What does samræmi in Icelandic mean?

What is the meaning of the word samræmi in Icelandic? The article explains the full meaning, pronunciation along with bilingual examples and instructions on how to use samræmi in Icelandic.

The word samræmi in Icelandic means harmony, agreement, accordance. To learn more, please see the details below.

Listen to pronunciation

Meaning of the word samræmi

harmony

noun (agreement or accord)

Hún breytti í samræmi við bænir sínar með því að skoða þjónustu sína vel.
She also acted in harmony with her prayers.

agreement

noun (grammatical agreement)

Í samræmi við þá mynd var rót þessa táknræna olíutrés Abraham sjálfur.
In agreement with this picture, the root of this typical olive tree was Abraham himself.

accordance

noun

Við „tölum“ hið hreina tungumál þegar við hegðum okkur í samræmi við lög Guðs og meginreglur.
We “speak” the pure language when our conduct is in accord with God’s laws and principles.

See more examples

Og spádómar Biblíunnar rætast á réttum tíma vegna þess að Jehóva Guð getur látið atburði eiga sér stað í samræmi við vilja sinn og tímaáætlun.
Moreover, what the Scriptures foretell happens on time because Jehovah God can cause events to take place according to his purpose and timetable.
En þeir lögðu sig fram í samræmi við heilræðið: „Hvað sem þér gjörið, þá vinnið af heilum huga eins og [Jehóva] ætti í hlut, en ekki menn.“ — Kólossubréfið 3:23; samanber Lúkas 10:27; 2. Tímóteusarbréf 2:15.
Yet, they applied themselves in line with the counsel: “Whatever you are doing, work at it whole-souled as to Jehovah, and not to men.” —Colossians 3:23; compare Luke 10:27; 2 Timothy 2:15.
„Með grandvarleik“ eða hreinleika og með því að lifa í samræmi við nákvæma biblíuþekkingu.
“By purity,” or chasteness, and by acting in harmony with accurate Bible knowledge.
Þaðan í frá hafa þeir leitast við að rísa undir þeirri ábyrgð að lifa í samræmi við nafnið og kunngera það.
Since then, they have endeavored to fulfill their responsibility to live up to that name and make it known.
Foreldri, sem nemur með óskírðu barni, má telja nám, tíma og endurheimsókn í samræmi við Spurningakassann í Ríkisþjónustu okkar frá apríl 1987.
A parent who studies with an unbaptized child may count the study, time, and return visits, as outlined in the April 1987 Our Kingdom Ministry Question Box.
Verk hans voru ekki unnin í trú byggðri á sannleika eða í samræmi við leiðsögn heilags anda.
He did not act in faith based on truth or in accordance with the direction of holy spirit.
Ekki er unnt að birta einingarkostnað sem á að nota í verkefninu sjálfvirkt, þar sem verkefnið fer fram á fleiri en einum stað. Vinsamlegast veljið réttan einingarkostnað í samræmi við reglurnar sem koma fram í Handbók Evrópu unga fólksins.
The scale of unit cost to be applied in your project cannot be automatically displayed because your activities take place in more than one venue. Please select manually the appropriate scale of unit cost, in line with the rules set in the Youth in Action Programme Guide.
3 En reynist þær ekki staðfastar, skulu þær ekki eiga samfélag í kirkjunni. Samt mega þær halda erfðahluta sínum í samræmi við lög landsins.
3 And if they are not faithful they shall not have fellowship in the church; yet they may remain upon their inheritances according to the laws of the land.
Það hefur örugglega verið þér til blessunar að kynna þér vilja Jehóva í hverju máli og breyta í samræmi við það.
Doubtless you have seen that when you seek Jehovah’s will in a matter and strive to work in harmony with it, the results are excellent.
Það er í samræmi við leiðbeiningarnar sem Jesús gaf lærisveinum sínum: „Gefins hafið þér fengið, gefins skuluð þér láta í té.“ – Matteus 10:8.
This is in line with Jesus’ direction to his disciples: “You received free, give free.” —Matthew 10:8.
Þessi vitneskja ætti að auka traust okkar til Jesú; hann hefur ekki hrifsað til sín völd með ólöglegum hætti heldur ríkir hann í samræmi við löggiltan sáttmála frá Guði.
This should increase our confidence in Jesus; he rules, not by illegal usurpation, but through an established legal arrangement, a divine covenant.
Í 11. kafla Hebreabréfsins finnum við kröftuga umfjöllum Páls um trú. Þar skýrði hann á hnitmiðaðan hátt hvað trú er og taldi í framhaldinu upp karla og konur sem lifðu í samræmi við trú sína.
In Hebrews chapter 11, we find Paul’s masterful discussion of faith, which includes a concise definition and a list of such exemplary men and women of faith as Noah, Abraham, Sarah, and Rahab.
En ef líf okkar er í samræmi við sannleikann göngum við í ljósinu alveg eins og Guð.
But if we pursue a course harmonizing with the truth, we are in the light, even as God is.
Þeir sem vilja öðlast blessun Guðs verða að bregðast ótvírætt og tafarlaust við í samræmi við kröfur hans.
Those who wish to obtain God’s blessing must act decisively, without delay, in harmony with his requirements.
32 Og sjá. Vér höfum fært þessar heimildir í letur í samræmi við þekkingu vora á því letri, sem á meðal vor nefnist aendurbætt egypska og sem vér höfum hlotið í arf og breytt í samræmi við málfar vort.
32 And now, behold, we have written this record according to our knowledge, in the characters which are called among us the areformed Egyptian, being handed down and altered by us, according to our manner of speech.
(2. Pétursbréf 1: 20, 21) Er það kannski innra samræmi Biblíunnar þó að hún sé skrifuð af 40 mönnum á um það bil 1600 árum?
(2 Peter 1:20, 21) Is it perhaps that the Bible displays wonderful internal harmony, although written down by 40 men over a period of some 1,600 years?
Í samræmi við spádómleg fyrirmæli Jesú er um allan heim verið að vara fólk við hinum komandi dómsdegi og boða gleðitíðindi um þann frið sem kemur í kjölfarið.
A worldwide warning about this coming day of judgment and a message of good news about the peace that will follow are today being zealously preached in obedience to Jesus’ prophetic command.
Þú getur verið viss um að eignast bestu vinina með því að velja þá í samræmi við siðferðiskröfur Biblíunnar.
Be assured that you can find the best of friends if you choose them according to the standards of God’s Word.
(Kólossubréfið 1: 21-23) Við getum glaðst yfir því að Jehóva skuli hafa dregið okkur til sonar síns í samræmi við orð Jesú sjálfs: „Enginn getur komið til mín, nema faðirinn, sem sendi mig, dragi hann.“
(Colossians 1:21-23) We can rejoice that Jehovah drew us to his Son in accord with Jesus’ own words: “No man can come to me unless the Father, who sent me, draws him.”
* Það mun veitast þeim í samræmi við trúarstyrk bæna þeirra, K&S 10:47, 52.
* It should be granted unto them according to their faith in their prayers, D&C 10:47, 52.
12 Öldungar verða að ‚dæma réttlátlega‘ í samræmi við staðla Jehóva um rétt og rangt.
12 Elders “must judge with righteousness,” in accordance with Jehovah’s standards of right and wrong.
Næstur steig í ræðustól Guy Pierce sem situr í hinu stjórnandi ráði. Ræðan nefndist: „Breytið í samræmi við gæsku Jehóva.“
The following talk, entitled “Respond to Jehovah’s Goodness,” was delivered by Guy Pierce of the Governing Body.
Í samræmi við það sem nafn hans merkir lét hann Nóa verða arkarsmið, Besalel verða mikinn handverksmann, Gídeon verða sigursælan hermann og Pál verða postula heiðingja.
In line with the meaning of his name, God caused Noah to be an ark builder, Bezalel to be a master craftsman, Gideon to be a victorious warrior, and Paul to be an apostle to the nations.
Við getum treyst að rit þeirra hafi verið í samræmi við viðhorf Guðs.
We can be sure that their writings harmonized with God’s thinking.
Við tölum, hugsum og breytum í samræmi við himneskt, yfirjarðneskt eða jarðneskt lögmál.
We speak, think, and act according to celestial, terrestrial, or telestial law.

Let's learn Icelandic

So now that you know more about the meaning of samræmi in Icelandic, you can learn how to use them through selected examples and how to read them. And remember to learn the related words that we suggest. Our website is constantly updating with new words and new examples so you can look up the meanings of other words you don't know in Icelandic.

Do you know about Icelandic

Icelandic is a Germanic language and the official language of Iceland. It is an Indo-European language, belonging to the North Germanic branch of the Germanic language group. The majority of Icelandic speakers live in Iceland, about 320,000. More than 8,000 native Icelandic speakers live in Denmark. The language is also spoken by about 5,000 people in the United States and by more than 1,400 people in Canada. Although 97% of Iceland's population considers Icelandic as their mother tongue, the number of speakers is declining in communities outside Iceland, especially Canada.