What does rökstyðja in Icelandic mean?

What is the meaning of the word rökstyðja in Icelandic? The article explains the full meaning, pronunciation along with bilingual examples and instructions on how to use rökstyðja in Icelandic.

The word rökstyðja in Icelandic means argue for. To learn more, please see the details below.

Listen to pronunciation

Meaning of the word rökstyðja

argue for

verb

See more examples

(Matteus 24:14; 28:19, 20) Sumir gera sig ánægða með lágmarksþátttöku í þjónustunni á akrinum og rökstyðja afstöðu sína með því að það sé svo erfitt að sjá fyrir sér og ala upp börn að þeir geti ekki gert meira.
(Matthew 24:14; 28:19, 20) Some have but a minimal share in the field service, perhaps arguing that the pressures of earning a living and raising a family make it difficult for them to do more.
Fimmtán ára bróðir í Ástralíu skrifaði: „Pabbi ræðir oft við mig um trú mína og hjálpar mér að rökstyðja hana.
A 15-year-old brother in Australia wrote: “Dad often talks with me about my faith and helps me to reason.
7 Til að rökstyðja vel þá hvatningu sína að kristnir menn mættu ‚ekki framar hegða sér eins og heiðingjarnir hegða sér‘ minntist Páll fyrst á að ‚hugsun þeirra væri allslaus.‘
7 To give strong support for his exhortation that Christians “no longer go on walking just as the nations also walk,” Paul first mentioned “the unprofitableness of their minds.”
Við eigum það til að afsaka og rökstyðja mistök okkar og stundum vitum við hreinlega ekki hvar við þurfum að bæta okkur og hvernig við eigum að fara að því.
We are prone to excuse and rationalize our faults, and sometimes we simply do not know where we should improve or how to do it.
Notaðu ritningarstaði, líkingar og spurningar til að rökstyðja mál þitt og hvetja fólk til að hlusta og hugleiða röksemdir þínar.
Use scriptures, illustrations, and questions in a logical way and in a manner that encourages people to listen and to think.
Hvers vegna ættu foreldrar að rökstyðja reglur og ákvarðanir þegar það á við?
When appropriate, why is it wise to explain the reasons for a parental rule or decision?
Með því að rökstyðja hvað sé líkt með Jesú og Adam sýnir Páll hnitmiðað fram á hvernig einn maður gat gefið „líf sitt til lausnargjalds fyrir alla“.
By showing logically how Jesus bears a resemblance to Adam, Paul concisely explains how one man can “give his soul a ransom in exchange for many.”
10, 11. (a) Hvaða staðreyndir rökstyðja tilveru skaparans?
10, 11. (a) What facts argue for the reality of the Creator?
Konan náði í kaþólsku biblíuna og bað prestinn um að rökstyðja mál sitt.
The woman got their Catholic Bible and asked the priest to back up the things he was saying.
" Þegar ég heyri þig rökstyðja þína, " Ég orði, " the hlutur alltaf virðist mér að vera svo fáranlega einfalt að ég gæti auðveldlega gert það sjálfur, þó á hverjum röð dæmi af rökum þínum er ég undrandi þar til þú útskýra aðferð.
" When I hear you give your reasons, " I remarked, " the thing always appears to me to be so ridiculously simple that I could easily do it myself, though at each successive instance of your reasoning I am baffled until you explain your process.
Auk þess lærum við kannski nýjar leiðir til að rökstyðja trú okkar í boðuninni.
Moreover, we may learn fresh ways to explain our beliefs when we are engaging in the ministry.
(Gott væri að nota efni úr bókinni Reasoning From the Scriptures til að rökstyðja enn frekar svörin við báðum spurningunum.)
(For both questions, supply further support from Reasoning From the Scriptures.)
Athugasemdir hans hjálpa þér að rökstyðja frá Ritningunni þá von sem í þér býr.
His comments will help you to give a Scriptural answer for the hope within you.
Hann kastaði biblíunni þvert yfir borðið og sagðist ekki þurfa að rökstyðja neitt.
He flung the Bible across the table, saying that he did not need to prove anything.
Til að rökstyðja þessa afstöðu er í skjali Páfagarðs vísað til „ævafornrar hefðar“ í kaþólskri trú.
In support of this position, the Vatican’s document appeals to the “immemorial tradition” of Catholicism.
Hvers vegna er mikilvægt að útskýra og rökstyðja biblíuvers sem við lesum og hvernig förum við að? – Post. 17:2, 3; sjá Boðunarskólabókina bls. 154, gr. 4 til bls. 156 gr.
Why is it important that we explain and reason on the scriptures that we read, and how can we do so? —Acts 17:2, 3; see the Ministry School book, p. 154, par. 4 to p. 156, par.
Prédikunin, sem um ræðir, var flutt til að rökstyðja kenninguna um heilaga þrenningu.
The sermon was in support of the Trinity.
Aðrir kristnir menn voru hvattir til að vera alltaf reiðubúnir til að rökstyðja von sína fyrir öðrum.
Other faithful Christians were encouraged to be ready always to make a defense of their hope to others.
Við skulum rökstyðja það nánar.
Consider how this is so.
" Þegar ég heyri þig rökstyðja þína, " Ég orði, " the hlutur alltaf virðist mér að vera svo fáranlega einfalt að ég gæti auðveldlega gert það sjálfur, þó á hverjum samfellda dæmi um röksemdafærslu þína ég er undrandi þangað til þú útskýrt aðferð.
" When I hear you give your reasons, " I remarked, " the thing always appears to me to be so ridiculously simple that I could easily do it myself, though at each successive instance of your reasoning I am baffled until you explain your process.
Þegar Jesús var spurður hvort rétt væri að greiða keisaranum skatta bað hann um mynt, denar, og notaði hann sem dæmi til að rökstyðja svarið.
When Jesus was asked whether it was proper to pay taxes to Caesar, he called for a coin, a denarius, and used it to illustrate his answer.
20 mín: „Þjálfaðu þig í að rökstyðja sannleikann.“
20 min: “How to Develop Reasoning Ability.”
Við vitnum oft í þessa bæn þegar við boðum trúna hús úr húsi til að rökstyðja að ríki Guðs sé raunveruleg stjórn og eigi eftir að gera stórkostlegar breytingar hér á jörð.
In our door-to-door ministry, we often refer to this prayer to help householders understand that God’s Kingdom is a real government that is going to bring wonderful changes to our earth.
Heródótos, grískur sagnfræðingur sem var uppi á fimmtu öld f.Kr., sagði að Egyptar hefðu verið „fyrstir manna til að rökstyðja þá kenningu að sálin sé ódauðleg“.
Herodotus, a Greek historian of the fifth century B.C.E., said that the Egyptians were “the first of mankind who have defended the immortality of the soul.”
Ritningin, sem þeir notuðu til að rökstyðja boðskapinn um Jesú, var til á grísku.
The Scriptures they used to support the message about Jesus circulated in Greek.

Let's learn Icelandic

So now that you know more about the meaning of rökstyðja in Icelandic, you can learn how to use them through selected examples and how to read them. And remember to learn the related words that we suggest. Our website is constantly updating with new words and new examples so you can look up the meanings of other words you don't know in Icelandic.

Do you know about Icelandic

Icelandic is a Germanic language and the official language of Iceland. It is an Indo-European language, belonging to the North Germanic branch of the Germanic language group. The majority of Icelandic speakers live in Iceland, about 320,000. More than 8,000 native Icelandic speakers live in Denmark. The language is also spoken by about 5,000 people in the United States and by more than 1,400 people in Canada. Although 97% of Iceland's population considers Icelandic as their mother tongue, the number of speakers is declining in communities outside Iceland, especially Canada.