What does safna in Icelandic mean?
What is the meaning of the word safna in Icelandic? The article explains the full meaning, pronunciation along with bilingual examples and instructions on how to use safna in Icelandic.
The word safna in Icelandic means gather, collect, accumulate. To learn more, please see the details below.
Meaning of the word safna
gatherverb (to bring together; to collect) Ferlið við að safna andlegu ljósi er leit sem tekur lífstíð. The process of gathering spiritual light is the quest of a lifetime. |
collectverb John hefur verið að safna frímerkjum síðan hann var krakki. John has been collecting stamps since he was a child. |
accumulateverb Hann hafði ekki áhuga á að safna sér fé eða efnislegum eignum. He was not interested in making money or accumulating material possessions. |
See more examples
Það gæti verið að safna saman föstufórnum, hugsa um hina fátæku og þurfandi, sjá um samkomuhúsið og lóðina, þjóna sem erindrekar biskupsins á kirkjusamkomum og uppfylla önnur verkefni sem sveitarforsetinn úthlutar. This may include gathering fast offerings, caring for the poor and needy, caring for the meetinghouse and grounds, serving as a messenger for the bishop in Church meetings, and fulfilling other assignments from the quorum president. |
Á sama hátt og Ísraelsmenn fylgdu lögmáli Guðs sem sagði: „Safna þú saman lýðnum, bæði körlum, konum og börnum, . . . til þess að þeir hlýði á og til þess að þeir læri,“ eins koma vottar Jehóva nú á tímum, bæði ungir og gamlir, saman og fá sömu kennsluna. Just as the Israelites followed the divine law that said: “Congregate the people, the men and the women and the little ones . . . , in order that they may listen and in order that they may learn,” Jehovah’s Witnesses today, both old and young, men and women, gather together and receive the same teaching. |
Eric Migicovsky hóf Kickstarter söfnunina þann 11. apríl 2012 með það takmark að safna $100.000. Migicovsky's company, Pebble Technology, launched a Kickstarter campaign on April 11, 2012, with an initial fundraising target of $100,000. |
Jehóva neitar okkur ekki um þessa gleði. En við vitum samt að í sjálfu sér hjálpar hvorki afþreying né skemmtun okkur að safna fjársjóði á himnum. Jehovah does not deny us this pleasure, but realistically we know that such activities do not in themselves help us to store up any spiritual treasures in heaven. |
Jesús bauð unga höfðingjanum þann ómetanlega heiður að safna fjársjóði á himnum í skiptum fyrir þessa efnislegu fórn. Þessi fjársjóður myndi hafa eilíft líf í för með sér fyrir hann og leiða til þess að hann fengi von um að ríkja með Kristi á himnum. In exchange for this material sacrifice, Jesus offered the young ruler the priceless privilege of amassing treasure in heaven —a treasure that would mean everlasting life for him and would lead to the prospect of eventually ruling with Christ in heaven. |
Mér ber aó safna saman upplýsingum og túlka üær. My job is to gather and interpret material. |
Pýramídi er skilgreindur sem „fjölþrepakerfi þar sem fólk borgar inntökugjald fyrir að safna nýliðum sem fara svo eins að.“ A pyramid scheme is defined as a “multilevel marketing program in which people pay an entrance fee for the opportunity to recruit others to do the same.” |
Verkefnið var sett á laggirnar árið 1987 en þá var hafist handa við að safna efni er varðaði rannsóknir á Grikklandi hinu forna. The project was founded in 1987 to collect and present materials for the study of ancient Greece. |
Hverjum er góði hirðirinn nú að safna saman og hvernig fá þeir nöfn sín skrifuð í minnisbók Jehóva? Whom is the Fine Shepherd now bringing in, and how do they get inscribed in Jehovah’s book of remembrance? |
Til að ná þessu fram skal stofnunin safna, bera saman, meta og miðla viðeigandi vísinda- og tæknigögnum. To achieve this, the centre shall collect, collate, evaluate and disseminate relevant scientific and technical data, including typing information. |
Það gæti verið að safna saman föstufórnum, hugsa um hina fátæku og þurfandi, sjá um samkomuhúsið og lóðina, þjóna sem erindrekar fyrir biskupinn og uppfylla önnur verkefni fyrir hann. This may include gathering fast offerings, caring for the poor and needy, caring for the meetinghouse and grounds, serving as a messenger for the bishop, and fulfilling other assignments from the bishop. |
Þegar „uppskerutíminn“ er á enda og búið að safna saman þeim sem hljóta hjálpræði, er kominn tími til að engillinn kasti ‚vínviði jarðar‘ í „vínþröngina miklu sem táknar reiði Guðs“. When “the harvest of the earth,” that is, the harvest of those who will be saved, is completed, it will be time for the angel to hurl “into the great winepress of the anger of God” the gathering of “the vine of the earth.” |
Hann hafði ekki áhuga á að safna sér efnislegum auði á jörðinni, því að hann hafði sagt lærisveinum sínum að safna sér fjársjóðum á himnum hið efra. He was not interested in gaining any material wealth for himself on earth, for he had told his disciples to lay up treasures for themselves in the heavens above. |
Hver og einn ríkisborgari getur stofnað til þjóðaratkvæðagreiðslu, sem getur fellt sett lög, nái hann að safna 50.000 undirskriftum því til stuðnings. A law passed by Parliament can be challenged by opponents in a referendum, if they collect 50,000 valid signatures within 100 days. |
Einn af verkamönnunum segir okkur að það taki þrjá tíma að safna saman tonni af salti. One of the workers tells us that it takes three hours to gather a ton of salt. |
Hún gefur tíma til að safna saman og mennta mikinn múg sem er nú orðinn yfir fimm milljónir manna. He is allowing time to gather and educate the great crowd, already numbering more than five million. |
„Það var í samræmi við ákvörðun hans . . . að safna öllu saman á ný í Kristi, því sem er á himni og því sem er á jörð.“ — EFESUSBRÉFIÐ 1:9, 10, NW. “It is according to his good pleasure . . . to gather all things together again in the Christ, the things in the heavens and the things on the earth.” —EPHESIANS 1:9, 10. |
Satan mun safna saman herjum sínum og Míkael (Adam) safna saman herskörum himna. Satan will gather his armies, and Michael (Adam) will gather the hosts of heaven. |
Áhugamál mitt er að safna gömlum leikföngum. My hobby is collecting old toys. |
18 Allar götur síðan hefur Kristur séð til þess að þjónar hans einbeittu sér að því að safna saman þeim sem eiga að mynda múginn mikla – múginn sem á að komast heill og óskaddaður úr þrengingunni miklu. 18 Ever since then, Christ has guided his people to focus their efforts on gathering the prospective members of this great crowd that will emerge, alive and safe, from the great tribulation. |
6 Sérðu sjálfan þig í þessum fjölmenna hópi sem Jehóva er að safna saman til tilbeiðslu? 6 Do you see yourself among the great crowd of people whom Jehovah is now bringing together in unified worship? |
Já, ūetta er erfitt en ég ætla ađ safna saman peningum og leigja svo geitakofann á ķræktarspildunni. Yeah, it's really tough, but you know what I'm gonna do is get some money together and I'm gonna rent the goat barn on the back 40, so... |
Og „með því safna þeir handa sjálfum sér fjársjóði sem er góð undirstaða til hins ókomna, og munu geta höndlað hið sanna líf.“ — 1. Tímóteusarbréf 6:19. And they are “safely treasuring up for themselves a fine foundation for the future, in order that they may get a firm hold on the real life.” —1 Timothy 6:19. |
5 Við skulum safna þessu fólki Drottins saman og halda niður til Sarahemlalands til bræðra okkar Nefíta og flýja land óvinanna, svo að okkur verði ekki tortímt. 5 Let us gather together this people of the Lord, and let us go down to the land of Zarahemla to our brethren the Nephites, and flee out of the hands of our enemies, that we be not destroyed. |
Kristur bætti við: „Mannssonurinn mun senda engla sína, og þeir munu safna úr ríki hans öllum, sem hneykslunum valda og ranglæti fremja.“ Christ added: “The Son of man will send forth his angels, and they will collect out from his kingdom all things that cause stumbling and persons who are doing lawlessness.” |
Let's learn Icelandic
So now that you know more about the meaning of safna in Icelandic, you can learn how to use them through selected examples and how to read them. And remember to learn the related words that we suggest. Our website is constantly updating with new words and new examples so you can look up the meanings of other words you don't know in Icelandic.
Updated words of Icelandic
Do you know about Icelandic
Icelandic is a Germanic language and the official language of Iceland. It is an Indo-European language, belonging to the North Germanic branch of the Germanic language group. The majority of Icelandic speakers live in Iceland, about 320,000. More than 8,000 native Icelandic speakers live in Denmark. The language is also spoken by about 5,000 people in the United States and by more than 1,400 people in Canada. Although 97% of Iceland's population considers Icelandic as their mother tongue, the number of speakers is declining in communities outside Iceland, especially Canada.