What does samband in Icelandic mean?

What is the meaning of the word samband in Icelandic? The article explains the full meaning, pronunciation along with bilingual examples and instructions on how to use samband in Icelandic.

The word samband in Icelandic means contact, federation, union. To learn more, please see the details below.

Listen to pronunciation

Meaning of the word samband

contact

noun (an establishment of communication)

Dan hafði samband við systur Lindu.
Dan contacted Linda's sister.

federation

noun (array of nations or states)

union

noun

Þegar allt kemur til alls er farsælt hjónaband samband tveggja góðra vina.
After all, a good marriage is the union of two good friends.

See more examples

Hvernig samband eignuðust nýju lærisveinarnir við föðurinn eftir hvítasunnu árið 33?
After Pentecost 33 C.E., the new disciples came into what relationship with the Father?
Hann hefur samband við okkur.“
He is a Being who communicates with us.”
Auk þess mun hann ‚taka við okkur í dýrð‘, það er að segja veita okkur náið samband við sig.
Additionally, Jehovah ‘will take us to glory,’ that is, into a close relationship with him.
Sökum þess hve náið samband Jesús hafði við skaparann og líktist honum mikið gat hann sagt: „Sá sem hefur séð mig, hefur séð föðurinn.“
On the basis of his intimate relationship with and likeness to the Creator, Jesus said: “He that has seen me has seen the Father also.”
7 Taktu eftir því hvað Biblían setur oft í samband við gott hjarta.
7 Note with what activity the Bible repeatedly associates a fine and good heart.
Þú getur fengið ókeypis aðstoð við að nema Biblíuna heima hjá þér með því að hafa samband við útgefendur þessa tímarits.
A free home Bible study can be arranged by writing the publishers of this magazine.
Hann styrkist þegar við höfum samband í auðmjúkri bæn við elskuríkan himneskan föður okkar.26
It is strengthened as we communicate in humble prayer with our loving Heavenly Father.26
Viđ höfum samband fljķtlega.
We will be with you shortly.
Þau byrjuðu samband stuttu eftir að myndin var tilbúin.
They began dating shortly after filming had finished.
[Postulasagan 9: 36-39]) Þar sem slíkt er ekki greinilega sett í samband við einhverja falstrú eru margir votta Jehóva vanir að færa sjúkum vini á spítala eða þeim sem séð hafa á bak ástvini í dauðann blóm til að gleðja hann.
[Acts 9:36-39]) When doing so is not clearly linked with false beliefs, some of Jehovah’s Witnesses are accustomed to providing cheerful flowers for a hospitalized friend or in the case of a death.
Nú til dags eru óteljandi sérfræðingar tilbúnir að gefa ráð um samband kynjanna, ástina, fjölskyldulífið, hamingjuna, friðsamleg samskipti og jafnvel tilgang lífsins.
Today, there are countless experts and specialists ready to offer advice on relationships, love, family life, conflict resolution, happiness, and even the very meaning of life.
5 Ljónið er oft sett í samband við hugrekki.
5 The lion is often linked to courage.
19 Þetta nána samband styrkist þegar við þurfum að sýna þolgæði í mótlæti og erfiðleikum.
19 That close relationship is enhanced when we endure under adverse circumstances.
19 Samband Davíðs við Sál konung og son hans, Jónatan, er áberandi dæmi um hvernig kærleikur og lítillæti geta haldist í hendur og hvernig hroki og síngirni á sama hátt fara saman.
19 David’s relationship with King Saul and his son Jonathan is a striking example of how love and humility go hand in hand and how pride and selfishness likewise go hand in hand.
(Jakobsbréfið 4:8) Hvað getur veitt þér meiri öryggistilfinningu en náið samband við Jehóva Guð, besta föður sem hugsast getur?
(James 4:8) What could make you feel more secure than having a close bond with Jehovah God, the best Father imaginable?
Á þeim tíma unnu allir þýðendur heima, og sökum bannsins var erfitt fyrir okkur að hafa innbyrðis samband.
At the time, each translator worked at home, and because of the ban, it was difficult for us to communicate with each other.
Hugsađu máliđ. Reyndu ađ forgangsrađa og hafđu samband viđ mig.
So, have a think, work out your priorities and get back to me.
Ónógur svefn hefur verið settur í samband við offitu, þunglyndi, hjartasjúkdóma, sykursýki og alvarleg slys.
Insufficient sleep has been linked to obesity, depression, heart disease, diabetes, and tragic accidents.
Það sem mun skipta mestu máli er samband okkar við Jehóva.
What will matter is our relationship with Jehovah.
Það eru ný bréf í möppunni sem er ekki búið að senda á þjóninn ennþá. Þú virðist hinsvegar ekki hafa nægar aðgangsheimildir að möppunni núna til að senda þau. Hafðu samband við kerfisstjórann þinn um að fá aðgang að möppunni, eða fluttu bréfin í aðra möppu. Viltu flytja bréfin yfir í aðra möppu núna?
There are new messages in this folder (%#), which have not been uploaded to the server yet, but the folder has been deleted on the server or you do not have sufficient access rights on the folder now to upload them. Please contact your administrator to allow upload of new messages to you, or move them out of this folder. Do you want to move these messages to another folder now?
13 Áður en unglingur vígist Guði ætti hann að hafa næga þekkingu til að skilja hvað í því felst og leitast við að eiga persónulegt samband við Guð.
13 Before making a dedication, a youth should have adequate knowledge to comprehend what is involved and should be seeking a personal relationship with God.
• Hvernig er hægt að hjálpa börnum og unglingum að byggja upp náið samband við Jehóva?
• How can young ones be helped to cultivate a personal relationship with Jehovah?
Bann Guðs við því að stofna til hjúskapar við heiðingja var til dæmis mikilvægur þáttur í því að þjóðin í heild ætti gott samband við hann.
God’s prohibition on intermarriage with pagans, for example, was essential to the spiritual well-being of the nation as a whole.
Það kallast kynmök þegar maður og kona eiga náið líkamlegt samband.
Sex relations are when a man and a woman become close in a very special way.
Já, við höldum áfram að byggja upp kærleiksríkt samband við himneskan föður okkar.
Yes, we further develop a loving relationship with our heavenly Father.

Let's learn Icelandic

So now that you know more about the meaning of samband in Icelandic, you can learn how to use them through selected examples and how to read them. And remember to learn the related words that we suggest. Our website is constantly updating with new words and new examples so you can look up the meanings of other words you don't know in Icelandic.

Do you know about Icelandic

Icelandic is a Germanic language and the official language of Iceland. It is an Indo-European language, belonging to the North Germanic branch of the Germanic language group. The majority of Icelandic speakers live in Iceland, about 320,000. More than 8,000 native Icelandic speakers live in Denmark. The language is also spoken by about 5,000 people in the United States and by more than 1,400 people in Canada. Although 97% of Iceland's population considers Icelandic as their mother tongue, the number of speakers is declining in communities outside Iceland, especially Canada.