What does sálfræðingur in Icelandic mean?

What is the meaning of the word sálfræðingur in Icelandic? The article explains the full meaning, pronunciation along with bilingual examples and instructions on how to use sálfræðingur in Icelandic.

The word sálfræðingur in Icelandic means psychologist. To learn more, please see the details below.

Listen to pronunciation

Meaning of the word sálfræðingur

psychologist

noun

Al Cooper, sálfræðingur sem stóð fyrir könnuninni.
Al Cooper, the psychologist who conducted the survey.

See more examples

Ken Magid, kunnur sálfræðingur, og Carole McKelvey leggja áherslu á þessa hættu í bók sinni, High Risk: Children Without Conscience, sem valdið hefur miklu fjaðrafoki.
Ken Magid, a prominent psychologist, and Carole McKelvey highlight that very danger in their explosive book High Risk: Children Without a Conscience.
Sálfræðingur segir: „Besta leiðin til að takast á við tilfinningar, ekki síst óþægilegar, er að viðurkenna þær fyrir sjálfum þér.
One mental-health expert says: “The best way to deal with any feeling, especially one with which you are uncomfortable, is to admit it to yourself.
Taffel, sálfræðingur í New York.
Taffel, a clinical psychologist in New York.
Sálfræðingur sagði: „Einhver dýpsta hamingja, sem manninum hlotnast, er gleði sem hann deilir með öðrum.“
One psychiatrist said: “One of the deepest forms of human happiness: shared enjoyment.”
Sálfræðingur segir: „Ef maður heldur að maður geti ekki gert eitthvað . . . þá hegðar maður sér þannig og getur það ekki.“
One psychologist notes: “If you believe that you can’t do something, . . . you will act that way, and even be that way.”
„ÞAÐ ER heilbrigt að blóta hressilega ef manni er sár skapraun að einhverju,“ segir hinn kunni, bandaríski sálfræðingur, Joyce Brothers.
“IN A wildly frustrating situation,” says popular psychologist Joyce Brothers, “there’s something healthy about the defiant outpouring of gutter language.”
Al Cooper, sálfræðingur sem stóð fyrir könnuninni.
Al Cooper, the psychologist who conducted the survey.
Sálfræðingur minn gaf mér hann.
My therapist gave it to me.
Sálfræðingur var ráðinn til að meta hugarástand mitt.
A psychiatrist was hired to evaluate my mental state.
„Hjónabandið sem slíkt er ekki til lengur,“ segir Lorenz Wachinger sem er kunnur rithöfundur, sálfræðingur og meðferðaraðili í München í Þýskalandi.
“Marriage as such doesn’t exist any more,” said Lorenz Wachinger, a popular author, psychologist, and therapist in Munich, Germany.
Robert S. Siegler (12 maí 1949-) er bandarískur sálfræðingur og prófessor við Carnegie Mellon háskólann.
Robert S. Siegler (12 May 1949-) is an American psychologist and Professor of Psychology at Columbia University.
Réttarhöld voru hafin þar sem Ernestine, læknir, sálfræðingur og lögfræðingur, auk fleiri sem hlut áttu að máli, greindu frá afstöðu sinni.
A hearing was arranged, at which the trial court heard testimony from Ernestine, a medical doctor, a psychiatrist, and an attorney, as well as from other people involved.
Wolfelt, sem er sálfræðingur, stingur upp á eftirfarandi: „Rifjaðu upp skemmtilegar endurminningar sem þið eigið sameiginlegar.
Wolfelt, a grief counselor, suggests: “Reminisce about some of the fun times you’ve shared.
Sálfræðingur sagði fulltrúa Vaknið!: „Læknar þurfa oft að reyna þrjú til fjögur mismunandi lyf áður en þeir detta niður á lyf sem hrífur og hefur fæstar hliðarverkanir.“
One clinical psychologist told Awake!: “Doctors may wade through three or four different medications before they find an effective one with the fewest side effects.”
George Herbert Mead (1863–1931) var bandarískur heimspekingur, félagsfræðingur og sálfræðingur sem starfaði einkum við Háskólann í Chicago og er talinn einn af forkólfum pragmatisma eða gagnhyggju/verkhyggju.
George Herbert Mead (1863–1931), American philosopher, sociologist and psychologist, primarily affiliated with the University of Chicago, where he was one of several distinguished pragmatists.
Sálfræðingur segir: „Það að verða fremstur allra og auðugur gefur mönnum ekki þá tilfinningu að þeir njóti lífsfyllingar og ósvikinnar virðingar og ástar.“
A clinical psychologist notes: “Becoming No. 1 and rich does not make you feel fulfilled, satisfied, authentically respected or loved.”
Ég er sérmenntaður sálfræðingur en eyði mestu af tíma mínum í þetta draugalega áhugamál sem gerir mig líklega að óábyrgustu konu á mínum aldri sem ég veit um
I am a professional psychologist...... but spend most of my time engaged in this ghostly hobby which makes me...... I suppose, the most irresponsible woman of my age that I know
Sálfræðingur sagði mér að mörg börn á hans aldri, sem fengju banvænan sjúkdóm eins og þennan, ættu til að snúast gegn læknum og foreldrum vegna vanlíðunar og vonbrigða.
A psychologist told me that many children who have to face such a terminal illness at this age tend to rebel against doctors and parents because of discomfort and frustration.
Þú þykist vera sálfræðingur.
Passing yourself off as a psychologist.
Ellefu blaðsíðna álit hæstaréttar var hörð gagnrýni á hinn svokalla sérfræðing sem kallaður hafði verið til vitnis en var í raun brottrækur maður er sagðist vera sálfræðingur.
The 11- page opinion struck quite a blow to the so- called expert witness, who is actually a disfellowshipped individual claiming to be a psychologist.
Jerome Kagan, sálfræðingur við Harvard-háskóla, spáir því að einhvern tíma verði hægt með genarannsóknum að finna út hvaða börn hneigist til ofbeldis.
Jerome Kagan, a Harvard psychologist, predicts that the time will come when genetic tests will identify children who have a violent streak.
Hann gekk í bandaríska herinn daginn eftir að hann lauk doktorsprófi og var starfandi sálfræðingur á vegum hersins í seinni heimsstyrjöldinni.
He entered the U.S. military the day after receiving his doctorate, going on to serve as a psychologist in various military bodies during World War II.
Sálfræðingur líkir slúðri við „stjórnlausan eld“ og ástæðan fyrir þessari samlíkingu er augljós.
It is easy to see how gossip can become, as one mental-health expert puts it, “like a flame that gets out of hand really quickly.”
Alan Rosenburg, sálfræðingur, Nature/Science Annual.
Alan Rosenburg, psychiatrist, Nature/ Science Annual.
Í þessu bæjarfélagi fylgir sálfræðingur hverri sundlaug, að ekki sé nú minnst á hjónaskilnaði og börn sem hata foreldra sína.“ — Prédikarinn 5:10; 1. Tímóteusarbréf 6:10.
There’s a psychiatrist that goes with every swimming pool out here, not to mention divorces and children who hate their parents.” —Ecclesiastes 5:10; 1 Timothy 6:10.

Let's learn Icelandic

So now that you know more about the meaning of sálfræðingur in Icelandic, you can learn how to use them through selected examples and how to read them. And remember to learn the related words that we suggest. Our website is constantly updating with new words and new examples so you can look up the meanings of other words you don't know in Icelandic.

Do you know about Icelandic

Icelandic is a Germanic language and the official language of Iceland. It is an Indo-European language, belonging to the North Germanic branch of the Germanic language group. The majority of Icelandic speakers live in Iceland, about 320,000. More than 8,000 native Icelandic speakers live in Denmark. The language is also spoken by about 5,000 people in the United States and by more than 1,400 people in Canada. Although 97% of Iceland's population considers Icelandic as their mother tongue, the number of speakers is declining in communities outside Iceland, especially Canada.