forward and offered to keep an eye on older ones so that their children could remain in their assignments. |
Með hjálp foreldra sinna og annarra í söfnuðinum náði þessi unga systir samt því markmiði sínu að verða brautryðjandi. With the help of her parents and others in the congregation, this young Christian achieved her goal of becoming a regular pioneer. |
(Sálmur 65:3) Áður en frumgetinn sonur Guðs kom til jarðar hafði hann séð hvernig Guð bregst við bænum dyggra dýrkenda sinna. (Psalm 65:2) During his prehuman existence, the firstborn Son had seen how his Father responds to the prayers of loyal worshippers. |
Þótt Ísraelsmenn þyrftu að sinna líkamlegum þörfum sínum mátti það ekki skyggja á andleg mál. The nation of Israel was not to allow caring for physical needs to crowd out attention given to spiritual activities. |
(Orðskviðirnir 27:11) Og Guð lýsir því hvernig honum líður þegar þjónar hans þjást af hendi óvina sinna: „Hver sá er snertir yður, snertir augastein minn.“ (Proverbs 27:11) Also, God describes how he feels when his servants are made to suffer by enemies: “He that is touching you is touching my eyeball.” |
Karlmenn þurfa því að standa Kristi reiknisskap gerða sinna og að lokum Guði. Indeed, man is accountable to Christ and ultimately to God. |
En nú ætla ég ađ sinna stúlkunni minni. I'm going to get back to my date. |
Verð að sinna ýmsum málum í Lincoln Got some things in Lincoln to take care of |
Hann hvíldist í klukkutíma og lagði svo af stað til að sinna næsta verkefni. After resting for about an hour, he would go out to the next job. |
„Eins skuluð þér, eiginkonur, vera undirgefnar eiginmönnum yðar, til þess að jafnvel þeir, sem vilja ekki hlýða orðinu, geti unnist orðalaust við hegðun kvenna sinna, þegar þeir sjá yðar grandvöru og skírlífu hegðun. . . . [í] búningi hógværs og kyrrláts anda.“ — 1. Pétursbréf 3: 1-4. “You wives, be in subjection to your own husbands, in order that, if any are not obedient to the word, they may be won without a word through the conduct of their wives, because of having been eyewitnesses of your chaste conduct together with deep respect [and of your] quiet and mild spirit.” —1 Peter 3:1-4. |
En þótt þeir hafi verið fluttir í burtu, munu þeir snúa aftur og land Jerúsalem verða þeirra eign. Þess vegna verður þeim enn á ný askilað til erfðalanda sinna. And notwithstanding they have been carried away they shall return again, and possess the land of Jerusalem; wherefore, they shall be brestored again to the cland of their inheritance. |
Albert Barnes, biblíufræðingur á 19. öld, nefnir að fjárhirðar hafi gætt hjarða sinna úti í haga að næturlagi um það leyti sem Jesús fæddist og kemst síðan að þessari niðurstöðu: „Það er augljóst á þessu að frelsari okkar var fæddur fyrir 25. desember. . . . After mentioning that Jesus was born at a time when shepherds were out-of-doors at night watching their flocks, 19th-century Bible scholar Albert Barnes concluded: “It is clear from this that our Saviour was born before the 25th of December . . . |
Hugsaðu til þess hvernig Jehóva kom boðum áleiðis til þjóna sinna á hættutímum til forna. Think of how Jehovah communicated with his people during critical times in the past. |
Skráður aðili hefur rétt á aðgangi og leiðréttingu upplýsinga sinna, leggi hann fram skriflega beiðni þess efnis við stofnunina. Data subjects have the right to access and rectify their data on written request to be addressed to the Centre. |
15 Pétur postuli ráðleggur kristnum eiginkonum að vera eiginmönnum sínum undirgefnar „til þess að jafnvel þeir sem vilja ekki hlýða orðinu geti unnist orðalaust við hegðun kvenna sinna þegar þeir sjá [þeirra] grandvöru og skírlífu hegðun.“ 15 The apostle Peter counsels Christian wives to be in subjection to their husbands, “so that if any are not obedient to the word, they may be won without a word through the conduct of their wives, because of having been eyewitnesses of your chaste conduct together with deep respect.” |
Mósebók 24: 3-8) Sáttmálinn kvað á um að þeir myndu hljóta blessun Jehóva ef þeir héldu boðorð hans en glata blessuninni og falla í hendur óvina sinna ef þeir ryfu hann. (Exodus 24:3-8) The terms of that Law covenant stipulated that if they obeyed Jehovah’s commandments, they would experience his rich blessing but if they violated the covenant, they would lose his blessing and be taken captive by their enemies. |
* Innsiglun barna til foreldra sinna er hluti hins mikla verks fyllingar tímanna, K&S 138:48. * The sealing of the children to the parents is part of the great work of the fulness of times, D&C 138:48. |
En sýndu ísraelskir bændur örlæti sitt með því að láta nóg óskorið á jöðrum akra sinna og sýna þannig hinum fátæku velvild voru þeir með því að vegsama Guð. But if the Israelite farmers showed a generous spirit by leaving plenty around the edge of their fields and thus showing favor to the poor, they would be glorifying God. |
Átakanlegur fjöldi barna sætir líkamlegu eða andlegu ofbeldi og kynferðislegri misnotkun af hendi foreldra sinna. Shocking numbers of children are being violently battered and verbally or sexually abused by their own parents. |
(Jesaja 1:25) Hann greinir líka frá hópi þjóna sinna þá sem neita að láta hreinsa sig, „sem hneykslunum valda og ranglæti fremja.“ (Isaiah 1:25) He also sifts out from among his people those who refuse to submit to the refining process and who “cause stumbling and persons who are doing lawlessness.” |
(Galatabréfið 6:10) Besta leiðin til að ‚gera öðrum gott‘ er auðvitað sú að sinna andlegum þörfum þeirra. (Galatians 6:10) Of course, the best way that we can “work what is good” toward others is to cultivate and satisfy their spiritual needs. |
12 Þeir sem sinna ekki viðvörunum hins trúa þjóns kalla óhjákvæmilega erfiðleika yfir sjálfa sig og ástvini sína. 12 Those who ignore warnings issued by the faithful slave inevitably cause harm to themselves and to their loved ones. |
Ekki er óalgengt að þau séu öguð fyrir að vera annaðhvort „bekkjarplága“ eða „bekkjarhirðfífl,“ því að þau eiga erfitt með að hafa stjórn á hegðun sinni og meta afleiðingar gerða sinna. Their receiving discipline for being either the class terror or the class clown is not unusual, since they have difficulty controlling their behavior and evaluating the consequences of their actions. |
Let's learn Icelandic
So now that you know more about the meaning of sinna in Icelandic, you can learn how to use them through selected examples and how to read them. And remember to learn the related words that we suggest. Our website is constantly updating with new words and new examples so you can look up the meanings of other words you don't know in Icelandic.
Updated words of Icelandic
Do you know about Icelandic
Icelandic is a Germanic language and the official language of Iceland. It is an Indo-European language, belonging to the North Germanic branch of the Germanic language group. The majority of Icelandic speakers live in Iceland, about 320,000. More than 8,000 native Icelandic speakers live in Denmark. The language is also spoken by about 5,000 people in the United States and by more than 1,400 people in Canada. Although 97% of Iceland's population considers Icelandic as their mother tongue, the number of speakers is declining in communities outside Iceland, especially Canada.