What does sammála in Icelandic mean?
What is the meaning of the word sammála in Icelandic? The article explains the full meaning, pronunciation along with bilingual examples and instructions on how to use sammála in Icelandic.
The word sammála in Icelandic means agreed, unanimous. To learn more, please see the details below.
Meaning of the word sammála
agreedadjective Hún var honum sammála um hvað ætti að gera við gamla bílinn. She agreed with him on what to do with the old car. |
unanimousadjective Í september árið 2000 voru aðildarríki Sameinuðu þjóðanna sammála um að setja sér fjölda markmiða sem eiga að hafa náðst árið 2015. In September 2000, member states of the United Nations unanimously set a number of goals to be met by 2015. |
See more examples
(Hebreabréfið 3:4) Ertu sammála þessari staðhæfingu? (Hebrews 3:4) Do you agree with that statement? |
Eru ekki allir, óháð trúarviðhorfum, sammála um að klerkastéttin ætti ekki að blanda sér í stjórnmál í því skyni að tryggja sér áhrif og völd? Protestant, Catholic, Jewish, or of any other faith —would not all of us agree that clergymen should not mix in politics to secure an exalted place? |
13 „Við, vottar Jehóva, sem erum samankomnir á umdæmismótinu ‚Lífsvegur Guðs,‘ erum heilshugar sammála um að vegur Guðs sé besti lífsvegurinn sem til er. 13 “We, as Jehovah’s Witnesses assembled at the ‘God’s Way of Life’ Convention, wholeheartedly agree that God’s way is the best way of life. |
„Þú ert eflaust sammála því að margir trúa á Guð. “No doubt you would agree that many people believe in God. |
Hún var honum sammála að ég ætti að fara á fundinn. She agreed with him that I should go to the meeting. |
Ég bið forláts ef ég er yður ekki með öllu sammála. Forgive me for admitting that I’m not entirely in agreement with you. |
Fæstir eru sammála ūví. Not everybody feels that way. |
Þú ert ef til vill sammála biblíuritaranum sem sagði í bæn til Guðs: „Gef mér hvorki fátækt né auðæfi en veit mér minn deildan verð. You may well agree with the Bible writer who requested: “Give me neither poverty nor riches. |
Reyndar er einn okkar ekki sammála ūessari tilgátu. Actually, one of us disagrees with this hypothesis. |
„Þeir voru allir sammála og skólinn pantaði 56 bækur, sem ég hef síðan afhent.“ “They all agreed, and the school gave me an order for 56 books, which I have since delivered to the school.” |
Ég er ekki sammála. I don't know about that. |
Margir fjármálaráðgjafar eru sammála um að það geti haft hörmulegar afleiðingar að eyða um efni fram, til dæmis með óskynsamlegri notkun kreditkorta. (The Bible in Basic English) Many financial advisers agree that buying unwisely on credit can lead to economic ruin. |
Í þriðja lagi skaltu vera sveigjanlegur og þægilegur í viðmóti og reyna að finna eitthvað sem þú og húsráðandinn geta verið sammála um. Third, be adaptable and agreeable, and look for a common ground with the householder. |
Ég er hjartanlega sammála. I couldn't agree with you more. |
Þeir voru engu að síður sammála því að grænmeti væri mikilvægt til að viðhalda góðri heilsu. Even these, however, agreed that vegetables are important in maintaining good health. |
Ég er sammála. I agree. |
Ég er sammála. I too agree. |
Hann þarf ekki einu sinni að vera sammála mér eða skilja ástæðuna fyrir vandamálinu. “He doesn’t even have to agree or figure out why the problem arose. |
Margir sagnfræðingar eru sammála um að „sigur kirkjunnar á fjórðu öld“ hafi í rauninni verið „stórslys“ frá kristnum bæjardyrum séð. Many historians agree that “the triumph of the Church during the fourth century” was, from the Christian point of view, “a disaster.” |
Ekki sammála ađ hafa fengiđ hræđslukast? You don't agree that you had a panic attack? |
Sagnfræðingurinn Edmond Taylor nefnir nokkuð sem margir sagnfræðingar eru sammála um: „Fyrri heimsstyrjöldin var upphafið að ‚erfiðleikatímum‘ 20. aldarinnar . . . Historian Edmond Taylor expresses something that many historians agree on: “The outbreak of World War I ushered in a twentieth- century ‘Time of Troubles’ . . . |
(Orðskviðirnir 8:12, 22, 25, 26) „Spekin“ er hér persónugervingur þess sem Guð skapaði og flestir fræðimenn eru sammála um að hér sé verið að tala á táknmáli um Jesú sem andlega sköpunarveru áður en hann varð maður. (Proverbs 8:12, 22, 25, 26, NJB) While the term “Wisdom” is used to personify the one whom God created, most scholars agree that it is actually a figure of speech for Jesus as a spirit creature prior to his human existence. |
Félagsfræðingar hafa skrifað margar bækur um tómstundir og afþreyingu og eru sammála um að frístundir séu nauðsynlegar bæði einstaklingnum og samfélaginu. Sociologists have devoted many books to the subject of leisure and play, and they agree that leisure is essential both to the individual and to society. |
Viđ tölum öll afdráttarlaust um Guđ og djöfulinn en erum sammála um ađ ūađ séu engar alvöru stađreyndir. We all talk so definitively about God and about the Devil but we can all agree that there's no real facts, right? |
Sammála. I should say. |
Let's learn Icelandic
So now that you know more about the meaning of sammála in Icelandic, you can learn how to use them through selected examples and how to read them. And remember to learn the related words that we suggest. Our website is constantly updating with new words and new examples so you can look up the meanings of other words you don't know in Icelandic.
Updated words of Icelandic
Do you know about Icelandic
Icelandic is a Germanic language and the official language of Iceland. It is an Indo-European language, belonging to the North Germanic branch of the Germanic language group. The majority of Icelandic speakers live in Iceland, about 320,000. More than 8,000 native Icelandic speakers live in Denmark. The language is also spoken by about 5,000 people in the United States and by more than 1,400 people in Canada. Although 97% of Iceland's population considers Icelandic as their mother tongue, the number of speakers is declining in communities outside Iceland, especially Canada.