What does síðast in Icelandic mean?
What is the meaning of the word síðast in Icelandic? The article explains the full meaning, pronunciation along with bilingual examples and instructions on how to use síðast in Icelandic.
The word síðast in Icelandic means last. To learn more, please see the details below.
Meaning of the word síðast
lastadjectiveadverb (final) Það er svo langt síðan ég or síðast í Disneyland með fjölskyldunni minni. It has been so long since I last went to Disneyland with my family. |
See more examples
Hvenær gerðirðu það síðast? When was the last time you did it? |
Síðast en ekki síst hafa rannsóknir sýnt fram á að tannheilsa hefur mikil áhrif á almennt heilsufar. Also, research has shown that oral health is closely related to overall health. |
Ég sá hann síðast að vernda dóttur þína. Last I saw, he was protecting your daughter. |
Hvenær gaf ég mér síðast tíma til að eiga einlægt samtal við maka minn án þess að það snerist einungis um barnauppeldið? When did I last make time to have a heartfelt conversation with my spouse that did not revolve around child rearing? |
Sá sem þú hittir síðast er ekki heima en ættingi kemur til dyra. The person you spoke with before is not at home, but a relative answers the door. |
Og síðast en ekki síst skildi hann hvers Guð ætlaðist til af honum og viðbrögðin létu ekki á sér standa. More important, this man understood what God required of him, and he wanted to respond unreservedly. |
Hvenær áttirðu síðast samskipti við Arnold? When was your last contact with Arnold? |
MANSTU hvernig þér var innanbrjósts síðast þegar þú fékkst bréf frá ástvini sem býr einhvers staðar fjarri? DO YOU recall the last time you received a letter from a loved one who lives far away? |
Það eru fjögur ár síðan þú komst síðast? It's been four years since your last checkup? |
Og þegar við gerðum þetta síðast, fyrir #, # árum, # árum, var það víst, settumst við niður og hlustuðum á bassaleikara, daginn eftir útför Cliffs And last time, when we did this #, # years ago, # years ago, I guess it was, we literally sat down and started auditioning bass players, you know, the day after the funeral for Cliff |
Síðast en ekki síst skulum við vera staðráðin í að vera Jehóva trú og bíða þolinmóð eftir að hann leiðrétti málið í stað þess að taka það í okkar eigin hendur. Finally, rather than taking matters into our own hands, let us be determined to be loyal and wait patiently on Jehovah to correct matters. |
Síðast en ekki síst gleðurðu Jehóva. Most important of all, you will make Jehovah’s heart rejoice. |
Allir fjórir sáttmálarnir voru síðast endurskoðaðir og samþykktir á ný 1949, aðallega í samræmi við breytingar sem áður höfðu verið gerðar og einnig var margt tekið upp úr Haagsáttmálunum frá 1907. All four conventions were last revised and ratified in 1949, based on previous revisions and partly on some of the 1907 Hague Conventions. |
* Það er greinlega mjög þýðingarmikið að sjá fyrir eiginkonu sinni — efnislega, tilfinningalega og síðast en ekki síst andlega. * Clearly, it is imperative that you provide for your wife —physically, emotionally and, most important of all, spiritually. |
▪ „Síðast þegar við áttum tal saman ræddum við um nokkrar ástæður þess að gagnlegt sé að nema Biblíuna. ▪ “When we spoke previously, we discussed some reasons why it is beneficial to study the Bible. |
▪ Hvenær gagnrýndirðu síðast maka þinn? ▪ When was the last time you criticized your spouse? |
Hann hefur verið endurskoðaður nokkrum sinnum síðan, síðast árið 1979. During the years it has been restored several times, the latest in 1979. |
Síðast en ekki síst þóknumst við Jehóva, kærleiksríkum föður okkar á himnum. Above all, we are pleasing our loving heavenly Father, Jehovah. |
Hvenær stoppaði ég mig síðast frá því að segja eitthvað vísvitandi særandi? When was the last time I stopped myself from saying something I knew could be hurtful? |
Skàpurinn var síðast opnaður með þínu lykilkorti Your key card was the last one to open the locker |
Listinn var síðast uppfærður 2008. In 2008 was the last edition. |
Edie sést síðast tala við son sinn um að hún komi að heimsækja hann á Mæðradaginn og hann eigi eftir að eyða mun meiri tíma með henni héðan í frá. Emily eventually decides that she must try to get clean in order to be able to spend more time with her son. |
(Róm 14:13-15) Og síðast en ekki síst getum við verið fljót að fyrirgefa ef einhver syndgar gegn okkur. (Ro 14:13-15) Finally, if someone sins against us, we can be quick to forgive. |
Hvar var merkið síðast? Where was the target last time? |
Hvenær fórstu síðast í kirkju? When was the last time you went to church? |
Let's learn Icelandic
So now that you know more about the meaning of síðast in Icelandic, you can learn how to use them through selected examples and how to read them. And remember to learn the related words that we suggest. Our website is constantly updating with new words and new examples so you can look up the meanings of other words you don't know in Icelandic.
Updated words of Icelandic
Do you know about Icelandic
Icelandic is a Germanic language and the official language of Iceland. It is an Indo-European language, belonging to the North Germanic branch of the Germanic language group. The majority of Icelandic speakers live in Iceland, about 320,000. More than 8,000 native Icelandic speakers live in Denmark. The language is also spoken by about 5,000 people in the United States and by more than 1,400 people in Canada. Although 97% of Iceland's population considers Icelandic as their mother tongue, the number of speakers is declining in communities outside Iceland, especially Canada.