What does samhliða in Icelandic mean?

What is the meaning of the word samhliða in Icelandic? The article explains the full meaning, pronunciation along with bilingual examples and instructions on how to use samhliða in Icelandic.

The word samhliða in Icelandic means parallel. To learn more, please see the details below.

Listen to pronunciation

Meaning of the word samhliða

parallel

adjective (computing: processing multipe tasks at the same time)

See more examples

Hin ýmsu þroskastig taka við hvert af öðru samhliða örum vexti barnsheilans, og heppilegast er að leggja rækt við hina ýmsu hæfileika þegar barnið er móttækilegast fyrir þeim.
When the infant brain is growing rapidly and these stages arrive in their turn, that is the opportune time for training in these different abilities.
15 Skilningur okkar á spádómunum hefur aftur á móti skýrst samhliða framvindunni í heiminum.
15 As events develop, though, our understanding of prophecy has become clearer.
Með því að nema orð Guðs í bænarhug samhliða þeim styrk sem Jehóva veitir, getum við samt sem áður verið óttalaus og haldið ótrauð áfram að kunngera boðskapinn um Guðsríki.
However, by having the confidence that results from prayerful study of God’s Word, coupled with the strength that Jehovah supplies, we can persevere in declaring the Kingdom message.
Þegar læknisfræðileg tækni af þessu tagi, samhliða völdum fóstureyðingum, kastast inn í þjóðfélagið eins og hnullungur í poll veldur hún miklum öldugangi innan læknasiðfræðinnar.
Lobbed into society like a boulder into a pond, this kind of medical technology, in conjunction with selective abortion, is causing some big waves in the waters of medical ethics.
Samhliða föstum vanagangi er gagnlegt að setja fram einhver boð og bönn og láta fylgja hvaða afleiðingar það hafi að brjóta ófrávíkjanlegar reglur.
Along with a sense of structure, it is beneficial to formulate a system of rules and to include the consequences for breaking nonnegotiable rules.
□ Hvaða von er bent á samhliða ógæfuboðskapnum?
□ In spite of the message of calamity, what hope is also held out?
Samhliða vexti hennar hefur Drottinn opinberað frekari skipulagseiningar innan kirkjunnar.
As it has grown, the Lord has revealed additional units of organization within the Church.
Þannig kom fram í niðurstöðum rannsóknar í Kanada að „ónæmisvarnir sjúklinga, sem gefið var blóð samhliða brottnámi æxlis í höfði eða hálsi, veikluðust verulega eftir á.“
Thus, a Canadian study of “patients with head and neck cancer showed that those who received a blood transfusion during removal of [a] tumor experienced a significant decrease in immune status afterwards.”
Samhliða starfinu í Hannover byrjaði Händel að semja og setja upp óperur í London og eyddi því sem eftir var af starfsævinni þar í borg.
The development of the settlement is connected to ironworks and iron ore in the area as well as a cement works that ceased to operate after the First World War.
Sérstaklega hefur mér fundist það erfitt samhliða tíðahvörfunum.
With the onset of menopause, I have found this especially difficult.
Í vesturátt eru áhrifin aðalega af Ottoman tyrknesku — sem er afsprengi tyrknesku tungunnar og var notuð í Ottoman stórveldinu og breiddist út samhliða því.
To the west, the influence of Ottoman Turkish—the variety of the Turkish language that was used as the administrative and literary language of the Ottoman Empire—spread as the Ottoman Empire expanded.
En með því að fylgja góðu fordæmi annarra geturðu kallað fram það besta í fari þínu samhliða því að þú þroskast og verður fullorðinn.
Nevertheless, having good role models will help bring out your best as you grow to adulthood.
Látið þau mynda hring með því að leiðast eða krækja saman örmum, samhliða því að þið ræðið það sem þau eiga að tákna.
As you discuss the practice they represent, have them link arms or hold hands with the person at their side.
" Það er einfaldleiki sig, " sagði hann, " minn augu segja mér að innan á þínum vinstri skór, bara ef Firelight verkföll það er leður skoraði eftir sex næstum samhliða niðurskurði.
" It is simplicity itself, " said he; " my eyes tell me that on the inside of your left shoe, just where the firelight strikes it, the leather is scored by six almost parallel cuts.
Traust okkar til hans vex og samhliða því kærleikur okkar til hans og einlæg löngun til að misþóknast honum ekki.
Our confidence in him grows and, with it, our love for him and our earnest desire to avoid displeasing him.
Í þrjú ár bjó Alejandro á samyrkjubúi samhliða háskólanámi og vinnu á ýmsum hótelum og veitingahúsum.
For three years Alejandro lived in a kibbutz while studying at a university and working in various hotels and restaurants.
Sumar beita heilaþvottaraðferðum, oft samhliða ógnunum, fangelsun og pyndingum.
Some use brainwashing techniques, often including intimidation, imprisonment, and torture.
(Postulasagan 17:3) Aftur er það Kingdom Interlinear Translation sem skýrir hvernig hann fór að og segir að hann hafi gert það með því að „opna rækilega og stilla upp samhliða“ messíasarspádómum Hebresku ritninganna og æviatburðum Jesú sem uppfylltu þá.
(Acts 17:3) Again, it is the Kingdom Interlinear that clarifies the process by saying that he did so by “opening up thoroughly and putting alongside” the Messianic prophecies in the Hebrew Scriptures the events of Jesus’ life that fulfilled them.
Michael Prietula, aðstoðarprófessor í iðnaðarstjórnun, slær fram þeirri kenningu að samhliða aukinni þekkingu á einhverju málefni verði „smám saman breyting á því hvernig fólk hugsar og ályktar.“
Michael Prietula, an assistant professor of industrial administration, theorizes that as they gain more knowledge of a subject, “there is a gradual change in how people think and reason.”
19 Segja má að samhliða dómi sínum yfir óguðlegum, bæði í Júda og Ísrael, hafi iðrandi og réttsinnuðu fólki verið miskunnað.
19 It can be said that Jehovah’s judgment against wicked ones in both Judah and Israel was selective in that repentant and rightly disposed ones were shown mercy.
Samhliða auknu álagi og erfiðleikum nú á þessum örðugu og síðustu dögum þurfum við líka þann andlega styrk sem safnaðarsamkomurnar veita — og við þurfum hann „því fremur“ sem dagurinn færist nær.
As pressures and trials increase in these critical last days, we too need the spiritual strengthening that our congregation meetings provide —and we need it “all the more so.”
Samhliða því að þessar raunir hafa magnast hefur Jesús hughreyst guðhrædda menn með því að senda lærisveina sína til að prédika „þetta fagnaðarerindi um ríkið . . . um alla heimsbyggðina öllum þjóðum til vitnisburðar.“
As these sorrows have multiplied, Jesus has provided comfort for God-fearing humans by sending forth his modern-day disciples to preach “this good news of the kingdom . . . in all the inhabited earth for a witness to all the nations.”
Samhliða fólksflutningum milli ólíkra menningar-, trú- og tungumálasvæða hafa vottar Jehóva aukið víðsýni sitt til hinna ólíkustu sjónarmiða.
With the migration of peoples of different cultures, religions, and languages, Jehovah’s Witnesses have broadened their understanding of these diverse viewpoints.
Lífið hjá fjórmenningunum hefur ekki alltaf verið dans á rósum eins og segja má um flest okkar, hvort sem það tengist þjáningu vegna ástvinamissis, álagi samfara alvarlegum veikindum, áhyggjum sem fylgja því að annast aldraða foreldra, erfiðleikum við uppeldi barna samhliða því að vera í þjónustu í fullu starfi, kvíða sem fylgir nýjum verkefnum í þjónustu Jehóva og vaxandi vandamálum ellinnar.
As is true of us all, the paths of these four friends have at times been rocky —whether because of experiencing the pain of losing a mate, the stress of contending with serious illness, the concerns of caring for aged parents, the difficulties of raising a child while in full-time service, the apprehension felt when accepting new theocratic assignments, and now increasingly the problems of old age.
Mikil framþróun varð á miklahvellskenningunni síðla á 9. áratug 20. aldarinnar og snemma á 21. öldinni samhliða þróun sjónaukatækni ásamt miklum gögnum frá gervihnöttum eins og COBE, Hubble sjónaukanum og WMAP.
Huge advances in Big Bang cosmology were made in the 1990s and the early 21st century, as a result of major advances in telescope technology in combination with large amounts of satellite data, such as COBE, the Hubble Space Telescope and WMAP.

Let's learn Icelandic

So now that you know more about the meaning of samhliða in Icelandic, you can learn how to use them through selected examples and how to read them. And remember to learn the related words that we suggest. Our website is constantly updating with new words and new examples so you can look up the meanings of other words you don't know in Icelandic.

Do you know about Icelandic

Icelandic is a Germanic language and the official language of Iceland. It is an Indo-European language, belonging to the North Germanic branch of the Germanic language group. The majority of Icelandic speakers live in Iceland, about 320,000. More than 8,000 native Icelandic speakers live in Denmark. The language is also spoken by about 5,000 people in the United States and by more than 1,400 people in Canada. Although 97% of Iceland's population considers Icelandic as their mother tongue, the number of speakers is declining in communities outside Iceland, especially Canada.